Forseti Filippseyja kallar Guð „heimskan“ Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 15:57 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, í 39 ára afmælisveislu umdeilda boxarans Manny Pacquiao. Vísir / Getty Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, sem hefur áður vakið athygli fyrir umdeild ummæli eins og til dæmis að bölva Páfanum og segja Barack Obama að fara til helvítis, hefur nú enn á ný vakið reiði almennings með því að kalla Guð „heimskan.“ Filippseyingar eru mjög kristin þjóð og hafa ummælin valdið fjaðrafoki innan filipseysks samfélags. Kaþólskur filipseyskur biskup, Arturo Bastes, kallaði forsetann brjálæðing og hvatti Filippseyinga til þess að biðja fyrir enda Duterte. „Hver er þessi heimski Guð? Þessi tíkarsonur er virkilega heimskur“ sagði 73 ára gamli forsetinn í ræðu sem sýnd var í sjónvarpinu í Filippseyjum. Talsmaður Duterte verndar ummæli hans og segir forsetann hafa rétt á því að tjá sínar eigin skoðanir á trúarbrögðum. Einnig segir talsmaðurinn frá því að Duterte sé sérstaklega andvígur kirkjunni vegna persónulegrar reynslu af henni, en hann var kynferðislega misnotaður af presti í æsku. Erlent Tengdar fréttir Duterte deilir við sjötuga nunnu Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. 21. apríl 2018 23:13 Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42 Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17 Forseti Filippseyja segist orðinn gamall og lúinn Gagnrýnendur Duterte telja að hann ætli sér að halda í völdin og taka sér alræðisvald. Sjálfur segist hann ætla að víkja úr embætti innan tveggja ára. 28. febrúar 2018 16:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, sem hefur áður vakið athygli fyrir umdeild ummæli eins og til dæmis að bölva Páfanum og segja Barack Obama að fara til helvítis, hefur nú enn á ný vakið reiði almennings með því að kalla Guð „heimskan.“ Filippseyingar eru mjög kristin þjóð og hafa ummælin valdið fjaðrafoki innan filipseysks samfélags. Kaþólskur filipseyskur biskup, Arturo Bastes, kallaði forsetann brjálæðing og hvatti Filippseyinga til þess að biðja fyrir enda Duterte. „Hver er þessi heimski Guð? Þessi tíkarsonur er virkilega heimskur“ sagði 73 ára gamli forsetinn í ræðu sem sýnd var í sjónvarpinu í Filippseyjum. Talsmaður Duterte verndar ummæli hans og segir forsetann hafa rétt á því að tjá sínar eigin skoðanir á trúarbrögðum. Einnig segir talsmaðurinn frá því að Duterte sé sérstaklega andvígur kirkjunni vegna persónulegrar reynslu af henni, en hann var kynferðislega misnotaður af presti í æsku.
Erlent Tengdar fréttir Duterte deilir við sjötuga nunnu Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. 21. apríl 2018 23:13 Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42 Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17 Forseti Filippseyja segist orðinn gamall og lúinn Gagnrýnendur Duterte telja að hann ætli sér að halda í völdin og taka sér alræðisvald. Sjálfur segist hann ætla að víkja úr embætti innan tveggja ára. 28. febrúar 2018 16:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Duterte deilir við sjötuga nunnu Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur tekið upp deilur við systur Patriciu Fox. Systir Fox stofnaði ásamt öðrum kirkjuna Our Lady of Sion árið 1990 í Manila og hefur síðan þá unnið góðgerðarstarf með fátækum og öðrum jaðarsettum hópum. 21. apríl 2018 23:13
Duterte vill rjúfa Rómarsamþykktina Rodrigo Duterte skar upp herör gegn fíkniefnum á Filippseyjum. 18. mars 2018 18:42
Filippseyjar ætla að segja skilið við Alþjóðaglæpadómstólinn Forseti Filippseyja er afar ósáttur við skoðum dómstólsins á kvörtun gegn honum sem varðar glæpi gagn mannkyninu. 14. mars 2018 10:17
Forseti Filippseyja segist orðinn gamall og lúinn Gagnrýnendur Duterte telja að hann ætli sér að halda í völdin og taka sér alræðisvald. Sjálfur segist hann ætla að víkja úr embætti innan tveggja ára. 28. febrúar 2018 16:30