Mikil reiði vegna stefnu um börn ólöglegra innflytjenda Margrét Helga Erlingsdóttir og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 18. júní 2018 23:13 Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að börnum sé refsað fyrir gjörðir foreldra þeirra. Stefna ríkisstjórnarinnar nefnist „Zero tolerance“, eða ekkert umburðarlyndi og krefst þess að allir þeir sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verði sóttir til saka. Ef um er að ræða foreldra eru börn þeirra vistuð í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Fjölmargir hafa gagnrýnt stefnuna harðlega. Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú, hefur sagt stefnuna vera grimma og siðlausa. Talskona Melaniu Trump segir forsetafrúna ekki þola það að sjá börn aðskilin frá foreldrum sínum.Fyrrverandi forsetafrú segir nýja stefnu í málefnum innflytjenda vera grimma og siðlausa.vísir/afpZeid Ra‘ad Al Hussein, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, gagnrýndi stefnuna einnig harðlega í dag. „Samtök bandarískra barnalækna hafa kallað þetta grimmilega verklag ríkisstyrkt barnaníð.“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir það hrikalegt að aðskilja þurfi börn frá foreldrum sínum á landamærunum. Þá kennir hann Demókrataflokknum hvernig komið er fyrir innflytjendalöggjöfinni í Bandaríkjunum. Hann segir að á sinni vakt muni Bandaríkin ekki verða að flóttamannabúðum. „Bandaríkin verða ekki búðir fyrir landflótta fólk og þau verða ekki flóttamannabækistöð. Það mun ekki verða. Sjáið hvað er að gerast í Evrópu, sjáið hvað gerist annars staðar. Við getum ekki látið það gerast í Bandaríkjunum. Ekki á minni vakt.“ Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Sjá meira
Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að börnum sé refsað fyrir gjörðir foreldra þeirra. Stefna ríkisstjórnarinnar nefnist „Zero tolerance“, eða ekkert umburðarlyndi og krefst þess að allir þeir sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verði sóttir til saka. Ef um er að ræða foreldra eru börn þeirra vistuð í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Fjölmargir hafa gagnrýnt stefnuna harðlega. Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú, hefur sagt stefnuna vera grimma og siðlausa. Talskona Melaniu Trump segir forsetafrúna ekki þola það að sjá börn aðskilin frá foreldrum sínum.Fyrrverandi forsetafrú segir nýja stefnu í málefnum innflytjenda vera grimma og siðlausa.vísir/afpZeid Ra‘ad Al Hussein, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, gagnrýndi stefnuna einnig harðlega í dag. „Samtök bandarískra barnalækna hafa kallað þetta grimmilega verklag ríkisstyrkt barnaníð.“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir það hrikalegt að aðskilja þurfi börn frá foreldrum sínum á landamærunum. Þá kennir hann Demókrataflokknum hvernig komið er fyrir innflytjendalöggjöfinni í Bandaríkjunum. Hann segir að á sinni vakt muni Bandaríkin ekki verða að flóttamannabúðum. „Bandaríkin verða ekki búðir fyrir landflótta fólk og þau verða ekki flóttamannabækistöð. Það mun ekki verða. Sjáið hvað er að gerast í Evrópu, sjáið hvað gerist annars staðar. Við getum ekki látið það gerast í Bandaríkjunum. Ekki á minni vakt.“
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Sjá meira