Munu vakta tankinn í alla nótt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. apríl 2018 23:02 Búið er að fækka slökkviliðsmönnum á vettvangi við Perluna. Vísir/Egill Adalsteinsson „Það gengur í sjálfu sér ágætlega. Við erum búin að fækka mannskap núna, þannig að brunavaktin er að taka við,“ segir Sigurbjörn Guðmundsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Hann segir að líklega verði fjórir til fimm á vaktinni við Perluna í nótt. Búið er að opna tankinn þar sem eldurinn kom upp en það þarf að fylgjast áfram vel með til að tryggja að þar leynist ekki glóðahreiður. „Það var gríðarlega erfið vinna að opna klæðningu og annað slíkt, það tók gríðarlega langan tíma. Núna er þetta að verða búið og þá tekur bara við vaktin að fylgjast með í nótt og sjá hvort að einhvers staðar kraumar undir.“Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp.Vísir/Egill AðalsteinssonAllt tiltækt lið slökkviliðs var kallað út og mikill viðbúnaður var við Perluna. Sigurbjörn segir að aðstæður slökkviliðsmanna í dag og í kvöld hafi verið erfiðar vegna klæðningarinnar. Þeir sáu aðeins reyk en lítinn eld sem þó augljóslega var í klæðningunni. „Þetta er erfið bygging.“ Ekki er búið að staðfesta upptök eldsins en iðnaðarmenn voru að störfum þegar eldurinn kviknaði. Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp. Vel gekk að rýma húsið og engin slys urðu á fólki. Áfram verður unnið á vettvangi í fyrramálið. „Það er ekki mikill reykur eftir en mikil bleyta og ýmiss konar vinna eftir.“ Tengdar fréttir Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24. apríl 2018 18:30 Eldur í klæðningu Perlunnar Byggingin hefur verið rýmd. 24. apríl 2018 14:47 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
„Það gengur í sjálfu sér ágætlega. Við erum búin að fækka mannskap núna, þannig að brunavaktin er að taka við,“ segir Sigurbjörn Guðmundsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Hann segir að líklega verði fjórir til fimm á vaktinni við Perluna í nótt. Búið er að opna tankinn þar sem eldurinn kom upp en það þarf að fylgjast áfram vel með til að tryggja að þar leynist ekki glóðahreiður. „Það var gríðarlega erfið vinna að opna klæðningu og annað slíkt, það tók gríðarlega langan tíma. Núna er þetta að verða búið og þá tekur bara við vaktin að fylgjast með í nótt og sjá hvort að einhvers staðar kraumar undir.“Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp.Vísir/Egill AðalsteinssonAllt tiltækt lið slökkviliðs var kallað út og mikill viðbúnaður var við Perluna. Sigurbjörn segir að aðstæður slökkviliðsmanna í dag og í kvöld hafi verið erfiðar vegna klæðningarinnar. Þeir sáu aðeins reyk en lítinn eld sem þó augljóslega var í klæðningunni. „Þetta er erfið bygging.“ Ekki er búið að staðfesta upptök eldsins en iðnaðarmenn voru að störfum þegar eldurinn kviknaði. Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp. Vel gekk að rýma húsið og engin slys urðu á fólki. Áfram verður unnið á vettvangi í fyrramálið. „Það er ekki mikill reykur eftir en mikil bleyta og ýmiss konar vinna eftir.“
Tengdar fréttir Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24. apríl 2018 18:30 Eldur í klæðningu Perlunnar Byggingin hefur verið rýmd. 24. apríl 2018 14:47 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24. apríl 2018 18:30