Loksins útskýrt hvers vegna KA-markið var dæmt af: „Framkvæmdin á þessu er rosalega léleg“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2018 10:00 Eins og Vísir fjallaði um í síðustu viku varð allt vitlaust á Grindavíkurvelli þegar að dómarakvartettinn dæmdi mark af KA í seinni hálfleik á móti Grindavík í 2-1 sigri KA í Pepsi-deild karla. Enginn skildi hvers vegna markið var dæmt af og var allt í kringum atvikið hið furðulegasta því Grindjánar, sem kvörtuðu ekkert, voru að fara að taka miðju þegar dómararnir ákváðu allt í einu að dæma rangstöðu. „Þetta varð eitt allsherjar fíaskó og ég tók ekki eftir því að markið var dæmt af fyrr en mínútu seinna,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsi-markanna sem sex sinnum á átta árum í Pepsi-deildinni var kjörinn besti dómarinn af leikmönnum. Gunnar Jarl útskýrði loks hvað gerðist og bendir á að það er hárrétt að Elfar Árni Aðalsteinsson er rangstæður þegar að hann hindrar för Grindvíkingsins Gunnars Þorsteinssonar að marki sínu. En, það á margt eftir að gerast áður en að KA skorar. „Framkvæmdin á þessu er mjög léleg. Ef þú ætlar að dæma rangstöðu dæmirðu um leið og Elfar hindrar Gunnar. Eftir það koma tvö ný „móment“,“ sagði Gunnar Jarl í þætti gærkvöldsins. „Það er búið að senda þessa klippu víða og það eru allir sammála um að það er rangstaða þegar að Elfar Árni hindrar Gunnar Þorsteins en framkvæmdin á þessu er rosalega léleg. Það skilur enginn í knattspyrnuheiminum það, að mark sé dæmt af þegar að tvö ný móment hafa átt sér stað.“ „Ég vil meina að markið eigi að standa og það eru 99,9 prósent sömu skoðunnar,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. ALla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira
Eins og Vísir fjallaði um í síðustu viku varð allt vitlaust á Grindavíkurvelli þegar að dómarakvartettinn dæmdi mark af KA í seinni hálfleik á móti Grindavík í 2-1 sigri KA í Pepsi-deild karla. Enginn skildi hvers vegna markið var dæmt af og var allt í kringum atvikið hið furðulegasta því Grindjánar, sem kvörtuðu ekkert, voru að fara að taka miðju þegar dómararnir ákváðu allt í einu að dæma rangstöðu. „Þetta varð eitt allsherjar fíaskó og ég tók ekki eftir því að markið var dæmt af fyrr en mínútu seinna,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsi-markanna sem sex sinnum á átta árum í Pepsi-deildinni var kjörinn besti dómarinn af leikmönnum. Gunnar Jarl útskýrði loks hvað gerðist og bendir á að það er hárrétt að Elfar Árni Aðalsteinsson er rangstæður þegar að hann hindrar för Grindvíkingsins Gunnars Þorsteinssonar að marki sínu. En, það á margt eftir að gerast áður en að KA skorar. „Framkvæmdin á þessu er mjög léleg. Ef þú ætlar að dæma rangstöðu dæmirðu um leið og Elfar hindrar Gunnar. Eftir það koma tvö ný „móment“,“ sagði Gunnar Jarl í þætti gærkvöldsins. „Það er búið að senda þessa klippu víða og það eru allir sammála um að það er rangstaða þegar að Elfar Árni hindrar Gunnar Þorsteins en framkvæmdin á þessu er rosalega léleg. Það skilur enginn í knattspyrnuheiminum það, að mark sé dæmt af þegar að tvö ný móment hafa átt sér stað.“ „Ég vil meina að markið eigi að standa og það eru 99,9 prósent sömu skoðunnar,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. ALla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira