Mourinho: Ég yrði áfram einn af bestu stjórum heims þótt Man Utd vinni ekki titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 14:30 Jose Mourinho á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, mætti kokhraustur á blaðmannafund í dag þrátt fyrir að vera búinn að tapa tveimur leikjum í röð og vera í augum margra að berjast fyrir því að halda starfinu sínu á Old Trafford. Næsti leikur er á móti Burnley á sunnudaginn og þar má Mourinho alls ekki tapa þriðja leiknum í röð. Tvö töp í þremur fyrstu leikjunum er versta byrjunin hjá Manchester United síðan 1992-93 tímabilið. Mourinho hefur aldrei tapað stærra á heimavelli en í 3-0 tapinu á móti Tottenham á mánudagskvöldið."I am one of the greatest managers in the world."#MUFCpic.twitter.com/dHqhf02v8T — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018Jose Mourinho heldur áfram að tala um sína fornu frægð á blaðamannfundum og sagðist núna vera eini stjórinn sem hefur unnið titilinn á Ítalíu, Spáni og í Englandi. „Ég hef unnið átta titla og þá er ég að tala um alvöru titla,“ sagði Jose Mourinho meðal annars. Mourinho hélt því líka fram að síðasta tímabil, þar sem Manchester United náði öðru sætinu en var engu að síður langt á eftir meisturum Manchester City, hafi verið eitt af hans mestu afrekum á þjálfaraferlinum. „Ég er ekki bara knattspyrnustjórinn hjá einu besta félagi í heimi heldur er ég sjálfur líka einn af bestu stjórum heims,“ sagði Jose Mourinho og þegar hann var spurður af því hvort hann yrði áfram einn af bestu stjórum heims ef hann ynni ekki titilinn með Manchester United svaraði Portúgalinn. „Auðvitað. Hefur þú einhvern tímann lesið efni eftir heimspekinginn Hegel? Sannleikurinn er í heildinni og í heildinni finnur þú alltaf sannleikinn,“ sagði Jose Mourinho og hélt áfram:.Mourinho says he is one of the great managers – and quotes Hegel to prove it. @JamieJackson___https://t.co/GozVUYBkrB … #MUFCpic.twitter.com/eRKBJqhU0I — Guardian sport (@guardian_sport) August 31, 2018„Myndir þú spyrja þessarar sömu spurningar ef þú værir fyrir framan stjórann sem endaði í þriðja sæti á síðasta tímabili eða þá fyrir framan stjórana sem enduðu í fjórða eða fimmta sæti,“ svaraði Jose Mourinho með annarri spurningu. Jose Mourinho hélt síðan áfram að tala meira um fyrri árangur og gamla titla en slæma byrjun Manchester United liðsins á þessu tímabili. Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, mætti kokhraustur á blaðmannafund í dag þrátt fyrir að vera búinn að tapa tveimur leikjum í röð og vera í augum margra að berjast fyrir því að halda starfinu sínu á Old Trafford. Næsti leikur er á móti Burnley á sunnudaginn og þar má Mourinho alls ekki tapa þriðja leiknum í röð. Tvö töp í þremur fyrstu leikjunum er versta byrjunin hjá Manchester United síðan 1992-93 tímabilið. Mourinho hefur aldrei tapað stærra á heimavelli en í 3-0 tapinu á móti Tottenham á mánudagskvöldið."I am one of the greatest managers in the world."#MUFCpic.twitter.com/dHqhf02v8T — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018Jose Mourinho heldur áfram að tala um sína fornu frægð á blaðamannfundum og sagðist núna vera eini stjórinn sem hefur unnið titilinn á Ítalíu, Spáni og í Englandi. „Ég hef unnið átta titla og þá er ég að tala um alvöru titla,“ sagði Jose Mourinho meðal annars. Mourinho hélt því líka fram að síðasta tímabil, þar sem Manchester United náði öðru sætinu en var engu að síður langt á eftir meisturum Manchester City, hafi verið eitt af hans mestu afrekum á þjálfaraferlinum. „Ég er ekki bara knattspyrnustjórinn hjá einu besta félagi í heimi heldur er ég sjálfur líka einn af bestu stjórum heims,“ sagði Jose Mourinho og þegar hann var spurður af því hvort hann yrði áfram einn af bestu stjórum heims ef hann ynni ekki titilinn með Manchester United svaraði Portúgalinn. „Auðvitað. Hefur þú einhvern tímann lesið efni eftir heimspekinginn Hegel? Sannleikurinn er í heildinni og í heildinni finnur þú alltaf sannleikinn,“ sagði Jose Mourinho og hélt áfram:.Mourinho says he is one of the great managers – and quotes Hegel to prove it. @JamieJackson___https://t.co/GozVUYBkrB … #MUFCpic.twitter.com/eRKBJqhU0I — Guardian sport (@guardian_sport) August 31, 2018„Myndir þú spyrja þessarar sömu spurningar ef þú værir fyrir framan stjórann sem endaði í þriðja sæti á síðasta tímabili eða þá fyrir framan stjórana sem enduðu í fjórða eða fimmta sæti,“ svaraði Jose Mourinho með annarri spurningu. Jose Mourinho hélt síðan áfram að tala meira um fyrri árangur og gamla titla en slæma byrjun Manchester United liðsins á þessu tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira