Munu vakta tankinn í alla nótt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. apríl 2018 23:02 Búið er að fækka slökkviliðsmönnum á vettvangi við Perluna. Vísir/Egill Adalsteinsson „Það gengur í sjálfu sér ágætlega. Við erum búin að fækka mannskap núna, þannig að brunavaktin er að taka við,“ segir Sigurbjörn Guðmundsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Hann segir að líklega verði fjórir til fimm á vaktinni við Perluna í nótt. Búið er að opna tankinn þar sem eldurinn kom upp en það þarf að fylgjast áfram vel með til að tryggja að þar leynist ekki glóðahreiður. „Það var gríðarlega erfið vinna að opna klæðningu og annað slíkt, það tók gríðarlega langan tíma. Núna er þetta að verða búið og þá tekur bara við vaktin að fylgjast með í nótt og sjá hvort að einhvers staðar kraumar undir.“Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp.Vísir/Egill AðalsteinssonAllt tiltækt lið slökkviliðs var kallað út og mikill viðbúnaður var við Perluna. Sigurbjörn segir að aðstæður slökkviliðsmanna í dag og í kvöld hafi verið erfiðar vegna klæðningarinnar. Þeir sáu aðeins reyk en lítinn eld sem þó augljóslega var í klæðningunni. „Þetta er erfið bygging.“ Ekki er búið að staðfesta upptök eldsins en iðnaðarmenn voru að störfum þegar eldurinn kviknaði. Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp. Vel gekk að rýma húsið og engin slys urðu á fólki. Áfram verður unnið á vettvangi í fyrramálið. „Það er ekki mikill reykur eftir en mikil bleyta og ýmiss konar vinna eftir.“ Tengdar fréttir Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24. apríl 2018 18:30 Eldur í klæðningu Perlunnar Byggingin hefur verið rýmd. 24. apríl 2018 14:47 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
„Það gengur í sjálfu sér ágætlega. Við erum búin að fækka mannskap núna, þannig að brunavaktin er að taka við,“ segir Sigurbjörn Guðmundsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Hann segir að líklega verði fjórir til fimm á vaktinni við Perluna í nótt. Búið er að opna tankinn þar sem eldurinn kom upp en það þarf að fylgjast áfram vel með til að tryggja að þar leynist ekki glóðahreiður. „Það var gríðarlega erfið vinna að opna klæðningu og annað slíkt, það tók gríðarlega langan tíma. Núna er þetta að verða búið og þá tekur bara við vaktin að fylgjast með í nótt og sjá hvort að einhvers staðar kraumar undir.“Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp.Vísir/Egill AðalsteinssonAllt tiltækt lið slökkviliðs var kallað út og mikill viðbúnaður var við Perluna. Sigurbjörn segir að aðstæður slökkviliðsmanna í dag og í kvöld hafi verið erfiðar vegna klæðningarinnar. Þeir sáu aðeins reyk en lítinn eld sem þó augljóslega var í klæðningunni. „Þetta er erfið bygging.“ Ekki er búið að staðfesta upptök eldsins en iðnaðarmenn voru að störfum þegar eldurinn kviknaði. Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp. Vel gekk að rýma húsið og engin slys urðu á fólki. Áfram verður unnið á vettvangi í fyrramálið. „Það er ekki mikill reykur eftir en mikil bleyta og ýmiss konar vinna eftir.“
Tengdar fréttir Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24. apríl 2018 18:30 Eldur í klæðningu Perlunnar Byggingin hefur verið rýmd. 24. apríl 2018 14:47 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24. apríl 2018 18:30