Hodgson efins um myndbandsdómara Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. janúar 2018 11:00 Roy Hodgson vísir/getty Myndbandsdómarar verða notaðir í fyrsta skipti í keppnisleik félagsliða á Englandi á mánudaginn þegar Crystal Palace mætir Brighton í úrvalsdeildarslag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Palace, er ekki of bjartsýnn á þessa nýjung. Hann var meðal áhorfenda á Álfukeppninni síðasta sumar þar sem notkun myndbandsdómara gekk ekki alltaf eftir óskum. „Það var kaos þar, svo ef ég á að gefa mitt álit miðað við reynsly mína úr Álfukeppninni þá virkaði þetta ekki mjög vel þar því samskipti milli dómarans og mannsins á vélinni voru erfið,“ sagði Hodgson á blaðamannafundi fyrir leikinn við Brighton. „Það vildi enginn marklínutækni og nú getum við ekki komist af án hennar, svo ég er klárlega ekki einn af þeim sem segja tækni ekki eiga neinn stað í fótboltanum. En hvernig leikurinn er, hvernig hann flýtur og hvernig áhorfendur vilja að hann fari fram, í hvert skipti sem leikmaður meiðist og þarf að fá aðhlynningu verða stuðningsmennirnir pirraðir. En ef þeir ná að fá þetta allt til þess að fljóta vel saman og það kemur í veg fyrir ósanngirni þá hef ég ekkert á móti þessu.“ Hann er þó ekki sannfærður um að myndbandsdómgæsla muni hjálpa í því að koma í veg fyrir ósanngirni. „Oft þegar dæmi eru tekin fyrir í sjónvarpinu og skoðað hvort það hafi átt að vera vítaspyrna eða rangstaða þá er ekki hægt að komast að niðurstöðu því einn segir já og annar nei,“ sagði Roy Hodgson. Leikur Brighton og Crystal Palace verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á mánudagskvöld og hefst útsending klukkan 19:35. Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4. janúar 2018 14:00 Myndbandstækni kom við sögu í dramatísku jafntefli Portúgal og Mexíkó Portúgal og Mexíkó mættust í hörkuleik Álfukeppninni í Rússlandi í dag. 18. júní 2017 17:00 Forseti FIFA: Myndbandsdómarar eru framtíð fótboltans Gianni Infantino, forseti FIFA, er ánægður með hvernig tilraunin með myndbandsdómara í Álfukeppninni í Rússlandi hefur tekist. 2. júlí 2017 09:00 Myndbandstæknin kom enn og aftur við sögu í Álfukeppninni Kamerún og Ástralía skildu jöfn, 1-1, í B-riðli Álfukeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var í St. Pétursborg. 22. júní 2017 16:59 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
Myndbandsdómarar verða notaðir í fyrsta skipti í keppnisleik félagsliða á Englandi á mánudaginn þegar Crystal Palace mætir Brighton í úrvalsdeildarslag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Palace, er ekki of bjartsýnn á þessa nýjung. Hann var meðal áhorfenda á Álfukeppninni síðasta sumar þar sem notkun myndbandsdómara gekk ekki alltaf eftir óskum. „Það var kaos þar, svo ef ég á að gefa mitt álit miðað við reynsly mína úr Álfukeppninni þá virkaði þetta ekki mjög vel þar því samskipti milli dómarans og mannsins á vélinni voru erfið,“ sagði Hodgson á blaðamannafundi fyrir leikinn við Brighton. „Það vildi enginn marklínutækni og nú getum við ekki komist af án hennar, svo ég er klárlega ekki einn af þeim sem segja tækni ekki eiga neinn stað í fótboltanum. En hvernig leikurinn er, hvernig hann flýtur og hvernig áhorfendur vilja að hann fari fram, í hvert skipti sem leikmaður meiðist og þarf að fá aðhlynningu verða stuðningsmennirnir pirraðir. En ef þeir ná að fá þetta allt til þess að fljóta vel saman og það kemur í veg fyrir ósanngirni þá hef ég ekkert á móti þessu.“ Hann er þó ekki sannfærður um að myndbandsdómgæsla muni hjálpa í því að koma í veg fyrir ósanngirni. „Oft þegar dæmi eru tekin fyrir í sjónvarpinu og skoðað hvort það hafi átt að vera vítaspyrna eða rangstaða þá er ekki hægt að komast að niðurstöðu því einn segir já og annar nei,“ sagði Roy Hodgson. Leikur Brighton og Crystal Palace verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á mánudagskvöld og hefst útsending klukkan 19:35.
Enski boltinn Tengdar fréttir Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4. janúar 2018 14:00 Myndbandstækni kom við sögu í dramatísku jafntefli Portúgal og Mexíkó Portúgal og Mexíkó mættust í hörkuleik Álfukeppninni í Rússlandi í dag. 18. júní 2017 17:00 Forseti FIFA: Myndbandsdómarar eru framtíð fótboltans Gianni Infantino, forseti FIFA, er ánægður með hvernig tilraunin með myndbandsdómara í Álfukeppninni í Rússlandi hefur tekist. 2. júlí 2017 09:00 Myndbandstæknin kom enn og aftur við sögu í Álfukeppninni Kamerún og Ástralía skildu jöfn, 1-1, í B-riðli Álfukeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var í St. Pétursborg. 22. júní 2017 16:59 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4. janúar 2018 14:00
Myndbandstækni kom við sögu í dramatísku jafntefli Portúgal og Mexíkó Portúgal og Mexíkó mættust í hörkuleik Álfukeppninni í Rússlandi í dag. 18. júní 2017 17:00
Forseti FIFA: Myndbandsdómarar eru framtíð fótboltans Gianni Infantino, forseti FIFA, er ánægður með hvernig tilraunin með myndbandsdómara í Álfukeppninni í Rússlandi hefur tekist. 2. júlí 2017 09:00
Myndbandstæknin kom enn og aftur við sögu í Álfukeppninni Kamerún og Ástralía skildu jöfn, 1-1, í B-riðli Álfukeppninnar í fótbolta í dag. Leikið var í St. Pétursborg. 22. júní 2017 16:59