Þrjár klukkustundir af hópnauðgun á Indlandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júní 2018 23:55 Fjögurra er leitað í tengslum við hópnauðgun á konum í Nýju Delí. Vísir/Getty Sex karlmenn eru grunaðir um hópnauðgun á fimm konum sem starfa fyrir hjálparsamtökin Asha Kiran sem sérhæfa sig í baráttunni gegn mansali. Hjálparsamtökin eru starfrækt í þorpi í austurhluta Indlands. Tveir mannanna hafa verið handteknir og ákærðir en lögreglan leitar enn hinna fjögurra. Auk þeirra tveggja sem voru handteknir var einn af stjórnendum skóla í þorpinu líka handtekinn. Talið er að hann búi yfir vitneskju um glæpinn auk þess að hafa hjálpað til við að fremja árásina á konurnar. CNN segir frá þessu. Að sögn lögreglu átti árásin sér stað í þorpinu Kochang í Khunti-héraðinu sem er í námunda við svæðið þar aðrir hrottalegir glæpir hafa verið framdir nýlega. Í síðasta mánuði komu upp tvö tilvik þar sem unglingsstúlku var nauðgað og í henni kveikt með þeim afleiðingum að hún dó af sárum sínum. Hugsjónarkonurnar fimm, sem beita sér gegn mansali, eru útskrifaðar af spítalanum en dvelja nú í kvennaathvarfi. Konunum hefur verið útveguð lögregluvernd og áfallahjálp. Árásin átti sér stað þegar konurnar túlkuðu og fluttu leikrit fyrir gangandi vegfarendur í þorpinu. Verkið fjallaði um mansal og átti að vera til vitundarvakningar um alvarleika málefnisins. Í miðju leikriti réðust nokkrir vopnaðir karlmenn að konunum og teymdu þær með sér inn í nærliggjandi skóg. Þar urðu þær fyrir barsmíðum og nauðgunum. Þeim var síðan sleppt lausum þremur klukkustundum síðar. Þessi grimmúðlega árás er ein af fjölmörgum sem hefur átt sér stað á Indlandi og komið hefur illa við samvisku samfélagsins. Í kringum hundrað kynferðisofbeldisbrot eru tilkynnt til lögreglunnar á Indandi dag hvern. Tengdar fréttir Dauðarefsing við nauðgunum á Indlandi Ríkisstjórn Indlands hefur samþykkt dauðarefsingu fyrir nauðgara sem hafa nauðgað stúlkum yngri en 12 ára. Á sama tíma var lágmarksrefsing fyrir nauðganir hækkuð. 21. apríl 2018 22:04 Enn eitt hrottafengið nauðgunarmál skekur Indland Stúlkubarn berst fyrir lífi sínu eftir að frændi hennar nauðgaði henni á sunnudag. 30. janúar 2018 06:22 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Sex karlmenn eru grunaðir um hópnauðgun á fimm konum sem starfa fyrir hjálparsamtökin Asha Kiran sem sérhæfa sig í baráttunni gegn mansali. Hjálparsamtökin eru starfrækt í þorpi í austurhluta Indlands. Tveir mannanna hafa verið handteknir og ákærðir en lögreglan leitar enn hinna fjögurra. Auk þeirra tveggja sem voru handteknir var einn af stjórnendum skóla í þorpinu líka handtekinn. Talið er að hann búi yfir vitneskju um glæpinn auk þess að hafa hjálpað til við að fremja árásina á konurnar. CNN segir frá þessu. Að sögn lögreglu átti árásin sér stað í þorpinu Kochang í Khunti-héraðinu sem er í námunda við svæðið þar aðrir hrottalegir glæpir hafa verið framdir nýlega. Í síðasta mánuði komu upp tvö tilvik þar sem unglingsstúlku var nauðgað og í henni kveikt með þeim afleiðingum að hún dó af sárum sínum. Hugsjónarkonurnar fimm, sem beita sér gegn mansali, eru útskrifaðar af spítalanum en dvelja nú í kvennaathvarfi. Konunum hefur verið útveguð lögregluvernd og áfallahjálp. Árásin átti sér stað þegar konurnar túlkuðu og fluttu leikrit fyrir gangandi vegfarendur í þorpinu. Verkið fjallaði um mansal og átti að vera til vitundarvakningar um alvarleika málefnisins. Í miðju leikriti réðust nokkrir vopnaðir karlmenn að konunum og teymdu þær með sér inn í nærliggjandi skóg. Þar urðu þær fyrir barsmíðum og nauðgunum. Þeim var síðan sleppt lausum þremur klukkustundum síðar. Þessi grimmúðlega árás er ein af fjölmörgum sem hefur átt sér stað á Indlandi og komið hefur illa við samvisku samfélagsins. Í kringum hundrað kynferðisofbeldisbrot eru tilkynnt til lögreglunnar á Indandi dag hvern.
Tengdar fréttir Dauðarefsing við nauðgunum á Indlandi Ríkisstjórn Indlands hefur samþykkt dauðarefsingu fyrir nauðgara sem hafa nauðgað stúlkum yngri en 12 ára. Á sama tíma var lágmarksrefsing fyrir nauðganir hækkuð. 21. apríl 2018 22:04 Enn eitt hrottafengið nauðgunarmál skekur Indland Stúlkubarn berst fyrir lífi sínu eftir að frændi hennar nauðgaði henni á sunnudag. 30. janúar 2018 06:22 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Dauðarefsing við nauðgunum á Indlandi Ríkisstjórn Indlands hefur samþykkt dauðarefsingu fyrir nauðgara sem hafa nauðgað stúlkum yngri en 12 ára. Á sama tíma var lágmarksrefsing fyrir nauðganir hækkuð. 21. apríl 2018 22:04
Enn eitt hrottafengið nauðgunarmál skekur Indland Stúlkubarn berst fyrir lífi sínu eftir að frændi hennar nauðgaði henni á sunnudag. 30. janúar 2018 06:22