Böðvar seldur frá FH til Póllands Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. janúar 2018 15:20 Böðvar fagnar með FH-liðinu. vísir/ernir Böðvar Böðvarsson, vinstri bakvörður FH, hefur verið seldur frá Hafnafjarðarliðinu til Jagiellonia Bialystok í Póllandi. Frá þessu greina FH-ingar á Twitter-síðu sinni. Jagiellonia Bialystok hafnaði í öðru sæti pólsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og er sem stendur í fjórða sæti eftir 21 umferð á yfirstandandi tímabili. Böðvar hefur áður farið út í atvinnumennsku en hann var lánaður til Midtjylland í byrjun árs 2016. Hann hefur verið einn besti leikmaður FH undanfarin misseri. Þessi öflugi bakvörður á að baki 84 deildar- og bikarleiki með FH en hann varð meistari með liðinu 2015 og 2016.Knattspyrnudeild FH hefur selt Böðvar Böðvarsson til pólska úrvalsdeildarfélagsins Jagiellonia Bialystok. Við FH-ingar þökkum Bödda fyrir hans frábæra tíma hjá félaginu og óskum honum góðs gengis á nýjum vettvangi. #ViðerumFH #TakkBöddi #fotboltinet pic.twitter.com/bE5ce0e43y— FHingar.net (@fhingar) January 31, 2018 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Böðvar Böðvarsson, vinstri bakvörður FH, hefur verið seldur frá Hafnafjarðarliðinu til Jagiellonia Bialystok í Póllandi. Frá þessu greina FH-ingar á Twitter-síðu sinni. Jagiellonia Bialystok hafnaði í öðru sæti pólsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og er sem stendur í fjórða sæti eftir 21 umferð á yfirstandandi tímabili. Böðvar hefur áður farið út í atvinnumennsku en hann var lánaður til Midtjylland í byrjun árs 2016. Hann hefur verið einn besti leikmaður FH undanfarin misseri. Þessi öflugi bakvörður á að baki 84 deildar- og bikarleiki með FH en hann varð meistari með liðinu 2015 og 2016.Knattspyrnudeild FH hefur selt Böðvar Böðvarsson til pólska úrvalsdeildarfélagsins Jagiellonia Bialystok. Við FH-ingar þökkum Bödda fyrir hans frábæra tíma hjá félaginu og óskum honum góðs gengis á nýjum vettvangi. #ViðerumFH #TakkBöddi #fotboltinet pic.twitter.com/bE5ce0e43y— FHingar.net (@fhingar) January 31, 2018
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira