Framlag ríkisins til Samtakanna ´78 tvöfaldað Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. mars 2018 07:42 Ásmundur Einar Daðason og Daníel E. Arnarsson við undirritun samningsins. velferðarráðuneytið Ráðgjafar- og fræðsluhlutverk Samtakanna ´78 verður eflt í samræmi við áherslur stjórnvalda um að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra og Daníel E. Arnarsson, framkvæmdasstjóri samtakanna hafa undirritað þjónustusamning þessa efnis.Á vef stjórnarráðsins segir að í samningunum sé fjallað um þó fræðslu og þjónustu sem Samtökin ´78 munu annast fyrir fjárframlag velferðarráðuneytisins. Samkvæmt þjónustusamningnum fá Samtökin ´78 greiddar 12 milljónir króna á þessu ári til að sinna þeim verkefnum sem tilgreind eru. Enn fremur hefur verið ákveðið að velferðarráðuneytið og samtökin vinni sameiginlega að því að endurskoða framlög til samtakanna með það að markmiði að opinber stuðningur verði sambærilegur því sem tíðkast gagnvart systursamtökum þeirra annars staðar á Norðurlöndunum. Markmiðið sé meðal annars að skapa hinseginvænt samfélag og auka sýnileika hinsegin fólks, eins og það er orðað á vef stjórnarráðsins. Til þess að ná því markmiði munu samtökin meðal annars veita sérstaka ráðgjöf og fræðslu um málefni hinsegin fólks, jafnt fyrir hlutaðeigandi einstaklinga, aðstandendur þeirra og fyrir fagfólk sem nýst getur slík fræðsla í störfum sínum, líkt og nánar er skilgreint í samningnum. „Hlutverk Samtakanna ´78 hefur breyst á liðnum árum og verkefnin beinst í vaxandi mæli að því að sinna einstaklingsmálum, fræðslu og ráðgjöf. Sérstaklega er fjallað um þetta í samningnum þar sem kveðið er á um að hinsegin fólki og aðstandendum þess skuli standa til boða, því að kostnaðarlausu, ráðgjöf vegna persónulegra mála, félags- og sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf. Þjónustan skal veitt á landsvísu eftir því sem við verður komið og ef einstaklingar hafa þörf fyrir túlk skulu samtökin hafa milligöngu um það samkvæmt samningnum,“ segir á vef stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar, sem og ummæli ráðherrans og fulltrúa Samtakanna '78, má nálgast með þvi að smella hér. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Ráðgjafar- og fræðsluhlutverk Samtakanna ´78 verður eflt í samræmi við áherslur stjórnvalda um að koma Íslandi í fremstu röð í málefnum hinsegin fólks. Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismálaráðherra og Daníel E. Arnarsson, framkvæmdasstjóri samtakanna hafa undirritað þjónustusamning þessa efnis.Á vef stjórnarráðsins segir að í samningunum sé fjallað um þó fræðslu og þjónustu sem Samtökin ´78 munu annast fyrir fjárframlag velferðarráðuneytisins. Samkvæmt þjónustusamningnum fá Samtökin ´78 greiddar 12 milljónir króna á þessu ári til að sinna þeim verkefnum sem tilgreind eru. Enn fremur hefur verið ákveðið að velferðarráðuneytið og samtökin vinni sameiginlega að því að endurskoða framlög til samtakanna með það að markmiði að opinber stuðningur verði sambærilegur því sem tíðkast gagnvart systursamtökum þeirra annars staðar á Norðurlöndunum. Markmiðið sé meðal annars að skapa hinseginvænt samfélag og auka sýnileika hinsegin fólks, eins og það er orðað á vef stjórnarráðsins. Til þess að ná því markmiði munu samtökin meðal annars veita sérstaka ráðgjöf og fræðslu um málefni hinsegin fólks, jafnt fyrir hlutaðeigandi einstaklinga, aðstandendur þeirra og fyrir fagfólk sem nýst getur slík fræðsla í störfum sínum, líkt og nánar er skilgreint í samningnum. „Hlutverk Samtakanna ´78 hefur breyst á liðnum árum og verkefnin beinst í vaxandi mæli að því að sinna einstaklingsmálum, fræðslu og ráðgjöf. Sérstaklega er fjallað um þetta í samningnum þar sem kveðið er á um að hinsegin fólki og aðstandendum þess skuli standa til boða, því að kostnaðarlausu, ráðgjöf vegna persónulegra mála, félags- og sálfræðiráðgjöf og lögfræðiráðgjöf. Þjónustan skal veitt á landsvísu eftir því sem við verður komið og ef einstaklingar hafa þörf fyrir túlk skulu samtökin hafa milligöngu um það samkvæmt samningnum,“ segir á vef stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar, sem og ummæli ráðherrans og fulltrúa Samtakanna '78, má nálgast með þvi að smella hér.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira