Gylfi næst dáðasti leikmaður Everton Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2018 15:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki verið jafn iðinn við kolann hjá Everton og þegar hann var í herbúðum Swansea. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. Sagt er að Everton hafi borgað 40 milljónir punda fyrir það að fá Gylfa til sín með mögulegum viðbótargreiðslum upp á 5 milljónir punda og gerði það hann að dýrasta leikmanni félagsins. Gylfi byrjaði með látum og skoraði glæsimark frá miðju í evrópuleik gegn Hajduk Split í lok ágúst. Þá fór að halla undir fæti og þegar allt gekk sem verst hjá Everton fyrir áramót og liðið var að berjast í neðri hluta deildarinnar fékk Gylfi Þór mikla gagnrýni á sig frá stuðningsmönnum félagsins. Nú virðist hins vegar sem stuðningsmennirnir hafi tekið Gylfa í sátt, enda hefur hann verið einn af lykilmönnum liðsins síðustu vikur. Í könnun sem Liverpool Echo setti upp á heimasíðu sinni er spurt hvaða menn skuli selja og hverjum eigi að halda í sumar. Þar kusu 97,2 prósent þáttakenda að Everton ætti að halda Gylfa. Aðeins einn maður er með betri kosningu en Gylfi, hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem 98,6 prósent vilja áfram. Þá er aðeins 87 prósent sem vilja halda í fyrrum landsliðsfyrirliðann Wayne Rooney. Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15 „Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00 Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki staðið undir væntingum margra stuðningsmanna Everton eftir að hann kom til félagsins fyrir metfé fyrir tímabilið. Þrátt fyrir það vill yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna halda Gylfa hjá félaginu. Sagt er að Everton hafi borgað 40 milljónir punda fyrir það að fá Gylfa til sín með mögulegum viðbótargreiðslum upp á 5 milljónir punda og gerði það hann að dýrasta leikmanni félagsins. Gylfi byrjaði með látum og skoraði glæsimark frá miðju í evrópuleik gegn Hajduk Split í lok ágúst. Þá fór að halla undir fæti og þegar allt gekk sem verst hjá Everton fyrir áramót og liðið var að berjast í neðri hluta deildarinnar fékk Gylfi Þór mikla gagnrýni á sig frá stuðningsmönnum félagsins. Nú virðist hins vegar sem stuðningsmennirnir hafi tekið Gylfa í sátt, enda hefur hann verið einn af lykilmönnum liðsins síðustu vikur. Í könnun sem Liverpool Echo setti upp á heimasíðu sinni er spurt hvaða menn skuli selja og hverjum eigi að halda í sumar. Þar kusu 97,2 prósent þáttakenda að Everton ætti að halda Gylfa. Aðeins einn maður er með betri kosningu en Gylfi, hægri bakvörðurinn Seamus Coleman, sem 98,6 prósent vilja áfram. Þá er aðeins 87 prósent sem vilja halda í fyrrum landsliðsfyrirliðann Wayne Rooney.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15 „Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00 Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28. nóvember 2017 10:00
Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30
Gylfi allt í öllu í sigri Everton Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace. 10. febrúar 2018 17:15
„Gylfi er búinn að vera frábær fyrir Everton“ Samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar er hrikalega ánægður með íslenska landsliðsmanninn. 16. febrúar 2018 14:00
Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út. 10. janúar 2018 16:21