Úttekt á áhrifum hvalveiða áður en næsta vertíð verður ákveðin Kristján Már Unnarsson skrifar 11. maí 2018 20:15 Rannveig Grétarsdóttir, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, afhendir undirskriftalistana. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Sjávarútvegsráðherra ætlar að fá álit Hafrannsóknastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á áhrifum hvalveiða fyrir haustið áður en ákvörðun verður tekin um framhald veiðanna. Ráðherra fékk afhentar í dag fimmtíu þúsund undirskriftir með kröfu um að Faxaflói verði allur griðarsvæði hvala. Það mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Fulltrúar Alþjóðadýravelferðarsjóðsins, Hvalaskoðunarsamtaka Íslands og Samtaka ferðaþjónustunnar mættu til fundar við Kristján Þór Júlíusson í Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu í hádeginu.Ráðherrann hlýðir á Sigurstein Másson, talsmann Alþjóðadýravelferðarsjóðsins, lesa texta undirskriftanna.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Undirskriftum alls 50.424 einstaklinga var safnað á einu ári en það var framkvæmdastjóri Eldingar og formaður Hvalaskoðunarsamtakanna, Rannveig Grétarsdóttir, sem afhenti ráðherranum pakkann. Ráðherrann sagði að óþarflega mikið flökt hefði verið á verndarlínu hrefnunnar í Faxaflóa og boðaði meiri stöðugleika. Þá greindi ráðherrann frá því hvernig ákvörðun yrði tekin um framhald hvalveiða eftir þessa vertíð. Nánar má fræðast um það hér í frétt Stöðvar 2: Tengdar fréttir Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9. maí 2018 20:45 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 Gert verði ítarlegt mat áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ekki beita sér sérstaklega fyrir því að fyrirhuguðum hvalveiðum sem hefjast í sumar verði afstýrt. 2. maí 2018 20:00 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra ætlar að fá álit Hafrannsóknastofnunar og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands á áhrifum hvalveiða fyrir haustið áður en ákvörðun verður tekin um framhald veiðanna. Ráðherra fékk afhentar í dag fimmtíu þúsund undirskriftir með kröfu um að Faxaflói verði allur griðarsvæði hvala. Það mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Fulltrúar Alþjóðadýravelferðarsjóðsins, Hvalaskoðunarsamtaka Íslands og Samtaka ferðaþjónustunnar mættu til fundar við Kristján Þór Júlíusson í Sjávarútvegshúsinu við Skúlagötu í hádeginu.Ráðherrann hlýðir á Sigurstein Másson, talsmann Alþjóðadýravelferðarsjóðsins, lesa texta undirskriftanna.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Undirskriftum alls 50.424 einstaklinga var safnað á einu ári en það var framkvæmdastjóri Eldingar og formaður Hvalaskoðunarsamtakanna, Rannveig Grétarsdóttir, sem afhenti ráðherranum pakkann. Ráðherrann sagði að óþarflega mikið flökt hefði verið á verndarlínu hrefnunnar í Faxaflóa og boðaði meiri stöðugleika. Þá greindi ráðherrann frá því hvernig ákvörðun yrði tekin um framhald hvalveiða eftir þessa vertíð. Nánar má fræðast um það hér í frétt Stöðvar 2:
Tengdar fréttir Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9. maí 2018 20:45 Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54 Gert verði ítarlegt mat áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ekki beita sér sérstaklega fyrir því að fyrirhuguðum hvalveiðum sem hefjast í sumar verði afstýrt. 2. maí 2018 20:00 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Segir hvalveiðimenn með góða samvisku og sofa vel Starfsmenn Hvals hf. eru byrjaðir að undirbúa hvalvertíð sumarsins, þá fyrstu eftir nærri þriggja ára hlé, og í dag var annar hvalbátanna dreginn upp í slipp í Reykjavíkurhöfn. 9. maí 2018 20:45
Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22. apríl 2018 12:54
Gert verði ítarlegt mat áður en ákvörðun verður tekin um framtíð hvalveiða við Íslandsstrendur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ekki beita sér sérstaklega fyrir því að fyrirhuguðum hvalveiðum sem hefjast í sumar verði afstýrt. 2. maí 2018 20:00