Skoraði tvisvar gegn Arsenal en rétt missti af hundinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2018 07:00 Eric Lichaj skoraði tvö fyrstu mörk Nottingham Forest í sigrinum óvænta á Arsenal. vísir/getty Eric Lichaj skoraði tvívegis þegar Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og sló ríkjandi bikarmeistara Arsenal úr leik, 4-2, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Bæði mörk Lichajs komu í fyrri hálfleik. Í þeim seinni fékk Forest tvær vítaspyrnur en Bandaríkjamaðurinn fékk ekki tækifæri til að ná þrennunni. „Þetta var gott. Konan mín var búin að lofa mér að fá hund ef ég skoraði þrennu á þessu ári, svo ég reyndi að fá að taka vítin,“ sagði Lichaj léttur í lund eftir sigurinn frækna í gær. Stuðningsmenn Forest gátu loksins glaðst í gær en liðinu hefur gengið illa í vetur og knattspyrnustjórinn Mark Warburton var rekinn á gamlársdag. Gary Brazil tók tímabundið við og stýrði liðinu í leiknum gegn Arsenal.Manchester City er komið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.Vísir/GettyStóru málin eftir helgina í enska boltanumStærstu úrslitin Manchester City lenti undir gegn Burnley en tvö mörk frá Sergio Agüero á þremur mínútum komu liðinu í bílstjórasætið. City vann á endanum 4-1 sigur og hefur ekki enn tapað fyrir enskum andstæðingi á tímabilinu. Liðið á enn möguleika á að vinna alla þá titla sem í boði eru á þessu tímabili.Hvað kom á óvart? Coventry leikur í D-deildinni í dag og má svo sannarlega muna fífil sinn fegurri. Þrátt fyrir það vann liðið frábæran 2-1 sigur á úrvalsdeildarliði Stoke City á heimavelli á laugardaginn. Coventry varð bikarmeistari árið 1987 og það er spurning hvort annað bikarævintýri sé í uppsiglingu hjá hinum himinbláu.Mestu vonbrigðin Arsenal varð bikarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum í fyrra. Það er hins vegar ljóst að Skytturnar verja ekki titilinn í ár því þær töpuðu óvænt, 4-2, fyrir Nottingham Forest í gær. Þetta er í fyrsta sinn síðan Arsene Wenger tók við Arsenal (1996) sem liðið fellur úr leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Brottrekstrarhrina í ensku úrvalsdeildinni Þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað hafa sjö knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni verið látnir taka pokann sinn. 8. janúar 2018 06:30 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Eric Lichaj skoraði tvívegis þegar Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og sló ríkjandi bikarmeistara Arsenal úr leik, 4-2, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Bæði mörk Lichajs komu í fyrri hálfleik. Í þeim seinni fékk Forest tvær vítaspyrnur en Bandaríkjamaðurinn fékk ekki tækifæri til að ná þrennunni. „Þetta var gott. Konan mín var búin að lofa mér að fá hund ef ég skoraði þrennu á þessu ári, svo ég reyndi að fá að taka vítin,“ sagði Lichaj léttur í lund eftir sigurinn frækna í gær. Stuðningsmenn Forest gátu loksins glaðst í gær en liðinu hefur gengið illa í vetur og knattspyrnustjórinn Mark Warburton var rekinn á gamlársdag. Gary Brazil tók tímabundið við og stýrði liðinu í leiknum gegn Arsenal.Manchester City er komið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.Vísir/GettyStóru málin eftir helgina í enska boltanumStærstu úrslitin Manchester City lenti undir gegn Burnley en tvö mörk frá Sergio Agüero á þremur mínútum komu liðinu í bílstjórasætið. City vann á endanum 4-1 sigur og hefur ekki enn tapað fyrir enskum andstæðingi á tímabilinu. Liðið á enn möguleika á að vinna alla þá titla sem í boði eru á þessu tímabili.Hvað kom á óvart? Coventry leikur í D-deildinni í dag og má svo sannarlega muna fífil sinn fegurri. Þrátt fyrir það vann liðið frábæran 2-1 sigur á úrvalsdeildarliði Stoke City á heimavelli á laugardaginn. Coventry varð bikarmeistari árið 1987 og það er spurning hvort annað bikarævintýri sé í uppsiglingu hjá hinum himinbláu.Mestu vonbrigðin Arsenal varð bikarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum í fyrra. Það er hins vegar ljóst að Skytturnar verja ekki titilinn í ár því þær töpuðu óvænt, 4-2, fyrir Nottingham Forest í gær. Þetta er í fyrsta sinn síðan Arsene Wenger tók við Arsenal (1996) sem liðið fellur úr leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brottrekstrarhrina í ensku úrvalsdeildinni Þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað hafa sjö knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni verið látnir taka pokann sinn. 8. janúar 2018 06:30 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Brottrekstrarhrina í ensku úrvalsdeildinni Þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað hafa sjö knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni verið látnir taka pokann sinn. 8. janúar 2018 06:30