Jens Lehmann yfirgefur Arsenal Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. júní 2018 13:00 Lehmann var hluti af ósigruðu liði Arsenal 2003/2004 vísir/getty Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann yfirgefi þjálfarateymi enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal í kjölfar þess að Unai Emery er tekinn við stjórnartaumunum af Arsene Wenger en Lehmann var einn af aðstoðarmönnum Wenger á síðustu leiktíð. Lehmann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum Arsenal en hann lék 199 leiki fyrir Arsenal á árunum 2003-2008 áður en hann fór til Stuttgart þar sem hann hugðist ljúka leikmannaferli sínum. Hann sneri hins vegar aftur til Arsenal á seinni hluta tímabilsins 2010/2011 og tók skóna af hillunni til að hjálpa sínu gamla félagi sem var þá í markmannsvandræðum. Hann var varamarkvörður fyrir Manuel Almunia og lék einn leik sem var hans 200. leikur fyrir Arsenal. Varð hann um leið elsti leikmaðurinn til að spila fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Lehmann kom svo inn í þjálfarateymi Arsenal síðasta sumar en hefur nú ákveðið að yfirgefa félagið. Töluverðar breytingar hafa orðið á þjálfarateyminu hjá Arsenal síðan að Emery tók við. „Kæru stuðningsmenn Arsenal. Mér þykir leitt að yfirgefa félagið aftur eftir aðeins eins árs veru. Það var góð reynsla að vinna með leikmönnum félagsins sem einn af aðstoðarþjálfurum. Félagið þarf ekki á hugarfarinu frá 2004 hópnum að halda lengur,“ segir í tilkynningu frá Lehmann á Twitter.Dear #Arsenal Fans , I am sorry to leave the club after only one year again. It was a good experience working with the players as one of the assistant-coaches. But the attitude from our 2004-group is not needed there anymore.— Jens Lehmann (@jenslehmann) June 19, 2018 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann yfirgefi þjálfarateymi enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal í kjölfar þess að Unai Emery er tekinn við stjórnartaumunum af Arsene Wenger en Lehmann var einn af aðstoðarmönnum Wenger á síðustu leiktíð. Lehmann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum Arsenal en hann lék 199 leiki fyrir Arsenal á árunum 2003-2008 áður en hann fór til Stuttgart þar sem hann hugðist ljúka leikmannaferli sínum. Hann sneri hins vegar aftur til Arsenal á seinni hluta tímabilsins 2010/2011 og tók skóna af hillunni til að hjálpa sínu gamla félagi sem var þá í markmannsvandræðum. Hann var varamarkvörður fyrir Manuel Almunia og lék einn leik sem var hans 200. leikur fyrir Arsenal. Varð hann um leið elsti leikmaðurinn til að spila fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Lehmann kom svo inn í þjálfarateymi Arsenal síðasta sumar en hefur nú ákveðið að yfirgefa félagið. Töluverðar breytingar hafa orðið á þjálfarateyminu hjá Arsenal síðan að Emery tók við. „Kæru stuðningsmenn Arsenal. Mér þykir leitt að yfirgefa félagið aftur eftir aðeins eins árs veru. Það var góð reynsla að vinna með leikmönnum félagsins sem einn af aðstoðarþjálfurum. Félagið þarf ekki á hugarfarinu frá 2004 hópnum að halda lengur,“ segir í tilkynningu frá Lehmann á Twitter.Dear #Arsenal Fans , I am sorry to leave the club after only one year again. It was a good experience working with the players as one of the assistant-coaches. But the attitude from our 2004-group is not needed there anymore.— Jens Lehmann (@jenslehmann) June 19, 2018
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira