Árásarmaðurinn í Santa Fe leiddur fyrir dómara Jóhann K. Jóhannsson skrifar 19. maí 2018 20:00 Árásarmaðurinn sem myrti tíu í framhaldskóla í Bandaríkjunum í gær komst yfir skotvopnin hjá föður sínum. Hann var leiddur fyrir dómara í gærkvöldi þar sem hann var ákærður. Minningarathöfn um þá sem létust var haldin í gær. Árásarmaðurinn sem réðst til atlögu í Santa Fe framhaldsskólanum í Texas í gær og myrti tíu manns og særði tíu aðra er sautján ára og nemandi við skólann. Í gærkvöldi var hann leiddur fyrir dómara eftir að yfirvöld höfðu ákært hann fyrir árásina en dómarinn neitaði honum um lausn gegn tryggingu. Árásarmaðurinn heitir Dimitrios Paqurtzis og hefur árás hans í gær verið líkt við árásina sem átti sér stað í Flórída í febrúar þegar sautján nemendur og kennarar voru myrtir í Parkland framhaldsskólanum. Lögregluyfirvöld í Texas greindu frá því í gær að Paqurtzis hafi komist yfir haglabyssu og skammbyssu sem voru í eigu föður hans og voru notuð til verknaðarins en fram kom að faðirinn hafi keypt skotvopnin með lögmætum hætt. Það voru öryggisverðir í skólanum sem yfirbuguðu Paqurtzis, en við það slasaðist annar þeirra alvarlega þegar hann varð fyrir skoti. Á vettvangi árásarinnar í gær fundust einnig torkennilegir hlutir sem lögregla taldi að væru heimagerðar sprengjur sem Paqurtzis er sagður hafa gert. Minningarathöfn um þá sem létust í gær fór farm við Santa Fe framhaldsskólann í gær þar sem ríkisstjóri Texas ávarpaði nemendur, kennara og fjölskyldur þeirra. „Við verðum ekki bara hérna í dag og farin á morgun. Við verðum hérna daglega þangað til við höfum tryggt að skólayfirvöld í Santa Fe eru klár í að halda skólastarfi áfram og að það sé öruggt fyrir nemendur og kennara að snúa til baka,“ sagði Greg Abbott, ríkisstjóri Texas. „Ég er í svo miklu sjokki að þetta hafi í alvörunni gerst. Maður hélt að þetta myndi aldrei gerast í skólanum sínum. Fyrir nokkrum mánuðum heyrðist í flugeldum á skólalóðinni og þá var honum lokað í varúðarskyni. Það er það sem við höfum komist næst því að standa frammi fyrir þessu. Svo eins og gefur að skilja er ég enn að reyna átta mig á þessu,“ sagði nemandi við minningarathöfnina í gær. Tengdar fréttir Áhugasamur um Trump og byssueign Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum 18. maí 2018 23:52 Þyrmdi lífi þeirra sem hann kunni vel við Dimitrios Pagourtzis var samvinnuþýður við yfirheyrslu lögreglu í gær en hann var handtekinn eftir að hann framdi ódæðisverkið í Santa Fe-framhaldsskólanum. 19. maí 2018 09:39 Margir taldir af eftir skotárás í skóla í Bandaríkjunum Einn í haldi. 18. maí 2018 15:27 Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Sjá meira
Árásarmaðurinn sem myrti tíu í framhaldskóla í Bandaríkjunum í gær komst yfir skotvopnin hjá föður sínum. Hann var leiddur fyrir dómara í gærkvöldi þar sem hann var ákærður. Minningarathöfn um þá sem létust var haldin í gær. Árásarmaðurinn sem réðst til atlögu í Santa Fe framhaldsskólanum í Texas í gær og myrti tíu manns og særði tíu aðra er sautján ára og nemandi við skólann. Í gærkvöldi var hann leiddur fyrir dómara eftir að yfirvöld höfðu ákært hann fyrir árásina en dómarinn neitaði honum um lausn gegn tryggingu. Árásarmaðurinn heitir Dimitrios Paqurtzis og hefur árás hans í gær verið líkt við árásina sem átti sér stað í Flórída í febrúar þegar sautján nemendur og kennarar voru myrtir í Parkland framhaldsskólanum. Lögregluyfirvöld í Texas greindu frá því í gær að Paqurtzis hafi komist yfir haglabyssu og skammbyssu sem voru í eigu föður hans og voru notuð til verknaðarins en fram kom að faðirinn hafi keypt skotvopnin með lögmætum hætt. Það voru öryggisverðir í skólanum sem yfirbuguðu Paqurtzis, en við það slasaðist annar þeirra alvarlega þegar hann varð fyrir skoti. Á vettvangi árásarinnar í gær fundust einnig torkennilegir hlutir sem lögregla taldi að væru heimagerðar sprengjur sem Paqurtzis er sagður hafa gert. Minningarathöfn um þá sem létust í gær fór farm við Santa Fe framhaldsskólann í gær þar sem ríkisstjóri Texas ávarpaði nemendur, kennara og fjölskyldur þeirra. „Við verðum ekki bara hérna í dag og farin á morgun. Við verðum hérna daglega þangað til við höfum tryggt að skólayfirvöld í Santa Fe eru klár í að halda skólastarfi áfram og að það sé öruggt fyrir nemendur og kennara að snúa til baka,“ sagði Greg Abbott, ríkisstjóri Texas. „Ég er í svo miklu sjokki að þetta hafi í alvörunni gerst. Maður hélt að þetta myndi aldrei gerast í skólanum sínum. Fyrir nokkrum mánuðum heyrðist í flugeldum á skólalóðinni og þá var honum lokað í varúðarskyni. Það er það sem við höfum komist næst því að standa frammi fyrir þessu. Svo eins og gefur að skilja er ég enn að reyna átta mig á þessu,“ sagði nemandi við minningarathöfnina í gær.
Tengdar fréttir Áhugasamur um Trump og byssueign Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum 18. maí 2018 23:52 Þyrmdi lífi þeirra sem hann kunni vel við Dimitrios Pagourtzis var samvinnuþýður við yfirheyrslu lögreglu í gær en hann var handtekinn eftir að hann framdi ódæðisverkið í Santa Fe-framhaldsskólanum. 19. maí 2018 09:39 Margir taldir af eftir skotárás í skóla í Bandaríkjunum Einn í haldi. 18. maí 2018 15:27 Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Sjá meira
Áhugasamur um Trump og byssueign Pagourtzis var ekki mjög virkur á samfélagsmiðlum en þær fáu stöðuuppfærslur og myndir sem hann birti á síðustu mánuðum hefðu átt að hringja viðvörunarbjöllum 18. maí 2018 23:52
Þyrmdi lífi þeirra sem hann kunni vel við Dimitrios Pagourtzis var samvinnuþýður við yfirheyrslu lögreglu í gær en hann var handtekinn eftir að hann framdi ódæðisverkið í Santa Fe-framhaldsskólanum. 19. maí 2018 09:39
Skotárásin í Santa Fe: „Ekki nógu hugaður til að fremja sjálfsvíg“ Pagourtzis er nemandi við skólann en komið hefur í ljós að byssurnar, sem hann notaði í árásinni, eru í eigu föður hans. 18. maí 2018 21:23