Dele Alli ekki nálægt hópi þeirra bestu á afmælisdaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2018 11:00 Dele Alli er frábær en ekki jafnduglegur að skapa mörk og sumir voru áður. Vísir/Getty Dele Alli, miðjumaður Tottenham og enska landsliðsins í fótbolta, fagnar 22 ára afmælisdegi sínum í dag. Þessi magnaði leikmaður sem Tottenham keypti fyrir aðeins fimm milljónir punda frá MK Dons fyrir þremur árum síðan er mögulega besti ungi leikmaður Englands í dag, en hvar stendur hann þegar kemur að markaskorun samanborið við aðra leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar þegar að þeir voru 22 ára? Þetta er spurning sem Sky Sports svarar með ítarlegri grein á vef sínum í dag en Alli hefur verið duglegur að skora og leggja upp mörk frá því hann kom í úrvalsdeildina.Englendingurinn var magnaður á síðustu leiktíð og skoraði 18 mörk og lagði upp önnur níu. Á þessu tímabili hefur hann aðeins dalað og skorað átta mörk og gefið ellefu stoðsendingar í 31 leik.Wayne Rooney skoraði grimmt og lagði upp áður en að hann varð 22 ára.vísir/gettyFowler efstur Frammistaða hans undanfarið varð til þess að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, tók hann úr byrjunarliðinu, en þrátt fyrir smá bras þessa dagana vita Englendingar alveg hvað þeir eru með í höndunum. Þegar Alli er borinn saman við aðra leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sést bersýnilega að hann er langt frá því að vera sá besti eða í hóp þeirra allra bestu þegar kemur að því að skora og leggja upp mörk. Hann er í sjötta sæti á „22 ára-listanum“ með 36 mörk og 26 stoðsendingar eða 62 mörk sköpuð í ensku úrvalsdeildinni áður en hann varð 22 ára gamall. Cesc Fábregas er sæti ofar með 63 mörk sköpuð og Chris Sutton er þar fyrir ofan með 68. Svo er langt í næstu menn en Robbie Fowler trónir á toppi listans með 97 mörk, þar af skorað hann 82 sjálfur. Michael Owen er í öðru sæti með 94 mörk en þar af skoraði hann 73 sjálfur. Þeir vissulega framherjar og Alli á miðjunni. Wayne Rooney er svo í þriðja sæti en hann skoraði 59 mörk og lagði upp 31 til viðbótar og var því búinn að skapa 90 mörk áður en hann varð 22 ára gamall. Allan listann má finna í grein Sky Sports hér. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Dele Alli, miðjumaður Tottenham og enska landsliðsins í fótbolta, fagnar 22 ára afmælisdegi sínum í dag. Þessi magnaði leikmaður sem Tottenham keypti fyrir aðeins fimm milljónir punda frá MK Dons fyrir þremur árum síðan er mögulega besti ungi leikmaður Englands í dag, en hvar stendur hann þegar kemur að markaskorun samanborið við aðra leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar þegar að þeir voru 22 ára? Þetta er spurning sem Sky Sports svarar með ítarlegri grein á vef sínum í dag en Alli hefur verið duglegur að skora og leggja upp mörk frá því hann kom í úrvalsdeildina.Englendingurinn var magnaður á síðustu leiktíð og skoraði 18 mörk og lagði upp önnur níu. Á þessu tímabili hefur hann aðeins dalað og skorað átta mörk og gefið ellefu stoðsendingar í 31 leik.Wayne Rooney skoraði grimmt og lagði upp áður en að hann varð 22 ára.vísir/gettyFowler efstur Frammistaða hans undanfarið varð til þess að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, tók hann úr byrjunarliðinu, en þrátt fyrir smá bras þessa dagana vita Englendingar alveg hvað þeir eru með í höndunum. Þegar Alli er borinn saman við aðra leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sést bersýnilega að hann er langt frá því að vera sá besti eða í hóp þeirra allra bestu þegar kemur að því að skora og leggja upp mörk. Hann er í sjötta sæti á „22 ára-listanum“ með 36 mörk og 26 stoðsendingar eða 62 mörk sköpuð í ensku úrvalsdeildinni áður en hann varð 22 ára gamall. Cesc Fábregas er sæti ofar með 63 mörk sköpuð og Chris Sutton er þar fyrir ofan með 68. Svo er langt í næstu menn en Robbie Fowler trónir á toppi listans með 97 mörk, þar af skorað hann 82 sjálfur. Michael Owen er í öðru sæti með 94 mörk en þar af skoraði hann 73 sjálfur. Þeir vissulega framherjar og Alli á miðjunni. Wayne Rooney er svo í þriðja sæti en hann skoraði 59 mörk og lagði upp 31 til viðbótar og var því búinn að skapa 90 mörk áður en hann varð 22 ára gamall. Allan listann má finna í grein Sky Sports hér.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti