Mourinho: Taflan gefur ekki rétta mynd af því sem er að gerast Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2018 08:00 Portúgalinn á erfitt uppdráttar. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, reyndi að grípa enska blaðamenn í bólinu í morgun en hann færði blaðamannafund sinn til klukkan átta sem er ansi óvenjulegur tími. Mourinho og lærisveinar hans eru án sigurs í fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og mæta Newcastle um helgina í síðasta leik fyrir landsleikjafrí. Spjótin standa að Portúgalanum sem að Paul Scholes vill t.a.m. að verði rekinn. United er í tíunda sæti úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir með tíu stig, níu stigum frá toppliðum City og Liverpool og fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. „Október var að byrja og ef þið lítið á stöðutöflurnar í Evrópu líta þær ekki út núna eins og lokastaðan verður líklega eftir nokkra mánuði eða við lok tímabilsins,“ segir Mourinho. „Við erum í þannig stöðu að við getum gert miklu betur og það þurfum við að gera. Við þurfum stig. Við þurfum stigin sem að við töpuðum, sérstaklega þessi fimm sem við töpuðum í síðustu tveimur leikjum.“ „Við vitum hvað við þurfum að bæta til þess að ná í þessi þrjú stig og bæta stöðu okkar í deildinni,“ segir José Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Fyrrverandi leikmaður Manchester United vill losna við José Mourinho og það strax. 3. október 2018 07:30 Valencia líkaði færsla þar sem kallað var eftir því að Mourinho verði rekinn Samfélagsmiðlar eru ekki að laga ástandið neitt á Old Trafford. 3. október 2018 08:45 Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4. október 2018 07:30 Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3. október 2018 11:00 Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, reyndi að grípa enska blaðamenn í bólinu í morgun en hann færði blaðamannafund sinn til klukkan átta sem er ansi óvenjulegur tími. Mourinho og lærisveinar hans eru án sigurs í fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og mæta Newcastle um helgina í síðasta leik fyrir landsleikjafrí. Spjótin standa að Portúgalanum sem að Paul Scholes vill t.a.m. að verði rekinn. United er í tíunda sæti úrvalsdeildarinnar eftir sjö umferðir með tíu stig, níu stigum frá toppliðum City og Liverpool og fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. „Október var að byrja og ef þið lítið á stöðutöflurnar í Evrópu líta þær ekki út núna eins og lokastaðan verður líklega eftir nokkra mánuði eða við lok tímabilsins,“ segir Mourinho. „Við erum í þannig stöðu að við getum gert miklu betur og það þurfum við að gera. Við þurfum stig. Við þurfum stigin sem að við töpuðum, sérstaklega þessi fimm sem við töpuðum í síðustu tveimur leikjum.“ „Við vitum hvað við þurfum að bæta til þess að ná í þessi þrjú stig og bæta stöðu okkar í deildinni,“ segir José Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Fyrrverandi leikmaður Manchester United vill losna við José Mourinho og það strax. 3. október 2018 07:30 Valencia líkaði færsla þar sem kallað var eftir því að Mourinho verði rekinn Samfélagsmiðlar eru ekki að laga ástandið neitt á Old Trafford. 3. október 2018 08:45 Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4. október 2018 07:30 Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3. október 2018 11:00 Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Sjá meira
Scholes vill að Mourinho verði rekinn: „Hann er félaginu til skammar“ Fyrrverandi leikmaður Manchester United vill losna við José Mourinho og það strax. 3. október 2018 07:30
Valencia líkaði færsla þar sem kallað var eftir því að Mourinho verði rekinn Samfélagsmiðlar eru ekki að laga ástandið neitt á Old Trafford. 3. október 2018 08:45
Mourinho hélt 45 mínútna þrumuræðu yfir leikmönnum United Portúgalski knattspyrnustjórinn lét menn heyra það fyrir leikinn á móti Valencia. 4. október 2018 07:30
Mourinho hefur engan áhuga á því sem Scholes segir Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, fór hörðum orðum um knattspyrnustjóra Manchester United í útsendingu BT Sport í gærkvöldi eins og Vísir greindi frá í morgun. 3. október 2018 11:00
Roy Keane lætur „grenjuskjóðurnar“ í boltanum heyra það | Myndband Írinn hefur litla samúð með viðkvæðum fótboltamönnum í dag. 4. október 2018 09:00