Messan: „Ef þeir geta ekki tryggt Meistaradeildarsætið eiga þeir það ekki skilið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2018 14:00 Salah virtist þreyttur á sunnudag. vísir/getty Strákarnir í Messunni fóru yfir stórleik síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni, leik Chelsea og Liverpool, á sunnudaginn en Chelsea vann 1-0 með marki frá Oliver Giroud. Liverpool-menn náðu aldrei þeim hæðum sem þeir eru vanir að ná. Mikið álag hefur verið á liðinu og Jóhannes Karl Guðjónsson, einn spekinga þáttarins, sagðist vilja sjá Klopp dreifa álaginu betur. „Ég skil ekki afhverju Klopp hvíldi ekki eitthvað af fremstu þremur mönnunum. Hafa Solanke, Danny Ings í byrjunarliðinu og hleypt Salah, Firmino eða Mane inn á síðustu tuttugu mínúturnar,” sagði Jóhannes Karl. „Það er bara einn maður sem ræður en mér fannst þeir flatir fremstu þrír miðað við hvað maður veit hvað þeir geta. Mér fannst þeir ekki fara á fulla ferð, hvorki pressu né í sóknarleiknum,” og Hjörvar Hafliðason tók í sama streng: „Svakalega flatt hjá Liverpool í deildinni síðasta mánuðinn. Jafntefli gegn Stoke, Everton, WBA og tap í dag. Púðrið hefur farið í Meistaradeildina en ég held að þetta skipti ekki öllu máli. Ég held að Liverpool klári alltaf Brighton eftir viku.” Liverpool er ekki enn búið að tryggja sér Meistaradeildarsætið en eiga leik gegn Brighton um næstu helgi þar sem þeir geta klárað dæmið. „Ef þeir geta ekki tryggt þetta Meistaradeildarsæti þá eiga þeir það ekki skilið en ég held að eftirleikurinn verði þokkalega auðveldur fyrir Liverpool,” sagði Jóhannes Karl. Alla umræðuna má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Strákarnir í Messunni fóru yfir stórleik síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni, leik Chelsea og Liverpool, á sunnudaginn en Chelsea vann 1-0 með marki frá Oliver Giroud. Liverpool-menn náðu aldrei þeim hæðum sem þeir eru vanir að ná. Mikið álag hefur verið á liðinu og Jóhannes Karl Guðjónsson, einn spekinga þáttarins, sagðist vilja sjá Klopp dreifa álaginu betur. „Ég skil ekki afhverju Klopp hvíldi ekki eitthvað af fremstu þremur mönnunum. Hafa Solanke, Danny Ings í byrjunarliðinu og hleypt Salah, Firmino eða Mane inn á síðustu tuttugu mínúturnar,” sagði Jóhannes Karl. „Það er bara einn maður sem ræður en mér fannst þeir flatir fremstu þrír miðað við hvað maður veit hvað þeir geta. Mér fannst þeir ekki fara á fulla ferð, hvorki pressu né í sóknarleiknum,” og Hjörvar Hafliðason tók í sama streng: „Svakalega flatt hjá Liverpool í deildinni síðasta mánuðinn. Jafntefli gegn Stoke, Everton, WBA og tap í dag. Púðrið hefur farið í Meistaradeildina en ég held að þetta skipti ekki öllu máli. Ég held að Liverpool klári alltaf Brighton eftir viku.” Liverpool er ekki enn búið að tryggja sér Meistaradeildarsætið en eiga leik gegn Brighton um næstu helgi þar sem þeir geta klárað dæmið. „Ef þeir geta ekki tryggt þetta Meistaradeildarsæti þá eiga þeir það ekki skilið en ég held að eftirleikurinn verði þokkalega auðveldur fyrir Liverpool,” sagði Jóhannes Karl. Alla umræðuna má sjá í sjónvarpsglugganum efst í fréttinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira