Sjáðu þrennu Jóns Daða | Stórglæsilegt skallamark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 15:00 Jón Daði Böðvarsson fagnar hér einu marka sinna í leiknum. Vísir/getty Jón Daði Böðvarsson skoraði sína fyrstu þrennu í enska boltanum í gær þegar hann var með öll mörk Reading í bikarsigri á Stevenage. Jón Daði skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum í hvíta og bláa búningnum og svo eitt mark í seinni hálfleik í appelsínugula búningnum. Reading skipti um búning í hálfleik þar sem búningar liðanna þóttu of líkir. Jón Daði hefur lengi verið hrósað fyrir vinnusemina en í gær sýndi hann líka hversu góður markaskorari hann getur verið. Jón Daði bauð þannig upp á afgreiðslu úr teig, frábæran skalla rétt innan vítateigs og svo eitt auðvelt mark af stuttu færi úr markteignum. Hér fyrir neðan má sjá mörkins hans Jóns Daða frá því í gær.Have you ever seen a hat-trick completed in two different kits...? @jondadi struck three against Stevenage last night as we booked a place in the fourth round of the @EmiratesFACup... pic.twitter.com/KIOqSFV5vW — Reading FC (@ReadingFC) January 17, 2018 Jón Daði tvöfaldaði markaskor sitt á tímabilinu með þessu þremur mörkum en hann hafði skorað 3 mörk samanlagt í fyrstu 19 leikjum tímabilsins. Jón Daði skoraði líka jafnmörk mörk í þessum leik og hann skoraði í 48 leikjum með Úlfunum allt síðasta tímabil. Enski boltinn Tengdar fréttir Jaap Stam hrósaði Jóni Daða mikið eftir leikinn Jón Daði Böðvarsson skoraði öll mörk Reading í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar með 3-0 sigri á Stevenage. 17. janúar 2018 13:00 Jón Daði tryggði Reading áfram með þrennu Jón Daði Böðvarsson sá um að koma Reading áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði þrennu í endurteknum leik gegn Stevenage. 16. janúar 2018 22:06 Jón Daði skipti um lit í hálfleik en hélt samt áfram að skora Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson þurfti að skipta um keppnistreyju í hálfleik en það kom ekki í veg fyrir að hann innsiglaði þrennuna í seinni hálfleiknum. 17. janúar 2018 09:30 Gummi Steinars: Var Albert Guð sem sagt að kveikja í öllum íslensku framherjunum með þrennunni? Albert Guðmundsson sýndi það í landsleikjunum á móti Indónesíu að hann ætlar sér að komast í heimsmeistaramótshóp íslenska landsliðsins í Rússlandi í sumar. 17. janúar 2018 11:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson skoraði sína fyrstu þrennu í enska boltanum í gær þegar hann var með öll mörk Reading í bikarsigri á Stevenage. Jón Daði skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum í hvíta og bláa búningnum og svo eitt mark í seinni hálfleik í appelsínugula búningnum. Reading skipti um búning í hálfleik þar sem búningar liðanna þóttu of líkir. Jón Daði hefur lengi verið hrósað fyrir vinnusemina en í gær sýndi hann líka hversu góður markaskorari hann getur verið. Jón Daði bauð þannig upp á afgreiðslu úr teig, frábæran skalla rétt innan vítateigs og svo eitt auðvelt mark af stuttu færi úr markteignum. Hér fyrir neðan má sjá mörkins hans Jóns Daða frá því í gær.Have you ever seen a hat-trick completed in two different kits...? @jondadi struck three against Stevenage last night as we booked a place in the fourth round of the @EmiratesFACup... pic.twitter.com/KIOqSFV5vW — Reading FC (@ReadingFC) January 17, 2018 Jón Daði tvöfaldaði markaskor sitt á tímabilinu með þessu þremur mörkum en hann hafði skorað 3 mörk samanlagt í fyrstu 19 leikjum tímabilsins. Jón Daði skoraði líka jafnmörk mörk í þessum leik og hann skoraði í 48 leikjum með Úlfunum allt síðasta tímabil.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jaap Stam hrósaði Jóni Daða mikið eftir leikinn Jón Daði Böðvarsson skoraði öll mörk Reading í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar með 3-0 sigri á Stevenage. 17. janúar 2018 13:00 Jón Daði tryggði Reading áfram með þrennu Jón Daði Böðvarsson sá um að koma Reading áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði þrennu í endurteknum leik gegn Stevenage. 16. janúar 2018 22:06 Jón Daði skipti um lit í hálfleik en hélt samt áfram að skora Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson þurfti að skipta um keppnistreyju í hálfleik en það kom ekki í veg fyrir að hann innsiglaði þrennuna í seinni hálfleiknum. 17. janúar 2018 09:30 Gummi Steinars: Var Albert Guð sem sagt að kveikja í öllum íslensku framherjunum með þrennunni? Albert Guðmundsson sýndi það í landsleikjunum á móti Indónesíu að hann ætlar sér að komast í heimsmeistaramótshóp íslenska landsliðsins í Rússlandi í sumar. 17. janúar 2018 11:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Jaap Stam hrósaði Jóni Daða mikið eftir leikinn Jón Daði Böðvarsson skoraði öll mörk Reading í gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar með 3-0 sigri á Stevenage. 17. janúar 2018 13:00
Jón Daði tryggði Reading áfram með þrennu Jón Daði Böðvarsson sá um að koma Reading áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði þrennu í endurteknum leik gegn Stevenage. 16. janúar 2018 22:06
Jón Daði skipti um lit í hálfleik en hélt samt áfram að skora Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson þurfti að skipta um keppnistreyju í hálfleik en það kom ekki í veg fyrir að hann innsiglaði þrennuna í seinni hálfleiknum. 17. janúar 2018 09:30
Gummi Steinars: Var Albert Guð sem sagt að kveikja í öllum íslensku framherjunum með þrennunni? Albert Guðmundsson sýndi það í landsleikjunum á móti Indónesíu að hann ætlar sér að komast í heimsmeistaramótshóp íslenska landsliðsins í Rússlandi í sumar. 17. janúar 2018 11:00