Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2018 22:07 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í dag með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. Þar spurði hann þingmennina af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þetta kemur fram í frétt Washington Post sem ræddi við manneskjur sem sóttu fundinn. Þau segja ummæli Trump hafa komið fundargestum á óvart. Þingmennirnir og Trump eru að reyna að komast að samkomulagi um að tryggja aftur réttindi umræddra innflytjenda, en mörgum þeirra hefur verið gert að yfirgefa Bandaríkin, og á sama ræða mögulega fjárveitingu til þess að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.New York Times sagði frá því í síðasta mánuði að Trump hefði eitt sinn sagt að allir innflytjendur frá Haítí væru með alnæmi og að innflytjendur frá Afríku myndu aldrei snúa aftur í kofana sína. Hvíta húsið neitað því ekki að Trump hefði sagt þetta og sendi út yfirlýsingu um að hann væri að berjast fyrir hagsmunum Bandaríkjamanna.Í fyrstu stóð í fréttinni að fundurinn hefði farið fram í gær. Hið rétta er að hann var í dag og hefur það verið leiðrétt.White House response to this story here. Went over every comment in the story before it was published: https://t.co/1RPtfAviYZ pic.twitter.com/dViIeW7Q1X— Josh Dawsey (@jdawsey1) January 11, 2018 The Trump administration habitually denies true stories, but it has officially accepted the "shithole" report. https://t.co/vJO0INjrOe— Daniel Dale (@ddale8) January 11, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8. janúar 2018 17:45 Segja Trump ekki hafa sagt alla innflytjendur frá Haítí vera með alnæmi Forsetinn á einnig að hafa sagt að innflytjendur frá Nígeríu myndu „aldrei fara aftur í kofana sína“ eftir að hafa komið til Bandaríkjanna og að Afganistan væri fullt af hryðjuverkamönnum. 23. desember 2017 22:31 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í dag með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. Þar spurði hann þingmennina af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þetta kemur fram í frétt Washington Post sem ræddi við manneskjur sem sóttu fundinn. Þau segja ummæli Trump hafa komið fundargestum á óvart. Þingmennirnir og Trump eru að reyna að komast að samkomulagi um að tryggja aftur réttindi umræddra innflytjenda, en mörgum þeirra hefur verið gert að yfirgefa Bandaríkin, og á sama ræða mögulega fjárveitingu til þess að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.New York Times sagði frá því í síðasta mánuði að Trump hefði eitt sinn sagt að allir innflytjendur frá Haítí væru með alnæmi og að innflytjendur frá Afríku myndu aldrei snúa aftur í kofana sína. Hvíta húsið neitað því ekki að Trump hefði sagt þetta og sendi út yfirlýsingu um að hann væri að berjast fyrir hagsmunum Bandaríkjamanna.Í fyrstu stóð í fréttinni að fundurinn hefði farið fram í gær. Hið rétta er að hann var í dag og hefur það verið leiðrétt.White House response to this story here. Went over every comment in the story before it was published: https://t.co/1RPtfAviYZ pic.twitter.com/dViIeW7Q1X— Josh Dawsey (@jdawsey1) January 11, 2018 The Trump administration habitually denies true stories, but it has officially accepted the "shithole" report. https://t.co/vJO0INjrOe— Daniel Dale (@ddale8) January 11, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8. janúar 2018 17:45 Segja Trump ekki hafa sagt alla innflytjendur frá Haítí vera með alnæmi Forsetinn á einnig að hafa sagt að innflytjendur frá Nígeríu myndu „aldrei fara aftur í kofana sína“ eftir að hafa komið til Bandaríkjanna og að Afganistan væri fullt af hryðjuverkamönnum. 23. desember 2017 22:31 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8. janúar 2018 17:45
Segja Trump ekki hafa sagt alla innflytjendur frá Haítí vera með alnæmi Forsetinn á einnig að hafa sagt að innflytjendur frá Nígeríu myndu „aldrei fara aftur í kofana sína“ eftir að hafa komið til Bandaríkjanna og að Afganistan væri fullt af hryðjuverkamönnum. 23. desember 2017 22:31