Cazorla stefnir á endurkomu fyrir lok tímabilsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. maí 2018 09:00 Það er ansi langt síðan Santi Cazorla og Mesut Özil áttust við inni á vellinum Vísir/Getty Santi Cazorla vill snúa til baka eftir langvinn meiðsli fyrir lok þessa tímabils svo hann nái að spila aftur leik undir stjórn Arsene Wenger hjá Arsenal. Cazorla hefur verið frá vegna meiðsla síðan í október 2016 og hefur Wenger sagt að þetta séu ein verstu meiðsli sem hann hafi nokkru sinni séð. Spánverjinn hefur þurft að undirgangast þó nokkrar aðgerðir og var óttast að fótboltaferli hans væri lokið. Stuðningsmenn Arsenal glöddust hins vegar í síðustu viku þegar Cazorla sást við æfingar á Emirates vellinum fyrir leik Arsenal og Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. „Ég á enn nokkuð eftir í land, eftir 18 mánaða fjarveru þarf allt að fá að taka sinn tíma. En mér líður alltaf betur og betur og ég er bjartsýnn á framhaldið,“ sagi Cazorla við spænska fjölmiðla. „Markmiðið er að geta spilað með liðinu áður en tímabilinu lýkur en það er erfitt að koma sér í form eftir að hafa verið í burtu svona lengi. Þegar ég er úti að æfa finn ég fyrir verkjum annars staðar í líkamanum, en það hlýtur að þýða að ég sé að gera eitthvað rétt og ég vonast eftir því að koma til baka eins fljótt og hægt er,“ sagði Santi Cazorla. Arsenal á eftir þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni og liðið mætir Atletico Madrid í seinni leik undanúrslita Evrópudeildarinnar á fimmtudag. Þar er staðan 1-1 eftir fyrri leikinn og því möguleiki fyrir Skytturnar að komast í úrslitaviðureignina. Enski boltinn Tengdar fréttir Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. 23. febrúar 2017 10:45 Hluti af húðflúri á hendi Cazorla fært á ökklann hans Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca. 3. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Santi Cazorla vill snúa til baka eftir langvinn meiðsli fyrir lok þessa tímabils svo hann nái að spila aftur leik undir stjórn Arsene Wenger hjá Arsenal. Cazorla hefur verið frá vegna meiðsla síðan í október 2016 og hefur Wenger sagt að þetta séu ein verstu meiðsli sem hann hafi nokkru sinni séð. Spánverjinn hefur þurft að undirgangast þó nokkrar aðgerðir og var óttast að fótboltaferli hans væri lokið. Stuðningsmenn Arsenal glöddust hins vegar í síðustu viku þegar Cazorla sást við æfingar á Emirates vellinum fyrir leik Arsenal og Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. „Ég á enn nokkuð eftir í land, eftir 18 mánaða fjarveru þarf allt að fá að taka sinn tíma. En mér líður alltaf betur og betur og ég er bjartsýnn á framhaldið,“ sagi Cazorla við spænska fjölmiðla. „Markmiðið er að geta spilað með liðinu áður en tímabilinu lýkur en það er erfitt að koma sér í form eftir að hafa verið í burtu svona lengi. Þegar ég er úti að æfa finn ég fyrir verkjum annars staðar í líkamanum, en það hlýtur að þýða að ég sé að gera eitthvað rétt og ég vonast eftir því að koma til baka eins fljótt og hægt er,“ sagði Santi Cazorla. Arsenal á eftir þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni og liðið mætir Atletico Madrid í seinni leik undanúrslita Evrópudeildarinnar á fimmtudag. Þar er staðan 1-1 eftir fyrri leikinn og því möguleiki fyrir Skytturnar að komast í úrslitaviðureignina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. 23. febrúar 2017 10:45 Hluti af húðflúri á hendi Cazorla fært á ökklann hans Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca. 3. nóvember 2017 16:30 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. 23. febrúar 2017 10:45
Hluti af húðflúri á hendi Cazorla fært á ökklann hans Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca. 3. nóvember 2017 16:30