Salah: Mér er alveg sama um allt annað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 09:00 Mohamed Salah. Vísir/Getty Mohamed Salah á möguleika á að vinna til margra einstaklingsverðlauna í vor og setja nokkur met á þessu tímabili. Það er samt aðeins eitt sem skiptir hann mestu máli og það er að vinna Meistaradeildina. Blaðamaður Telegraph sagði ensku miðlana hafa fengið sjaldgæft viðtal við egypska framherjann eftir að hann hafði skorað eitt marka Liverpool í 3-0 sigri á Bournemouth um helgina. „Ég vil bara vinna Meistaradeildina, mér er sama um allt annað,“ sagði Mohamed Salah eftir að hann hafði skorað 40. mark sitt fyrir Liverpool á tímabilinu. „Ef ég þyrfti að velja á milli Meistaradeildarinnar og einstaklingsverðlauna eins og gullskóinn þá myndi ég auðvitað velja Meistaradeildina,“ sagði Mohamed Salah og bætti við: „Það væri risastórt fyrir alla ef við næðum að vinna Meistaradeildina,“ sagði Salah.Mohamed Salah's target is the Champions League for Liverpool - 'I don't care about the rest' https://t.co/GcoeCvFhd5 — Telegraph Football (@TeleFootball) April 15, 2018 Blaðmennirnir gengu samt á Egyptan og spurði hann út í markasýningu hans á fyrsta tímabilinu á Anfield. „Það skipti mig samt miklu máli að vera búinn að ná 40 mörkum og það er frábær tilfinning að vera aðeins þriðji Liverpool maðurinn sem nær því,“ sagði Salah en hinir eru Ian Rush og Roger Hunt. Ian Rush á metið á einu tímabili sem eru 47 mörk tímabilið 1983-84. Rush náði því í 65 leikjum en Mohamed Salah getur mest spilað 52 leiki. „Ég er kominn nálægt því, þetta eru bara sjö mörk. Sjáum til. Ég veit ekki hversu marga leiki ég fæ, en það eru eftir leikir í ensku deildinni og svo undanúrslitin í Meistaradeildinni. Öll mörkin mín, eru eins og annarra í liðinu, til að hjálpa liðinu,“ sagði Mohamed Salah. Salah vildi ekkert tjá sig um það að Harry Kane hafi fengið skráð á sig markið á móti Stoke. „Ég vil ekkert segja um það. Þeir ákváðu að þetta var hans mark og þá er þessu máli bara lokið,“ sagði Salah. „Auðvitað er ég samt að hugsa um möguleikann á því að vinna gullskóinn. Þið sjáið það líka hjá liðinu því allir eru að reyna að koma boltanum til mín. Ég er viss um að Tottenham leikmennirnir séu líka að reyna að hjálpa Harry Kane og leikmenn Manchester City eru að reyna að hjálpa Sergio Aguero,“ sagði Salah. Enski boltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjá meira
Mohamed Salah á möguleika á að vinna til margra einstaklingsverðlauna í vor og setja nokkur met á þessu tímabili. Það er samt aðeins eitt sem skiptir hann mestu máli og það er að vinna Meistaradeildina. Blaðamaður Telegraph sagði ensku miðlana hafa fengið sjaldgæft viðtal við egypska framherjann eftir að hann hafði skorað eitt marka Liverpool í 3-0 sigri á Bournemouth um helgina. „Ég vil bara vinna Meistaradeildina, mér er sama um allt annað,“ sagði Mohamed Salah eftir að hann hafði skorað 40. mark sitt fyrir Liverpool á tímabilinu. „Ef ég þyrfti að velja á milli Meistaradeildarinnar og einstaklingsverðlauna eins og gullskóinn þá myndi ég auðvitað velja Meistaradeildina,“ sagði Mohamed Salah og bætti við: „Það væri risastórt fyrir alla ef við næðum að vinna Meistaradeildina,“ sagði Salah.Mohamed Salah's target is the Champions League for Liverpool - 'I don't care about the rest' https://t.co/GcoeCvFhd5 — Telegraph Football (@TeleFootball) April 15, 2018 Blaðmennirnir gengu samt á Egyptan og spurði hann út í markasýningu hans á fyrsta tímabilinu á Anfield. „Það skipti mig samt miklu máli að vera búinn að ná 40 mörkum og það er frábær tilfinning að vera aðeins þriðji Liverpool maðurinn sem nær því,“ sagði Salah en hinir eru Ian Rush og Roger Hunt. Ian Rush á metið á einu tímabili sem eru 47 mörk tímabilið 1983-84. Rush náði því í 65 leikjum en Mohamed Salah getur mest spilað 52 leiki. „Ég er kominn nálægt því, þetta eru bara sjö mörk. Sjáum til. Ég veit ekki hversu marga leiki ég fæ, en það eru eftir leikir í ensku deildinni og svo undanúrslitin í Meistaradeildinni. Öll mörkin mín, eru eins og annarra í liðinu, til að hjálpa liðinu,“ sagði Mohamed Salah. Salah vildi ekkert tjá sig um það að Harry Kane hafi fengið skráð á sig markið á móti Stoke. „Ég vil ekkert segja um það. Þeir ákváðu að þetta var hans mark og þá er þessu máli bara lokið,“ sagði Salah. „Auðvitað er ég samt að hugsa um möguleikann á því að vinna gullskóinn. Þið sjáið það líka hjá liðinu því allir eru að reyna að koma boltanum til mín. Ég er viss um að Tottenham leikmennirnir séu líka að reyna að hjálpa Harry Kane og leikmenn Manchester City eru að reyna að hjálpa Sergio Aguero,“ sagði Salah.
Enski boltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjá meira