Munu vakta tankinn í alla nótt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. apríl 2018 23:02 Búið er að fækka slökkviliðsmönnum á vettvangi við Perluna. Vísir/Egill Adalsteinsson „Það gengur í sjálfu sér ágætlega. Við erum búin að fækka mannskap núna, þannig að brunavaktin er að taka við,“ segir Sigurbjörn Guðmundsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Hann segir að líklega verði fjórir til fimm á vaktinni við Perluna í nótt. Búið er að opna tankinn þar sem eldurinn kom upp en það þarf að fylgjast áfram vel með til að tryggja að þar leynist ekki glóðahreiður. „Það var gríðarlega erfið vinna að opna klæðningu og annað slíkt, það tók gríðarlega langan tíma. Núna er þetta að verða búið og þá tekur bara við vaktin að fylgjast með í nótt og sjá hvort að einhvers staðar kraumar undir.“Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp.Vísir/Egill AðalsteinssonAllt tiltækt lið slökkviliðs var kallað út og mikill viðbúnaður var við Perluna. Sigurbjörn segir að aðstæður slökkviliðsmanna í dag og í kvöld hafi verið erfiðar vegna klæðningarinnar. Þeir sáu aðeins reyk en lítinn eld sem þó augljóslega var í klæðningunni. „Þetta er erfið bygging.“ Ekki er búið að staðfesta upptök eldsins en iðnaðarmenn voru að störfum þegar eldurinn kviknaði. Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp. Vel gekk að rýma húsið og engin slys urðu á fólki. Áfram verður unnið á vettvangi í fyrramálið. „Það er ekki mikill reykur eftir en mikil bleyta og ýmiss konar vinna eftir.“ Tengdar fréttir Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24. apríl 2018 18:30 Eldur í klæðningu Perlunnar Byggingin hefur verið rýmd. 24. apríl 2018 14:47 Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
„Það gengur í sjálfu sér ágætlega. Við erum búin að fækka mannskap núna, þannig að brunavaktin er að taka við,“ segir Sigurbjörn Guðmundsson varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Hann segir að líklega verði fjórir til fimm á vaktinni við Perluna í nótt. Búið er að opna tankinn þar sem eldurinn kom upp en það þarf að fylgjast áfram vel með til að tryggja að þar leynist ekki glóðahreiður. „Það var gríðarlega erfið vinna að opna klæðningu og annað slíkt, það tók gríðarlega langan tíma. Núna er þetta að verða búið og þá tekur bara við vaktin að fylgjast með í nótt og sjá hvort að einhvers staðar kraumar undir.“Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp.Vísir/Egill AðalsteinssonAllt tiltækt lið slökkviliðs var kallað út og mikill viðbúnaður var við Perluna. Sigurbjörn segir að aðstæður slökkviliðsmanna í dag og í kvöld hafi verið erfiðar vegna klæðningarinnar. Þeir sáu aðeins reyk en lítinn eld sem þó augljóslega var í klæðningunni. „Þetta er erfið bygging.“ Ekki er búið að staðfesta upptök eldsins en iðnaðarmenn voru að störfum þegar eldurinn kviknaði. Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldurinn kom upp. Vel gekk að rýma húsið og engin slys urðu á fólki. Áfram verður unnið á vettvangi í fyrramálið. „Það er ekki mikill reykur eftir en mikil bleyta og ýmiss konar vinna eftir.“
Tengdar fréttir Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24. apríl 2018 18:30 Eldur í klæðningu Perlunnar Byggingin hefur verið rýmd. 24. apríl 2018 14:47 Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Erfitt að komast að rótum eldsins í Perlunni Um tvö hundruð manns var gert að yfirgefa Perluna í skyndi þegar eldur kom upp í einum af tönkum hennar í dag. 24. apríl 2018 18:30