19 ára rappari handtekinn fyrir mannrán Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 26. febrúar 2018 15:51 Þetta er ekki í fyrsta skipti sem YoungBoy Never Broke Again kemst í kast við lögin. Vísir/Getty 19 ára gamli bandaríski rapparinn Kendell Desean Gaulden, sem er betur þekktur undir nafninu YoungBoy Never Broke Again, var handtekinn aðfaranótt sunnudags í Tallahassee í Flórída. Hann var í þann mund að fara að koma fram fyrir fullu húsi á tónleikum á klúbbnum The Moon þegar handtakan fór fram. Í Waycross í Georgíu hafði hann áður verið sakaður um líkamsárás, vopnalagabrot og mannrán. Hann var þar með á flótta undan handtökuskipun og handtók lögreglan í Tallahassee hann fyrir þær sakir. TMZ greindi fyrst frá en skýrslur löreglustjóra Leon-sýslu staðfesta þetta. Rapparinn var í ágúst í fyrra dæmdur í 10 ára fangelsi vegna skotárásar, en hann er talinn hafa átt þátt í svokallaðri „drive-by“ árás í Baton Rouge 2. nóvember 2016. Honum var sleppt úr haldi og dómur hans styttur í þriggja ára skilorðsbundinn dóm eftir að hann samþykkti að játa sig sekan fyrir vægara brot, en upprunalega var hann kærður fyrir morð af fyrstu gráðu. Hann er því á skilorði og hefur mögulega rofið það í þessari atburðarás. Fyrir þá sem ekki þekkja til rapparans hefur hann vakið mikla athygli á síðustu misserum fyrir lög á borð við „Untouchable“, „Outside Today“ o.fl., en von er á fyrstu plötu hans sem ber titilinn Until Death Call My Name 2. mars næstkomandi. Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
19 ára gamli bandaríski rapparinn Kendell Desean Gaulden, sem er betur þekktur undir nafninu YoungBoy Never Broke Again, var handtekinn aðfaranótt sunnudags í Tallahassee í Flórída. Hann var í þann mund að fara að koma fram fyrir fullu húsi á tónleikum á klúbbnum The Moon þegar handtakan fór fram. Í Waycross í Georgíu hafði hann áður verið sakaður um líkamsárás, vopnalagabrot og mannrán. Hann var þar með á flótta undan handtökuskipun og handtók lögreglan í Tallahassee hann fyrir þær sakir. TMZ greindi fyrst frá en skýrslur löreglustjóra Leon-sýslu staðfesta þetta. Rapparinn var í ágúst í fyrra dæmdur í 10 ára fangelsi vegna skotárásar, en hann er talinn hafa átt þátt í svokallaðri „drive-by“ árás í Baton Rouge 2. nóvember 2016. Honum var sleppt úr haldi og dómur hans styttur í þriggja ára skilorðsbundinn dóm eftir að hann samþykkti að játa sig sekan fyrir vægara brot, en upprunalega var hann kærður fyrir morð af fyrstu gráðu. Hann er því á skilorði og hefur mögulega rofið það í þessari atburðarás. Fyrir þá sem ekki þekkja til rapparans hefur hann vakið mikla athygli á síðustu misserum fyrir lög á borð við „Untouchable“, „Outside Today“ o.fl., en von er á fyrstu plötu hans sem ber titilinn Until Death Call My Name 2. mars næstkomandi.
Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira