Ísland í 18. sæti á regnbogakortinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. maí 2018 10:40 Frá gleðigöngunni sem farin er ár hvert í Reykjavík til að fagna fjölbreytileikanum. Alþjóðafulltrúi Samtakanna '78 segir að hér ríki stöðnun þegar kemur að réttindum hinsegin fólks. vísiR/stefán Ísland er í 18. sæti á svokölluðu regnbogakorti sem ILGA-Europe-samtökin gefa út ár hvert en með kortinu er staða réttinda hinsegin fólks í Evrópu tekin saman. Greint er frá málinu á vefnum GayIceland og rætt við Unnstein Jóhannsson, alþjóðafulltrúa Samtakanna ´78. Hann segir að Ísland standi í raun í stað á listanum þó að það falli um tvö sæti; fari úr því sextánda í 18.-20. Hann segir þetta ekki koma á óvart þar sem engar lagabreytingar hafa verið gerðar síðastliðið ár á þeim þáttum sem regnbogakortið tekur til. Unnsteinn segir að Ísland sé ekki að tapa neinum stigum heldur sé hér stöðnun þegar kemur að réttindum hinsegin fólks. Á meðan séu aðrar Evrópuþjóðir að sækja fram í þessum málum.Nánar má lesa um málið á vef GayIceland. Tengdar fréttir Framlag ríkisins til Samtakanna ´78 tvöfaldað Samkvæmt þjónustusamningnum fá Samtökin ´78 greiddar 12 milljónir króna á þessu ári til að sinna þeim verkefnum sem tilgreind eru 13. mars 2018 07:42 Öruggur staður fyrir hinsegin ungmenni Hátt í fimmtíu ungmenni mæta á þriðjudagskvöldum í hinsegin félagsmiðstöð við Suðurgötu. 1. febrúar 2018 11:00 Gera þarf betur hvað varðar mannréttindi intersex-fólks Á Íslandi skortir víðtækari jafnréttislöggjöf sem bannar mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynvitundar og kyneinkenna. Þá eru mannréttindi intersex fólks oft virt að vettugi. 17. febrúar 2018 20:00 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
Ísland er í 18. sæti á svokölluðu regnbogakorti sem ILGA-Europe-samtökin gefa út ár hvert en með kortinu er staða réttinda hinsegin fólks í Evrópu tekin saman. Greint er frá málinu á vefnum GayIceland og rætt við Unnstein Jóhannsson, alþjóðafulltrúa Samtakanna ´78. Hann segir að Ísland standi í raun í stað á listanum þó að það falli um tvö sæti; fari úr því sextánda í 18.-20. Hann segir þetta ekki koma á óvart þar sem engar lagabreytingar hafa verið gerðar síðastliðið ár á þeim þáttum sem regnbogakortið tekur til. Unnsteinn segir að Ísland sé ekki að tapa neinum stigum heldur sé hér stöðnun þegar kemur að réttindum hinsegin fólks. Á meðan séu aðrar Evrópuþjóðir að sækja fram í þessum málum.Nánar má lesa um málið á vef GayIceland.
Tengdar fréttir Framlag ríkisins til Samtakanna ´78 tvöfaldað Samkvæmt þjónustusamningnum fá Samtökin ´78 greiddar 12 milljónir króna á þessu ári til að sinna þeim verkefnum sem tilgreind eru 13. mars 2018 07:42 Öruggur staður fyrir hinsegin ungmenni Hátt í fimmtíu ungmenni mæta á þriðjudagskvöldum í hinsegin félagsmiðstöð við Suðurgötu. 1. febrúar 2018 11:00 Gera þarf betur hvað varðar mannréttindi intersex-fólks Á Íslandi skortir víðtækari jafnréttislöggjöf sem bannar mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynvitundar og kyneinkenna. Þá eru mannréttindi intersex fólks oft virt að vettugi. 17. febrúar 2018 20:00 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
Framlag ríkisins til Samtakanna ´78 tvöfaldað Samkvæmt þjónustusamningnum fá Samtökin ´78 greiddar 12 milljónir króna á þessu ári til að sinna þeim verkefnum sem tilgreind eru 13. mars 2018 07:42
Öruggur staður fyrir hinsegin ungmenni Hátt í fimmtíu ungmenni mæta á þriðjudagskvöldum í hinsegin félagsmiðstöð við Suðurgötu. 1. febrúar 2018 11:00
Gera þarf betur hvað varðar mannréttindi intersex-fólks Á Íslandi skortir víðtækari jafnréttislöggjöf sem bannar mismunun á grundvelli kynhneigðar, kynvitundar og kyneinkenna. Þá eru mannréttindi intersex fólks oft virt að vettugi. 17. febrúar 2018 20:00