Helgi Sig: 6-0 sigur hefði ekki verið ósanngjarn Þór Símon skrifar 8. júní 2018 22:07 Helgi var hress eftir leikinn í kvöld. vísir/andri marinó „Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. Og hann hafði lög að mæla en Fylkir áttu hreinlega leikinn frá A-Ö frá fyrstu mínútu þar sem liðið skapaði sér urmul af færum og hefði átt að gera betur í mörgum tilvika. En hvarflaði að Helga að Keflavík gæti jafnað er staðan var einungis 1-0? „Maður er alltaf smeykur í stöðunni 1-0 því það þarf svo lítið að gerast. En þeir komust nánast aldrei nálægt okkar vítateig þannig á meðan við héldum þeim svona í skefjum hafði ég litlar áhyggjur,“ sagði Helgi en Fylkir gulltryggði sigurinn loksins á 82. mínútu er Albert Brynjar potaði boltanum inn af stuttu færi. „Menn héldu einbeitingu. Um það var talað fyrir leik að halda einbeitingu í 90 mínútur og ekki leggjast til baka ef við náðum forystunni heldur halda áfram að pressa á þá. Það gerðum við vel.“ Það sem af er sumri hefur Fylki nú spilað þrjá leiki í Egilshöllinni, bráðarbigðar heimavellinum þangað til Lautinn verður tilbúinn. Vill Fylkir yfir höfuð fara aftur í Lautina? „Ætli það? Ég á eftir að ræða þetta við mína menn. Okkur líður mjög vel hérna en innst inni viljum við komast á okkar heimavöll og hann verður flottur þegar hann verður klár.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Keflavík 2-0 | Sjáðu mörkin Keflavík situr enn á botni Pepsi-deildarinnar með þrjú stig en eftir sigurinn er Fylkir komið upp í fimmta sæti deildarinnar. 8. júní 2018 22:00 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
„Þetta var frábær leikur frá fyrstu til síðustu mínútu. Ég man varla eftir færi frá Keflvíkingum í dag á meðan við áttum urmul af færum. 6-0 hefði ekki verið ósanngjarnt,“ sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, eftir 2-0 sigur hans manna á Keflavík í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. Og hann hafði lög að mæla en Fylkir áttu hreinlega leikinn frá A-Ö frá fyrstu mínútu þar sem liðið skapaði sér urmul af færum og hefði átt að gera betur í mörgum tilvika. En hvarflaði að Helga að Keflavík gæti jafnað er staðan var einungis 1-0? „Maður er alltaf smeykur í stöðunni 1-0 því það þarf svo lítið að gerast. En þeir komust nánast aldrei nálægt okkar vítateig þannig á meðan við héldum þeim svona í skefjum hafði ég litlar áhyggjur,“ sagði Helgi en Fylkir gulltryggði sigurinn loksins á 82. mínútu er Albert Brynjar potaði boltanum inn af stuttu færi. „Menn héldu einbeitingu. Um það var talað fyrir leik að halda einbeitingu í 90 mínútur og ekki leggjast til baka ef við náðum forystunni heldur halda áfram að pressa á þá. Það gerðum við vel.“ Það sem af er sumri hefur Fylki nú spilað þrjá leiki í Egilshöllinni, bráðarbigðar heimavellinum þangað til Lautinn verður tilbúinn. Vill Fylkir yfir höfuð fara aftur í Lautina? „Ætli það? Ég á eftir að ræða þetta við mína menn. Okkur líður mjög vel hérna en innst inni viljum við komast á okkar heimavöll og hann verður flottur þegar hann verður klár.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Keflavík 2-0 | Sjáðu mörkin Keflavík situr enn á botni Pepsi-deildarinnar með þrjú stig en eftir sigurinn er Fylkir komið upp í fimmta sæti deildarinnar. 8. júní 2018 22:00 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Keflavík 2-0 | Sjáðu mörkin Keflavík situr enn á botni Pepsi-deildarinnar með þrjú stig en eftir sigurinn er Fylkir komið upp í fimmta sæti deildarinnar. 8. júní 2018 22:00