Sterling segir byssuhúðflúrið skipta sig máli Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. maí 2018 07:05 Húðflúrið hefur valdið nokkrum usla og hafa ensku götublöðin farið mikinn í gagnrýni sinni. instagram Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi „dýpri merkingu“ en af er látið. Andstæðingar byssueignar hafa gagnrýnt framherjann eftir að hann birti mynd af sér og nýja húðflúrinu á samfélagsmiðlum. Á myndinni sést glögglega hvernig M16-hríðskotariffill gægist upp úr sokk knattspyrnumannsins, sem var þá að æfa með enska landsliðinu í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í sumar.Myndin umdeilda sem Raheem Sterling birti í gær.InstagramGagnrýnendur hafa sagt húðflúrið vera „fullkomlega óásættanlegt“ og „viðbjóðslegt,“ og þá hefur verið kallað eftir því að Sterling leiki ekki með landsliðinu fyrr en húðflúrið hefur verið fjarlægt. Í færslu á Instagram brást Sterling við gagnrýninni og segir að byssan sé ekki til marks um aðdáun hans á skotvopnum. Þvert á móti sé hún til að minna sig á heit sem hann strengdi þegar faðir hans var skotinn bana. Sterling segir að þá hafi hann lofað sjálfum sér að snerta aldrei byssu - en nota þess í stað hægri fótinn til að „skjóta“ boltanum. Færslu Sterling má sjá hér að neðan. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Húðflúr Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling segir að nýtt húðflúr af byssu, sem hann lét teikna á hægri fótlegg sinn, hafi „dýpri merkingu“ en af er látið. Andstæðingar byssueignar hafa gagnrýnt framherjann eftir að hann birti mynd af sér og nýja húðflúrinu á samfélagsmiðlum. Á myndinni sést glögglega hvernig M16-hríðskotariffill gægist upp úr sokk knattspyrnumannsins, sem var þá að æfa með enska landsliðinu í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í sumar.Myndin umdeilda sem Raheem Sterling birti í gær.InstagramGagnrýnendur hafa sagt húðflúrið vera „fullkomlega óásættanlegt“ og „viðbjóðslegt,“ og þá hefur verið kallað eftir því að Sterling leiki ekki með landsliðinu fyrr en húðflúrið hefur verið fjarlægt. Í færslu á Instagram brást Sterling við gagnrýninni og segir að byssan sé ekki til marks um aðdáun hans á skotvopnum. Þvert á móti sé hún til að minna sig á heit sem hann strengdi þegar faðir hans var skotinn bana. Sterling segir að þá hafi hann lofað sjálfum sér að snerta aldrei byssu - en nota þess í stað hægri fótinn til að „skjóta“ boltanum. Færslu Sterling má sjá hér að neðan.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Húðflúr Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning