Mourinho: Hef verið fjórtán sinnum í Meistaradeildinni og fjórtán sinnum komist áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2018 22:41 Mourinho og Pogba í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Sigurmarkið kom í uppbótartímanum í síðari hálfleik er boltinn datt fyrir Marouane Fellaini sem kláraði færið vel. 1-0 sigur gegn svissnesku meisturunum og United komið áfram í 16-liða úrslitin. „Það mikilvægasta er að komast áfram og fyrir nokkra af mínum elskendum eða þá sem hafa gaman af tölfræði; ég hef verið fjórtán tímabil í Meistaradeildinni o gfjórtán sínum hef ég komist upp úr riðlakeppninni,“ og bætti við: „Tímabilið sem ég var ekki í Meistaradeildinni þá vann ég Evrópudeildina,“ sagði hinn kokhrausti Portúgali í leikslok. Hann segir að riðillinn sem United hafi verið í hafi verið erfiður: „Þetta var erfiður riðill og að komast upp úr riðlinum með einn leik eftir er gott. Frammistaðan sýndi bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Við klúðruðum of mörgum færum,“ „David De Gea þurfti einungis að verja einu sinni og það leit út fyrir að vera stórkostleg markvarsla, varsla sem besti markvörður í heimi tekur og gefur liðinu tækifæri á að vinna leikinn.“"14 seasons in the Champions League. 14 times qualified through the group phase." "The season I didn't play Champions League I won the Europa League."Jose Mourinho with a message for his 'lovers' pic.twitter.com/wDNiTyY96X— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 27, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00 Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sem fyrr í stuði eftir 1-0 sigur Manchester Unitd á Young Boys í Meistaradeildinni í kvöld en sigurinn var afar torsóttur. Sigurmarkið kom í uppbótartímanum í síðari hálfleik er boltinn datt fyrir Marouane Fellaini sem kláraði færið vel. 1-0 sigur gegn svissnesku meisturunum og United komið áfram í 16-liða úrslitin. „Það mikilvægasta er að komast áfram og fyrir nokkra af mínum elskendum eða þá sem hafa gaman af tölfræði; ég hef verið fjórtán tímabil í Meistaradeildinni o gfjórtán sínum hef ég komist upp úr riðlakeppninni,“ og bætti við: „Tímabilið sem ég var ekki í Meistaradeildinni þá vann ég Evrópudeildina,“ sagði hinn kokhrausti Portúgali í leikslok. Hann segir að riðillinn sem United hafi verið í hafi verið erfiður: „Þetta var erfiður riðill og að komast upp úr riðlinum með einn leik eftir er gott. Frammistaðan sýndi bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Við klúðruðum of mörgum færum,“ „David De Gea þurfti einungis að verja einu sinni og það leit út fyrir að vera stórkostleg markvarsla, varsla sem besti markvörður í heimi tekur og gefur liðinu tækifæri á að vinna leikinn.“"14 seasons in the Champions League. 14 times qualified through the group phase." "The season I didn't play Champions League I won the Europa League."Jose Mourinho with a message for his 'lovers' pic.twitter.com/wDNiTyY96X— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 27, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00 Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27. nóvember 2018 06:00
Fellaini skaut United í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Fellaini skoraði í uppbótartíma og það varð eina mark leiksins. 27. nóvember 2018 21:45