Kaup Everton á Gylfa þau næstverstu á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2018 16:21 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki sínu á móti Liverpool en Everton tapaði leiknum og er úr leik í enska bikarnum. Vísir/Getty Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út því mati. Blaðamenn FourFourTwo segja að kaupin á Gylfa í haust séu þau næstverstu á tímabilinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Það eru aðeins ein leikmannakaup sem voru verri, kaup Everton á Davy Klaassen frá Ajax. Gylfi hefur spilað betur eftir að hann komst í almennilegt leikform en vandamálið að mati blaðamanns FourFourTwo er að hann fær ekki að spila sína bestu stöðu og að Everton hefur ekki keypt almennilega framherja svo horn, aukaspyrnur og fyrirgjafir Gylfa nýtist betur. Stærsta málið er þó verðmiðinn en Gylfi er dýrasti leikmaður Everton frá uopphafi og var dýrasti leikmaðurinn í Liverpool í nokkra mánuði. Það var líka vandamál að það tók langan tíma að ganga frá kaupunum á Gylfa sem þýddi að íslenski landsliðsmaðurinn missti af undirbúningstímabilinu. Það hjálpaði svo sannarlega ekki að þurfa að spila undir peningapressunni án þess að vera kominn í almennilegt leikform og ekki búinn að læra á liðsfélaga sína. Þetta var ekki góður gluggi fyrir Everton því Gylfi er einn af þremur nýjum leikmönnum félagsins sem er á þessum óvinsæla topplista. Það má sjá alla umfjöllun FourFourTwo með því að smella hér.Verstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni fyrir tímabilið 2017-18: 1. Davy Klaassen (Ajax til Everton) 2. Gylfi Sigurðsson (Swansea til Everton) 3. Renato Sanches (Bayern München til Swansea) 4. Andre Gray (Burnley til Watford) 5. Roque Mesa (Las Palmas til Swansea) 6. Oliver Burke (RB Leipzig til West Brom) 7. Zlatan Ibrahimovic (Frjáls sala til Manchester United) 8. Joe Hart (Manchester City til West Ham) 9. Kevin Wimmer (Tottenham til Stoke) 10. Sandro Ramirez (Malaga til Everton) 11. Kelechi Iheanacho (Manchester City til Leicester) 12. Jairo Riedewald (Ajax til Crystal Palace) Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Enska fótboltatímaritið FourFourTwo hefur fellt sinn dóm og íslenski landsliðsmaðurinn hjá Everton kemur ekki vel út því mati. Blaðamenn FourFourTwo segja að kaupin á Gylfa í haust séu þau næstverstu á tímabilinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Það eru aðeins ein leikmannakaup sem voru verri, kaup Everton á Davy Klaassen frá Ajax. Gylfi hefur spilað betur eftir að hann komst í almennilegt leikform en vandamálið að mati blaðamanns FourFourTwo er að hann fær ekki að spila sína bestu stöðu og að Everton hefur ekki keypt almennilega framherja svo horn, aukaspyrnur og fyrirgjafir Gylfa nýtist betur. Stærsta málið er þó verðmiðinn en Gylfi er dýrasti leikmaður Everton frá uopphafi og var dýrasti leikmaðurinn í Liverpool í nokkra mánuði. Það var líka vandamál að það tók langan tíma að ganga frá kaupunum á Gylfa sem þýddi að íslenski landsliðsmaðurinn missti af undirbúningstímabilinu. Það hjálpaði svo sannarlega ekki að þurfa að spila undir peningapressunni án þess að vera kominn í almennilegt leikform og ekki búinn að læra á liðsfélaga sína. Þetta var ekki góður gluggi fyrir Everton því Gylfi er einn af þremur nýjum leikmönnum félagsins sem er á þessum óvinsæla topplista. Það má sjá alla umfjöllun FourFourTwo með því að smella hér.Verstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni fyrir tímabilið 2017-18: 1. Davy Klaassen (Ajax til Everton) 2. Gylfi Sigurðsson (Swansea til Everton) 3. Renato Sanches (Bayern München til Swansea) 4. Andre Gray (Burnley til Watford) 5. Roque Mesa (Las Palmas til Swansea) 6. Oliver Burke (RB Leipzig til West Brom) 7. Zlatan Ibrahimovic (Frjáls sala til Manchester United) 8. Joe Hart (Manchester City til West Ham) 9. Kevin Wimmer (Tottenham til Stoke) 10. Sandro Ramirez (Malaga til Everton) 11. Kelechi Iheanacho (Manchester City til Leicester) 12. Jairo Riedewald (Ajax til Crystal Palace)
Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira