Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 13:49 Enski Hvergerðingurinn elskar Ísland. vísir Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður, var í beinni útsendingu á Fan Zone í Rostov við Don í dag þar sem íslenskir stuðningsmenn hituðu upp fyrir stórleikinn við Króatíu í kvöld. Arnar rambaði á einn Íslending, að hann hélt, og bauð góðan daginn. Þá kom í ljós að maðurinn var af erlendu bergi brotinn og búsettur á Englandi. Maðurinn var í íslenska landsliðsbúningnum með íslenska fánann vafinn um sig þannig Arnar spurði eðlilega hvað væri að frétta. Þá kom í ljós að um fyrrverandi Hvergerðing væri að ræða.„Ég kom frá Englandi til þess að styðja Ísland,“ sagði maðurinn, en af hverju? „Íslendingar eru besta fólk í heimi. Ég bjó í Hveragerði og á Íslandi er besta fólkið. Svo held ég líka með Íslandi út af Gylfa Sigurðssyni sem spilar með Everton. Ég er Everton-maður.“ Alla útsendinguna frá Rostov má sjá í spilaranum hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Sjá meira
Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður, var í beinni útsendingu á Fan Zone í Rostov við Don í dag þar sem íslenskir stuðningsmenn hituðu upp fyrir stórleikinn við Króatíu í kvöld. Arnar rambaði á einn Íslending, að hann hélt, og bauð góðan daginn. Þá kom í ljós að maðurinn var af erlendu bergi brotinn og búsettur á Englandi. Maðurinn var í íslenska landsliðsbúningnum með íslenska fánann vafinn um sig þannig Arnar spurði eðlilega hvað væri að frétta. Þá kom í ljós að um fyrrverandi Hvergerðing væri að ræða.„Ég kom frá Englandi til þess að styðja Ísland,“ sagði maðurinn, en af hverju? „Íslendingar eru besta fólk í heimi. Ég bjó í Hveragerði og á Íslandi er besta fólkið. Svo held ég líka með Íslandi út af Gylfa Sigurðssyni sem spilar með Everton. Ég er Everton-maður.“ Alla útsendinguna frá Rostov má sjá í spilaranum hér að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15 Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Sjá meira
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00
Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45
Strákarnir hituðu upp með því að horfa á stórmynd Baltasars Það er ýmislegt gert til þess að drepa tímann hjá strákunum okkar í Rússlandi og í gær var ákveðið að fara í bíó. 26. júní 2018 12:15
Frá sorgartárum í Zagreb til rimmu í „Ros Angeles“ Allt þarf að ganga upp þegar Íslendingar mæta góðkunningjum sínum frá Króatíu í Rostov við Don í kvöld. 26. júní 2018 13:00