Hátíðarhöld í Ísrael í fjarveru erlendra sendiherra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 13. maí 2018 22:59 Útspil forsetans virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því hátíðarhöldin fara fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. vísir/afp Í kvöld hófust hátíðarhöld í Ísrael sem Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra landsins, efndi til í tilefni af því að sendiráð Bandaríkjanna verður flutt frá Tel Aviv til Jerúsalem á morgun. Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að færa sendiráðið hefur víða um heim verið gagnrýnd harðlega og er það álit margra að hún verði til þess að ógna friðarviðræðum Ísraels og Palestínu en báðar þjóðir gera tilkall til Jerúsalem. Útspil Donalds Trump virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því heimildir Reuters herma að hátíðarhöldin fari fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. Það sé tákn um andstöðu við stefnu Bandaríkjanna í Ísrael. Ákvörðun Donalds Trump að færa sendiráðið er liður í því að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Ivanka Trump, dóttir forsetans, og eiginmaður hennar Jared Kushner, verða viðstödd opnun sendiráðsins á morgun en þau komu til Ísrael í dag.„Trump, gerum Ísrael glæst á ný“Götur í Jerúsalem voru skreyttar í tilefni af flutningunum. Víða mátti sjá bandaríska fánann með áletruninni „Trump, gerum Ísrael glæst á ný“ og þá voru blómabeð meðfram götum í bandarísku fánalitunum. Netanyahu hvatti önnur ríki til að fara að fordæmi Bandaríkjastjórnar og flytja sín sendiráð til Jerúsalem. „Færið sendiráðin ykkar til Jerúsalem því það mun hraða friðarviðræðum vegna þess að þú getur ekki byggt frið á grunni lyga,“ segir forsætisráðherrann. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, er aftur á móti nóg boðið og segir útspil Trumps vera „kjaftshögg aldarinnar“. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15 Bandaríkjamenn opna sendiráð í Jerúsalem strax í maí Mun fyrr verður af flutningi sendiráðsins en varaforseti Bandaríkjanna hafð gefið í skyn í opinberri heimsókn til Ísraels í janúar. 23. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Sjá meira
Í kvöld hófust hátíðarhöld í Ísrael sem Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra landsins, efndi til í tilefni af því að sendiráð Bandaríkjanna verður flutt frá Tel Aviv til Jerúsalem á morgun. Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að færa sendiráðið hefur víða um heim verið gagnrýnd harðlega og er það álit margra að hún verði til þess að ógna friðarviðræðum Ísraels og Palestínu en báðar þjóðir gera tilkall til Jerúsalem. Útspil Donalds Trump virðist ekki stíga í takt við alþjóðasamfélagið því heimildir Reuters herma að hátíðarhöldin fari fram í fjarveru flestra erlendra sendiherra. Það sé tákn um andstöðu við stefnu Bandaríkjanna í Ísrael. Ákvörðun Donalds Trump að færa sendiráðið er liður í því að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Ivanka Trump, dóttir forsetans, og eiginmaður hennar Jared Kushner, verða viðstödd opnun sendiráðsins á morgun en þau komu til Ísrael í dag.„Trump, gerum Ísrael glæst á ný“Götur í Jerúsalem voru skreyttar í tilefni af flutningunum. Víða mátti sjá bandaríska fánann með áletruninni „Trump, gerum Ísrael glæst á ný“ og þá voru blómabeð meðfram götum í bandarísku fánalitunum. Netanyahu hvatti önnur ríki til að fara að fordæmi Bandaríkjastjórnar og flytja sín sendiráð til Jerúsalem. „Færið sendiráðin ykkar til Jerúsalem því það mun hraða friðarviðræðum vegna þess að þú getur ekki byggt frið á grunni lyga,“ segir forsætisráðherrann. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, er aftur á móti nóg boðið og segir útspil Trumps vera „kjaftshögg aldarinnar“.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15 Bandaríkjamenn opna sendiráð í Jerúsalem strax í maí Mun fyrr verður af flutningi sendiráðsins en varaforseti Bandaríkjanna hafð gefið í skyn í opinberri heimsókn til Ísraels í janúar. 23. febrúar 2018 20:50 Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Sjá meira
Verða viðstödd þegar sendiráðið verður flutt til Jerúsalem Sendiráð Bandaríkjanna verður flutt til Jerúsalem á morgun. 13. maí 2018 18:15
Bandaríkjamenn opna sendiráð í Jerúsalem strax í maí Mun fyrr verður af flutningi sendiráðsins en varaforseti Bandaríkjanna hafð gefið í skyn í opinberri heimsókn til Ísraels í janúar. 23. febrúar 2018 20:50