Bandarísk yfirvöld gætu lagt hald á Wu-Tang-plötu lyfjaforstjóra Kjartan Kjartansson skrifar 6. mars 2018 11:19 Shkreli hefur verið nefndur lyfjaspaðinn og hataðasti maður Bandaríkjanna. Vísir/AFP Dómari í New York hefur skipað Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóra lyfjafyrirtækis sem stórhækkaði verð á lyfjum fyrir alnæmissjúka, að greiða 7,36 milljónir dollara í sekt fyrir að hafa féflett fjárfesta. Hann gæti þurft að láta eftir Picasso-málverk og fræga plötu með rapphljómsveitinni Wu-Tang. Shkreli varð frægur að endemum þegar hann var forstjóri lyfjafyrirtækisins Turing Pharmaceuticals og hækkaði verð á lyfinu Daraprim um meira en 5.000% árið 2015. Í viðtölum á sínum tíma blygðaðist Shkreli sín ekkert þrátt fyrir harða gagnrýni á verðhækkunina. Hann var fundinn sekur um fjársvik í ágúst en honum hafði verið gefið að sök að hafa logið að fjárfestum um hvernig tveimur vogunarsjóðum sem hann stjórnaði vegnaði. Einnig var hann dæmdur fyrir markaðsmisnotkun með því að hafa reynt að hafa áhrif á hlutabréfaverð annars lyfjafyrirtækis sem hann stofnaði, að því er segir í frétt Reuters. Í desember árið 2015 stærði Shkreli sig af því að hafa fest kaup á plötunni „Once Upon a Time in Shaolin“ með Wu-Tang. Hljómsveitin gaf plötuna aðeins út í einu eintaki. Greint var frá því að Shkreli hefði greitt tvær milljónir dollara fyrir plötuna. Shkreli hefur setið í fangelsi frá því í september. Þá var hann talinn hafa brotið gegn skilmálum samkomulags um lausn hans gegn tryggingu með því að bjóða 5.000 dollara fyrir lokk úr hári Hillary Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins, á Facebook. Tengdar fréttir Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15 Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32 Shkreli selur Wu-Tang plötuna einstöku á Ebay Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis og maðurinn sem kallaðir hefur verið hataðasti maður internetsins hefur sett eintak sitt af eintakri Wu-Tang plötu til sölu á Ebay. 9. september 2017 10:57 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Dómari í New York hefur skipað Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóra lyfjafyrirtækis sem stórhækkaði verð á lyfjum fyrir alnæmissjúka, að greiða 7,36 milljónir dollara í sekt fyrir að hafa féflett fjárfesta. Hann gæti þurft að láta eftir Picasso-málverk og fræga plötu með rapphljómsveitinni Wu-Tang. Shkreli varð frægur að endemum þegar hann var forstjóri lyfjafyrirtækisins Turing Pharmaceuticals og hækkaði verð á lyfinu Daraprim um meira en 5.000% árið 2015. Í viðtölum á sínum tíma blygðaðist Shkreli sín ekkert þrátt fyrir harða gagnrýni á verðhækkunina. Hann var fundinn sekur um fjársvik í ágúst en honum hafði verið gefið að sök að hafa logið að fjárfestum um hvernig tveimur vogunarsjóðum sem hann stjórnaði vegnaði. Einnig var hann dæmdur fyrir markaðsmisnotkun með því að hafa reynt að hafa áhrif á hlutabréfaverð annars lyfjafyrirtækis sem hann stofnaði, að því er segir í frétt Reuters. Í desember árið 2015 stærði Shkreli sig af því að hafa fest kaup á plötunni „Once Upon a Time in Shaolin“ með Wu-Tang. Hljómsveitin gaf plötuna aðeins út í einu eintaki. Greint var frá því að Shkreli hefði greitt tvær milljónir dollara fyrir plötuna. Shkreli hefur setið í fangelsi frá því í september. Þá var hann talinn hafa brotið gegn skilmálum samkomulags um lausn hans gegn tryggingu með því að bjóða 5.000 dollara fyrir lokk úr hári Hillary Clinton, fyrrverandi forsetaframbjóðanda Demókrataflokksins, á Facebook.
Tengdar fréttir Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15 Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32 Shkreli selur Wu-Tang plötuna einstöku á Ebay Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis og maðurinn sem kallaðir hefur verið hataðasti maður internetsins hefur sett eintak sitt af eintakri Wu-Tang plötu til sölu á Ebay. 9. september 2017 10:57 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4. ágúst 2017 20:15
Shkreli í steininn fyrir tíst um Hillary Clinton Fjárfestirinn sem ávann sér almannahatur þegar hann stórhækkaði verð á alnæmislyfi bauð fylgjendum sínum á Twitter 5.000 dollara ef einhver þeirra gæti fært honum lokk og hársekk af höfði Hillary Clinton. 14. september 2017 10:32
Shkreli selur Wu-Tang plötuna einstöku á Ebay Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis og maðurinn sem kallaðir hefur verið hataðasti maður internetsins hefur sett eintak sitt af eintakri Wu-Tang plötu til sölu á Ebay. 9. september 2017 10:57