KSÍ telur eðlilega skýringu á milljónagreiðslum til Geirs Benedikt Bóas skrifar 6. febrúar 2018 06:45 Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ. Vísir/Anton Í ársskýrslu KSÍ, sem birtist um helgina, kemur fram að skrifstofu- og rekstrarkostnaður Knattspyrnusambands Íslands jókst um 36 prósent á milli áranna 2016 og 2017. Launakostnaður á skrifstofunni, sem taldi 18 starfsgildi í fyrra en 17 árið áður, jókst um fjögur prósent á milli ára en launatengd gjöld um rúmlega 60 prósent. Þar eiga laun og launauppgjör við fyrrverandi formann sambandsins, Geir Þorsteinsson, sem kostaði sambandið 11 milljónir króna í fyrra stóran þátt. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að reikningarnir verði skýrðir á ársþinginu sem fram fer á laugardag.KSÍ lét 179 milljónir til aðildarfélaga til að styrkja barna- og unglingastarf.vísir/vilhelm„Geir var áfram í vinnu eftir að síðasta ársþingi lauk. Hann fór utan á okkar vegum, átti óúttekið orlof og fékk starfslokasamning í ljósi þess að hann var starfsmaður hér í meira en 20 ár,“ segir Klara. Hún bætir við að Geir hafi ekki fengið 11 milljóna eingreiðslu og hafi unnið og sinnt verkefnum í rúma tvo mánuði eftir síðasta ársþing. Búast má við nokkuð fjörugu þingi því þó bæði karla- og kvennalandsliðið sé á topp 20 á styrkleikalistum FIFA og eigið fé KSÍ hafi verið 539 milljónir króna í árslok eru ekki allir sáttir við KSÍ. Þeir formenn knattspyrnufélaga sem Fréttablaðið ræddi við í gær bentu á að of mikil athygli væri að fara í gullgæsina, sem er karlalandsliðið, og sagði einn að það vantaði jafnvægi, eins og hann orðaði það. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Stjórn KSÍ leggur til að fara skosku leiðina Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. 29. janúar 2018 19:00 Lagt til að lengja kjörtímabil formanns KSÍ en takmarka valdatímann Stjórn KSÍ leggur lagabreytingar fyrir ársþing KSÍ sem fram fer 10. febrúar. 22. janúar 2018 14:45 Uppgjör við fyrrverandi formann kostaði KSÍ ellefu milljónir króna 100 milljóna króna rekstrarhagnaður varð hjá KSÍ á liðnu ári samanborið við 860 milljónir árið áður. 3. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Í ársskýrslu KSÍ, sem birtist um helgina, kemur fram að skrifstofu- og rekstrarkostnaður Knattspyrnusambands Íslands jókst um 36 prósent á milli áranna 2016 og 2017. Launakostnaður á skrifstofunni, sem taldi 18 starfsgildi í fyrra en 17 árið áður, jókst um fjögur prósent á milli ára en launatengd gjöld um rúmlega 60 prósent. Þar eiga laun og launauppgjör við fyrrverandi formann sambandsins, Geir Þorsteinsson, sem kostaði sambandið 11 milljónir króna í fyrra stóran þátt. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að reikningarnir verði skýrðir á ársþinginu sem fram fer á laugardag.KSÍ lét 179 milljónir til aðildarfélaga til að styrkja barna- og unglingastarf.vísir/vilhelm„Geir var áfram í vinnu eftir að síðasta ársþingi lauk. Hann fór utan á okkar vegum, átti óúttekið orlof og fékk starfslokasamning í ljósi þess að hann var starfsmaður hér í meira en 20 ár,“ segir Klara. Hún bætir við að Geir hafi ekki fengið 11 milljóna eingreiðslu og hafi unnið og sinnt verkefnum í rúma tvo mánuði eftir síðasta ársþing. Búast má við nokkuð fjörugu þingi því þó bæði karla- og kvennalandsliðið sé á topp 20 á styrkleikalistum FIFA og eigið fé KSÍ hafi verið 539 milljónir króna í árslok eru ekki allir sáttir við KSÍ. Þeir formenn knattspyrnufélaga sem Fréttablaðið ræddi við í gær bentu á að of mikil athygli væri að fara í gullgæsina, sem er karlalandsliðið, og sagði einn að það vantaði jafnvægi, eins og hann orðaði það.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Stjórn KSÍ leggur til að fara skosku leiðina Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. 29. janúar 2018 19:00 Lagt til að lengja kjörtímabil formanns KSÍ en takmarka valdatímann Stjórn KSÍ leggur lagabreytingar fyrir ársþing KSÍ sem fram fer 10. febrúar. 22. janúar 2018 14:45 Uppgjör við fyrrverandi formann kostaði KSÍ ellefu milljónir króna 100 milljóna króna rekstrarhagnaður varð hjá KSÍ á liðnu ári samanborið við 860 milljónir árið áður. 3. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Stjórn KSÍ leggur til að fara skosku leiðina Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. 29. janúar 2018 19:00
Lagt til að lengja kjörtímabil formanns KSÍ en takmarka valdatímann Stjórn KSÍ leggur lagabreytingar fyrir ársþing KSÍ sem fram fer 10. febrúar. 22. janúar 2018 14:45
Uppgjör við fyrrverandi formann kostaði KSÍ ellefu milljónir króna 100 milljóna króna rekstrarhagnaður varð hjá KSÍ á liðnu ári samanborið við 860 milljónir árið áður. 3. febrúar 2018 11:00
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti