Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2018 08:30 Kwame Quee er leikmaður Ólsara en hann var ekki með í gærkvöldi. vísir/andri Ólafsvíkingar komust áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gærkvöldi með því að leggja Fram, 1-0, á gervigrasvellinum í Safamýri í gærkvöldi. Bæði lið leika í Inkasso-deildinni en Ólsarar eru eitt af þremur liðum úr næstefstu deild Íslandsmótsins sem verða í pottinum þegar að dregið verður til átta liða úrslitanna. Það var þó ekki bara bros á vörum Ólsara í stúkunni í gærkvöldi því ef marka má orð framkvæmdastjóra félagsins voru leikmenn gestanna beittir kynþáttaníði úr stúkunni í Safamýri. „Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti saman svartan blett á gleðina að hlusta á munnshöfnuð nokkurra manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings. Svona á ekki að sjást,“ skrifaði Þorsteinn Haukur Harðarson á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Þorsteinn lét fylgja stóra mynd þar sem orðin „Segjum nei við rasisma,“ og „Virðing“ voru á plaggi frá UEFA. Hann tók þó aldrei fram um hvort stuðninsmenn heimamanna hefði verið að ræða eða hlutlausa aðila. Þrír þeldökkir leikmenn spiluðu fyrir Ólsara í leiknum en það voru Ganverjinn Emmanuel Eli Keke, Irabim Sorie Barrie frá Síerra Leóne og Íslendingurinn Pape Mamadou Faye sem á ættir að rekja til Senegal.Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti samt svartan blett á gleðina að hlusta á munnsöfnuð nokkura manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings... Svona á ekki að sjást. #notoracism #fotboltinet pic.twitter.com/BZfJ66iAO7— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) May 30, 2018 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30. maí 2018 23:15 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Ólafsvíkingar komust áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í gærkvöldi með því að leggja Fram, 1-0, á gervigrasvellinum í Safamýri í gærkvöldi. Bæði lið leika í Inkasso-deildinni en Ólsarar eru eitt af þremur liðum úr næstefstu deild Íslandsmótsins sem verða í pottinum þegar að dregið verður til átta liða úrslitanna. Það var þó ekki bara bros á vörum Ólsara í stúkunni í gærkvöldi því ef marka má orð framkvæmdastjóra félagsins voru leikmenn gestanna beittir kynþáttaníði úr stúkunni í Safamýri. „Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti saman svartan blett á gleðina að hlusta á munnshöfnuð nokkurra manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings. Svona á ekki að sjást,“ skrifaði Þorsteinn Haukur Harðarson á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Þorsteinn lét fylgja stóra mynd þar sem orðin „Segjum nei við rasisma,“ og „Virðing“ voru á plaggi frá UEFA. Hann tók þó aldrei fram um hvort stuðninsmenn heimamanna hefði verið að ræða eða hlutlausa aðila. Þrír þeldökkir leikmenn spiluðu fyrir Ólsara í leiknum en það voru Ganverjinn Emmanuel Eli Keke, Irabim Sorie Barrie frá Síerra Leóne og Íslendingurinn Pape Mamadou Faye sem á ættir að rekja til Senegal.Frábær sigur hjá Víkingi Ó. gegn Fram í kvöld. Það setti samt svartan blett á gleðina að hlusta á munnsöfnuð nokkura manna úr stúkunni í garð þeldökkra leikmanna Víkings... Svona á ekki að sjást. #notoracism #fotboltinet pic.twitter.com/BZfJ66iAO7— Þorsteinn Haukur (@thorsteinnhauku) May 30, 2018
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30. maí 2018 23:15 Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. 30. maí 2018 23:15