Ein af elstu górillum heims er öll Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 27. janúar 2018 16:48 Vila fæddist í Kongó árið 1957. San Diego Zoo Safari/Facebook Ein af elstu górillum heims, Vila, er öll. Vila fæddist í Kongó árið 1957 og var því sextug að aldri. BBC greinir frá þessu. Vila var í haldi í San Diego Safari dýragarðinum í Kaliforníu er hún drapst en samkvæmt talsmönnum garðsins var hún umvafin fjölskyldumeðlimum á síðustu augnablikum lífs hennar. Sjaldgæft er að górillur nái svo háum aldri en þær lifa að meðaltali í 35 til 40 ár. Elsta núlifandi górillan sem vitað er um er 61 árs en hún heitir Trudy og er haldið í dýragarði í Arkansas. Górillur eru prímatar sem eiga heimkynni sín í Mið-Afríku. Górillur eru jurtaætur og þrífast mest megnis á laufgróðri. Allar tegundir górilla eru í bráðri útrýmingarhættu, ekki síst vegna veiðiþjófnaðar og eyðingu skóga. Þá er talið að allt að fimm þúsund górillur hafi orðið ebóluvírusum, sem hafa reglulega blossað upp á vesturströnd Afríku undanfarin ár, að bráð. „Hennar verður sárt saknað af starfsfólki dýragarðsins, gestum og sjálfboðaliðum,“ sagði Randy Riches, forstöðumaður spendýrahluta garðsins, í samtali við BBC. Dýr Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Sjá meira
Ein af elstu górillum heims, Vila, er öll. Vila fæddist í Kongó árið 1957 og var því sextug að aldri. BBC greinir frá þessu. Vila var í haldi í San Diego Safari dýragarðinum í Kaliforníu er hún drapst en samkvæmt talsmönnum garðsins var hún umvafin fjölskyldumeðlimum á síðustu augnablikum lífs hennar. Sjaldgæft er að górillur nái svo háum aldri en þær lifa að meðaltali í 35 til 40 ár. Elsta núlifandi górillan sem vitað er um er 61 árs en hún heitir Trudy og er haldið í dýragarði í Arkansas. Górillur eru prímatar sem eiga heimkynni sín í Mið-Afríku. Górillur eru jurtaætur og þrífast mest megnis á laufgróðri. Allar tegundir górilla eru í bráðri útrýmingarhættu, ekki síst vegna veiðiþjófnaðar og eyðingu skóga. Þá er talið að allt að fimm þúsund górillur hafi orðið ebóluvírusum, sem hafa reglulega blossað upp á vesturströnd Afríku undanfarin ár, að bráð. „Hennar verður sárt saknað af starfsfólki dýragarðsins, gestum og sjálfboðaliðum,“ sagði Randy Riches, forstöðumaður spendýrahluta garðsins, í samtali við BBC.
Dýr Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Sjá meira