Rafrettur gætu gert unglinga líklegri til að reykja Kjartan Kjartansson skrifar 23. janúar 2018 21:08 Bandarískir lýðheilsusérfræðingar telja rafsígarettur hættuminni en venjulegar sígarettur en ganga ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Stöð 2/Adelina Mögulegt er að verða háður rafsígarettum sem innihalda nikotín og gæti það gert unglinga líklegri til þess að reykja hefðbundnar sígarettur síðarmeir. Þetta er á meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu bandarískra yfirvalda. Öll gögn benda þó endregið til þess að rafrettur séu minna hættulegar en venjulegar sígarettur.New York Times segir að í skýrslu Vísinda-, verkfræði- og læknifræðiakademíu Bandaríkjanna um rafsígarettur sé að finna ítarlegustu greiningu á niðurstöðum rannsókna á þeim sem tekin hefur verið saman til þessa. Þrátt fyrir að lýðheilsusérfræðingarnir sem tóku skýrsluna saman telji rafrettur mun minna skaðlegar en hefðbundnar sígarettur ganga þeir ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Þær dragi vissulega úr magni tjöru, eiturefna og annarra krabbameinsvaldandi efna sem reykifólk innbyrði og hjálpi sumum reykingamönnum að drepa í. Engar rannsóknir séu til um áhrif rafsígarettna á hjarta, lungu eða æxlunarfæri, né heldur um möguleg fíkniáhrif þeirra. Vísbendingar séu um að rafrettur geti gert unglinga líklegri til þess að byrja að reykja venjulegar sígarettur en ekki hafi verið sýnt fram á þau tengsl með rannsóknum enn sem komið er. Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00 Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Sjá meira
Mögulegt er að verða háður rafsígarettum sem innihalda nikotín og gæti það gert unglinga líklegri til þess að reykja hefðbundnar sígarettur síðarmeir. Þetta er á meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu bandarískra yfirvalda. Öll gögn benda þó endregið til þess að rafrettur séu minna hættulegar en venjulegar sígarettur.New York Times segir að í skýrslu Vísinda-, verkfræði- og læknifræðiakademíu Bandaríkjanna um rafsígarettur sé að finna ítarlegustu greiningu á niðurstöðum rannsókna á þeim sem tekin hefur verið saman til þessa. Þrátt fyrir að lýðheilsusérfræðingarnir sem tóku skýrsluna saman telji rafrettur mun minna skaðlegar en hefðbundnar sígarettur ganga þeir ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Þær dragi vissulega úr magni tjöru, eiturefna og annarra krabbameinsvaldandi efna sem reykifólk innbyrði og hjálpi sumum reykingamönnum að drepa í. Engar rannsóknir séu til um áhrif rafsígarettna á hjarta, lungu eða æxlunarfæri, né heldur um möguleg fíkniáhrif þeirra. Vísbendingar séu um að rafrettur geti gert unglinga líklegri til þess að byrja að reykja venjulegar sígarettur en ekki hafi verið sýnt fram á þau tengsl með rannsóknum enn sem komið er.
Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00 Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Sjá meira
Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00
Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00