Mourinho: Taflan gefur ekki rétta mynd af því sem er að gerast Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 08:00 Portúgalinn á erfitt uppdráttar. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, reyndi að grípa enska blaðamenn í bólinu í morgun en hann færði blaðamannafund sinn til klukkan átta sem er ansi óvenjulegur tími. Mourinho og lærisveinar hans eru án sigurs í fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og mæta Newcastle um helgina í síðasta leik fyrir landsleikjafrí. Spjótin standa að Portúgalanum sem að Paul Scholes vill t.a.m. að verði rekinn. United er í tíunda sæti úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir með tíu stig, níu stigum frá toppliðum City og Liverpool og fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. „Október var að byrja og ef þið lítið á stöðutöflurnar í Evrópu líta þær ekki út núna eins og lokastaðan verður líklega eftir nokkra mánuði eða við lok tímabilsins,“ segir Mourinho. „Við erum í þannig stöðu að við getum gert miklu betur og það þurfum við að gera. Við þurfum stig. Við þurfum stigin sem að við töpuðum, sérstaklega þessi fimm sem við töpuðum í síðustu tveimur leikjum.“ „Við vitum hvað við þurfum að bæta til þess að ná í þessi þrjú stig og bæta stöðu okkar í deildinni,“ segir José Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Fyrrverandi leikmaður Manchester United vill losna við José Mourinho og það strax. 3. október 2018 07:30 Valencia líkaði færsla þar sem kallað var eftir því að Mourinho verði rekinn Samfélagsmiðlar eru ekki að laga ástandið neitt á Old Trafford. 3. október 2018 08:45 Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4. október 2018 07:30 Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3. október 2018 11:00 Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, reyndi að grípa enska blaðamenn í bólinu í morgun en hann færði blaðamannafund sinn til klukkan átta sem er ansi óvenjulegur tími. Mourinho og lærisveinar hans eru án sigurs í fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og mæta Newcastle um helgina í síðasta leik fyrir landsleikjafrí. Spjótin standa að Portúgalanum sem að Paul Scholes vill t.a.m. að verði rekinn. United er í tíunda sæti úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir með tíu stig, níu stigum frá toppliðum City og Liverpool og fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. „Október var að byrja og ef þið lítið á stöðutöflurnar í Evrópu líta þær ekki út núna eins og lokastaðan verður líklega eftir nokkra mánuði eða við lok tímabilsins,“ segir Mourinho. „Við erum í þannig stöðu að við getum gert miklu betur og það þurfum við að gera. Við þurfum stig. Við þurfum stigin sem að við töpuðum, sérstaklega þessi fimm sem við töpuðum í síðustu tveimur leikjum.“ „Við vitum hvað við þurfum að bæta til þess að ná í þessi þrjú stig og bæta stöðu okkar í deildinni,“ segir José Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Fyrrverandi leikmaður Manchester United vill losna við José Mourinho og það strax. 3. október 2018 07:30 Valencia líkaði færsla þar sem kallað var eftir því að Mourinho verði rekinn Samfélagsmiðlar eru ekki að laga ástandið neitt á Old Trafford. 3. október 2018 08:45 Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4. október 2018 07:30 Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3. október 2018 11:00 Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ Íslenski boltinn Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Fleiri fréttir Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira
Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Fyrrverandi leikmaður Manchester United vill losna við José Mourinho og það strax. 3. október 2018 07:30
Valencia líkaði færsla þar sem kallað var eftir því að Mourinho verði rekinn Samfélagsmiðlar eru ekki að laga ástandið neitt á Old Trafford. 3. október 2018 08:45
Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4. október 2018 07:30
Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3. október 2018 11:00
Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4. október 2018 09:00