Hughes ósáttur við Stoke: „Ég var þeirra sigursælasti stjóri“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. maí 2018 10:00 Mark Hughes upplifði ekki sjö dagana sæla síðustu vikur sínar hjá Stoke vísir/getty Mark Hughes er ósáttur við fyrrum vinnuveitendur sína hjá Stoke City eftir að eigendur félagsins sögðu að þeir hefðu átt að reka hann fyrr. Feðgarnir Peter og John Coates sögðu eftir að ljóst var að Stoke hefði fallið úr úrvalsdeildinni eftir 10 ára samfellda veru að „stuðningsmennirnir munu gera athugasemdir við það hvort við hefðum átt að skipta um stjóra fyrr. Sem fjölskylda erum við mjög trygg og tryggðin hefur komið sér vel fyrir okkur í viðskiptalífinu. Hins vegar þegar við horfum til baka þá hefðum við kannski átt að gera breytingar fyrr.“ Hughes var rekinn í janúar eftir að D-deildar lið Coventry sló Stoke út úr ensku bikarkeppninni og liðið var komið í fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Walesverjinn tók þá við Southampton og er svo gott sem búinn að tryggja sæti Dýrlinganna í úrvalsdeildinni, mjög fjarlægur tölfræðimöguleiki gæti enn séð Swansea stela 17. sætinu á lokadegi deildarinnar á morgun. Stoke endaði þrisvar í níunda sæti í úrvalsdeildinni undir stjórn Hughes, sem er þeirra besti árangur frá upphafi. Liðið var í 16. sæti með aðeins einn sigur úr síðustu átta leikjum þegar hann var rekinn frá félaginu. „Þetta var erfitt tímabil. Ég er svolítið vonsvikinn að allur góði árangurinn sem við náðum á þeim fjórum og hálfu ári sem ég var hér hefur verið þurrkaður út úr sögu félagsins í huga sumra,“ sagði Hughes. „Allir geta séð að ég var sigursælasti stjóri félagsins í úrvalsdeildinni. Minn tími endaði ekki eins og ég hefði á kosið, en ég og allt mitt starfsfólk gáfum allt sem við gátum í okkar starf.“ Leikur Southampton og Manchester City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 6 á morgun frá klukkan 13:50. Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton þurfti að skipta um hótel fyrir fallslaginn en var ástæðan lygi? Það er rosalegur leikur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er Swansea og Southampton mætast í Wales. Sigurvegarinn fer langleiðina með að halda sér uppi í deildinni. 8. maí 2018 08:30 Hughes strunsaði út af blaðamannafundi Mark Hughes var ósáttur við blaðamenn þegar þeir gagnrýndu liðsval hans í leik Stoke gegn Chelsea á laugardaginn 1. janúar 2018 21:15 Messan um fall Stoke: „Trúi því ekki að hann sé rétti maðurinn“ Stoke er fallið niður í B-deildina eftir tap gegn Crystal Palace á laugardaginn. Gestir Messunnar á sunnudag höfðu báðir tengingu við Stoke. 8. maí 2018 23:30 Hughes rekinn eftir tapið gegn Coventry Stoke sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem fram kemur að Mark Hughes hafi verið sagt upp störfum sem knattspynrstjóri félagsins. 6. janúar 2018 20:25 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira
Mark Hughes er ósáttur við fyrrum vinnuveitendur sína hjá Stoke City eftir að eigendur félagsins sögðu að þeir hefðu átt að reka hann fyrr. Feðgarnir Peter og John Coates sögðu eftir að ljóst var að Stoke hefði fallið úr úrvalsdeildinni eftir 10 ára samfellda veru að „stuðningsmennirnir munu gera athugasemdir við það hvort við hefðum átt að skipta um stjóra fyrr. Sem fjölskylda erum við mjög trygg og tryggðin hefur komið sér vel fyrir okkur í viðskiptalífinu. Hins vegar þegar við horfum til baka þá hefðum við kannski átt að gera breytingar fyrr.“ Hughes var rekinn í janúar eftir að D-deildar lið Coventry sló Stoke út úr ensku bikarkeppninni og liðið var komið í fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Walesverjinn tók þá við Southampton og er svo gott sem búinn að tryggja sæti Dýrlinganna í úrvalsdeildinni, mjög fjarlægur tölfræðimöguleiki gæti enn séð Swansea stela 17. sætinu á lokadegi deildarinnar á morgun. Stoke endaði þrisvar í níunda sæti í úrvalsdeildinni undir stjórn Hughes, sem er þeirra besti árangur frá upphafi. Liðið var í 16. sæti með aðeins einn sigur úr síðustu átta leikjum þegar hann var rekinn frá félaginu. „Þetta var erfitt tímabil. Ég er svolítið vonsvikinn að allur góði árangurinn sem við náðum á þeim fjórum og hálfu ári sem ég var hér hefur verið þurrkaður út úr sögu félagsins í huga sumra,“ sagði Hughes. „Allir geta séð að ég var sigursælasti stjóri félagsins í úrvalsdeildinni. Minn tími endaði ekki eins og ég hefði á kosið, en ég og allt mitt starfsfólk gáfum allt sem við gátum í okkar starf.“ Leikur Southampton og Manchester City verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 6 á morgun frá klukkan 13:50.
Enski boltinn Tengdar fréttir Southampton þurfti að skipta um hótel fyrir fallslaginn en var ástæðan lygi? Það er rosalegur leikur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er Swansea og Southampton mætast í Wales. Sigurvegarinn fer langleiðina með að halda sér uppi í deildinni. 8. maí 2018 08:30 Hughes strunsaði út af blaðamannafundi Mark Hughes var ósáttur við blaðamenn þegar þeir gagnrýndu liðsval hans í leik Stoke gegn Chelsea á laugardaginn 1. janúar 2018 21:15 Messan um fall Stoke: „Trúi því ekki að hann sé rétti maðurinn“ Stoke er fallið niður í B-deildina eftir tap gegn Crystal Palace á laugardaginn. Gestir Messunnar á sunnudag höfðu báðir tengingu við Stoke. 8. maí 2018 23:30 Hughes rekinn eftir tapið gegn Coventry Stoke sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem fram kemur að Mark Hughes hafi verið sagt upp störfum sem knattspynrstjóri félagsins. 6. janúar 2018 20:25 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira
Southampton þurfti að skipta um hótel fyrir fallslaginn en var ástæðan lygi? Það er rosalegur leikur í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er Swansea og Southampton mætast í Wales. Sigurvegarinn fer langleiðina með að halda sér uppi í deildinni. 8. maí 2018 08:30
Hughes strunsaði út af blaðamannafundi Mark Hughes var ósáttur við blaðamenn þegar þeir gagnrýndu liðsval hans í leik Stoke gegn Chelsea á laugardaginn 1. janúar 2018 21:15
Messan um fall Stoke: „Trúi því ekki að hann sé rétti maðurinn“ Stoke er fallið niður í B-deildina eftir tap gegn Crystal Palace á laugardaginn. Gestir Messunnar á sunnudag höfðu báðir tengingu við Stoke. 8. maí 2018 23:30
Hughes rekinn eftir tapið gegn Coventry Stoke sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem fram kemur að Mark Hughes hafi verið sagt upp störfum sem knattspynrstjóri félagsins. 6. janúar 2018 20:25