Birkir maður leiksins í gær │ „Var mark Ronaldo eins gott og Birkis? Nei“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. apríl 2018 07:00 Birkir er í frábæru formi vísir/getty Birkir Bjarnason var valinn maður leiksins í 3-0 sigri Aston Villa á Reading í ensku 1. deildinni í gærkvöld af staðarmiðlinum Birmingham Mail. Birkir, sem skoraði fyrsta mark leiksins af löngu færi strax í upphafi seinni hálfleiks, fékk 8,5 í einkunn fyrir frammistöðu sína. „Stjórnaði miðjunni og var ferskur og tilbúinn í leikinn. Skoraði glæsimark eftir að hafa misnotað dauðafæri snemma leiks. Skaut yfir nokkrum sinnum en í heildina stjórnaði hann leiknum eins og herforingi,“ segir í umsögn Birmingham Mail. Birkir hefur verið frábær í síðustu leikjum Villa ásamt því að hann var meðal bestu manna í vináttulandsleikjunum gegn Mexíkó og Perú á dögunum.Birkir Bjarnason has now scored two goals in his last 71 minutes of football for Aston Villa. Not bad for a holding midfielder.#AVFCpic.twitter.com/JR7GVxpDxI — bet365 (@bet365) April 3, 2018 Knattspyrnustjórinn Steve Bruce sagði Birki hafa átt einn besta leik sinn í búningi Villa í gær. „Þetta var frábært mark frá Birki. Hann átti líklega sinn besta leik fyrir okkur, ég er ánægður fyrir hans hönd. Hann er mjög mikill keppnismaður og eins harður og menn gerast,“ sagði Bruce í viðtali við Express and Star. Stuðningsmenn Aston Villa voru mjög ánægðir með frammistöðu Birkis í gærkvöld og margir hverjir voru á því að mark Birkis hefði verið betra en glæsimark Cristiano Ronaldo fyrir Real Madrid, en bæði komu á svipuðum tíma í gærkvöldi.That Ronaldo goal is up there with Bjarnason’s strike tonight — Mark Wilkinson (@wilko154) April 3, 2018i’m sorry but that ronaldo goal just doesn’t do it for me like bjarnason’s does — Homer Simpson, smiling politely (@AVCJX) April 3, 2018Yes the Ronaldo bicycle kick was good but was it Birkir Bjarnason pinging it top corner from 25 yards good? No it wasn't. — James (@Shead_AV) April 3, 2018 Enski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Birkir Bjarnason var valinn maður leiksins í 3-0 sigri Aston Villa á Reading í ensku 1. deildinni í gærkvöld af staðarmiðlinum Birmingham Mail. Birkir, sem skoraði fyrsta mark leiksins af löngu færi strax í upphafi seinni hálfleiks, fékk 8,5 í einkunn fyrir frammistöðu sína. „Stjórnaði miðjunni og var ferskur og tilbúinn í leikinn. Skoraði glæsimark eftir að hafa misnotað dauðafæri snemma leiks. Skaut yfir nokkrum sinnum en í heildina stjórnaði hann leiknum eins og herforingi,“ segir í umsögn Birmingham Mail. Birkir hefur verið frábær í síðustu leikjum Villa ásamt því að hann var meðal bestu manna í vináttulandsleikjunum gegn Mexíkó og Perú á dögunum.Birkir Bjarnason has now scored two goals in his last 71 minutes of football for Aston Villa. Not bad for a holding midfielder.#AVFCpic.twitter.com/JR7GVxpDxI — bet365 (@bet365) April 3, 2018 Knattspyrnustjórinn Steve Bruce sagði Birki hafa átt einn besta leik sinn í búningi Villa í gær. „Þetta var frábært mark frá Birki. Hann átti líklega sinn besta leik fyrir okkur, ég er ánægður fyrir hans hönd. Hann er mjög mikill keppnismaður og eins harður og menn gerast,“ sagði Bruce í viðtali við Express and Star. Stuðningsmenn Aston Villa voru mjög ánægðir með frammistöðu Birkis í gærkvöld og margir hverjir voru á því að mark Birkis hefði verið betra en glæsimark Cristiano Ronaldo fyrir Real Madrid, en bæði komu á svipuðum tíma í gærkvöldi.That Ronaldo goal is up there with Bjarnason’s strike tonight — Mark Wilkinson (@wilko154) April 3, 2018i’m sorry but that ronaldo goal just doesn’t do it for me like bjarnason’s does — Homer Simpson, smiling politely (@AVCJX) April 3, 2018Yes the Ronaldo bicycle kick was good but was it Birkir Bjarnason pinging it top corner from 25 yards good? No it wasn't. — James (@Shead_AV) April 3, 2018
Enski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti