Skoraði tvisvar gegn Arsenal en rétt missti af hundinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2018 07:00 Eric Lichaj skoraði tvö fyrstu mörk Nottingham Forest í sigrinum óvænta á Arsenal. vísir/getty Eric Lichaj skoraði tvívegis þegar Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og sló ríkjandi bikarmeistara Arsenal úr leik, 4-2, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Bæði mörk Lichajs komu í fyrri hálfleik. Í þeim seinni fékk Forest tvær vítaspyrnur en Bandaríkjamaðurinn fékk ekki tækifæri til að ná þrennunni. „Þetta var gott. Konan mín var búin að lofa mér að fá hund ef ég skoraði þrennu á þessu ári, svo ég reyndi að fá að taka vítin,“ sagði Lichaj léttur í lund eftir sigurinn frækna í gær. Stuðningsmenn Forest gátu loksins glaðst í gær en liðinu hefur gengið illa í vetur og knattspyrnustjórinn Mark Warburton var rekinn á gamlársdag. Gary Brazil tók tímabundið við og stýrði liðinu í leiknum gegn Arsenal.Manchester City er komið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.Vísir/GettyStóru málin eftir helgina í enska boltanumStærstu úrslitin Manchester City lenti undir gegn Burnley en tvö mörk frá Sergio Agüero á þremur mínútum komu liðinu í bílstjórasætið. City vann á endanum 4-1 sigur og hefur ekki enn tapað fyrir enskum andstæðingi á tímabilinu. Liðið á enn möguleika á að vinna alla þá titla sem í boði eru á þessu tímabili.Hvað kom á óvart? Coventry leikur í D-deildinni í dag og má svo sannarlega muna fífil sinn fegurri. Þrátt fyrir það vann liðið frábæran 2-1 sigur á úrvalsdeildarliði Stoke City á heimavelli á laugardaginn. Coventry varð bikarmeistari árið 1987 og það er spurning hvort annað bikarævintýri sé í uppsiglingu hjá hinum himinbláu.Mestu vonbrigðin Arsenal varð bikarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum í fyrra. Það er hins vegar ljóst að Skytturnar verja ekki titilinn í ár því þær töpuðu óvænt, 4-2, fyrir Nottingham Forest í gær. Þetta er í fyrsta sinn síðan Arsene Wenger tók við Arsenal (1996) sem liðið fellur úr leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Brottrekstrarhrina í ensku úrvalsdeildinni Þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað hafa sjö knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni verið látnir taka pokann sinn. 8. janúar 2018 06:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Eric Lichaj skoraði tvívegis þegar Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og sló ríkjandi bikarmeistara Arsenal úr leik, 4-2, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Bæði mörk Lichajs komu í fyrri hálfleik. Í þeim seinni fékk Forest tvær vítaspyrnur en Bandaríkjamaðurinn fékk ekki tækifæri til að ná þrennunni. „Þetta var gott. Konan mín var búin að lofa mér að fá hund ef ég skoraði þrennu á þessu ári, svo ég reyndi að fá að taka vítin,“ sagði Lichaj léttur í lund eftir sigurinn frækna í gær. Stuðningsmenn Forest gátu loksins glaðst í gær en liðinu hefur gengið illa í vetur og knattspyrnustjórinn Mark Warburton var rekinn á gamlársdag. Gary Brazil tók tímabundið við og stýrði liðinu í leiknum gegn Arsenal.Manchester City er komið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.Vísir/GettyStóru málin eftir helgina í enska boltanumStærstu úrslitin Manchester City lenti undir gegn Burnley en tvö mörk frá Sergio Agüero á þremur mínútum komu liðinu í bílstjórasætið. City vann á endanum 4-1 sigur og hefur ekki enn tapað fyrir enskum andstæðingi á tímabilinu. Liðið á enn möguleika á að vinna alla þá titla sem í boði eru á þessu tímabili.Hvað kom á óvart? Coventry leikur í D-deildinni í dag og má svo sannarlega muna fífil sinn fegurri. Þrátt fyrir það vann liðið frábæran 2-1 sigur á úrvalsdeildarliði Stoke City á heimavelli á laugardaginn. Coventry varð bikarmeistari árið 1987 og það er spurning hvort annað bikarævintýri sé í uppsiglingu hjá hinum himinbláu.Mestu vonbrigðin Arsenal varð bikarmeistari í þriðja sinn á fjórum árum í fyrra. Það er hins vegar ljóst að Skytturnar verja ekki titilinn í ár því þær töpuðu óvænt, 4-2, fyrir Nottingham Forest í gær. Þetta er í fyrsta sinn síðan Arsene Wenger tók við Arsenal (1996) sem liðið fellur úr leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brottrekstrarhrina í ensku úrvalsdeildinni Þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað hafa sjö knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni verið látnir taka pokann sinn. 8. janúar 2018 06:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Brottrekstrarhrina í ensku úrvalsdeildinni Þegar tímabilið er rétt rúmlega hálfnað hafa sjö knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni verið látnir taka pokann sinn. 8. janúar 2018 06:30