Undirbúa vantraust á ríkisstjórn Theresu May Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 9. júlí 2018 16:37 Nú er að duga eða drepast fyrir Boris Johnson, sem lengi hefur verið talinn líklegur forsætisráðherra Vísir/Getty Breskir fjölmiðlar fullyrða að vantrauststillaga verði lögð fram á ríkisstjórn Theresu May á morgun að öllu óbreyttu. Fréttastofa sjónvarpsstöðvarinnar ITV hefur heimildir fyrir því að verið sé að safna undirskriftum Íhaldsmanna sem sætti sig ekki við lendinguna í Brexit málinu. Ekki sé búist við að það hafist í dag en fastlega megi gera ráð fyrir að vantrauststillagan verði lögð fram á morgun. Rétt áðan tilkynnti talsmaður Theresu May að hún myndi berjast með kjafti og klóm gegn vantrauststillögu ef hún kæmi fram. Eins og staðan er nákvæmlega þessa stundina þykir May líkleg til að standa vantraustið af sér en hlutirnir virðast vera að gerast mjög hratt á bakvið tjöldin og ómögulegt að segja hver staðan verður þegar upp er staðið á morgun. David Davis, sem sagði af sér sem Brexit ráðherra í gær, segist sjálfur ekki ætla að reyna að ná formannsstólnum af May en Boris Johnson hefur ekki lofað neinu slíku. Hann var að sögn hársbreidd frá því að verða formaður, og þarmeð forsætisráðherra, eftir afsögn Davids Cameron árið 2016. May hafði þá betur í leiðtogaslagnum eftir að Johnson var svikinn af Michael Gove, gömlum bandamanni sínum. Ekki er vitað hvað Johnson getur reitt sig á mikinn stuðning ef May hrökklast frá en hann hefur lengi verið talinn metnaðarfullur framtíðarleiðtogi Íhaldsmanna. Tengdar fréttir Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9. júlí 2018 14:05 Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8. júlí 2018 23:02 Dominic Raab nýr Brexitmálaráðherra David Davis sagði af sér embætti í gærkvöldi. 9. júlí 2018 09:31 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Breskir fjölmiðlar fullyrða að vantrauststillaga verði lögð fram á ríkisstjórn Theresu May á morgun að öllu óbreyttu. Fréttastofa sjónvarpsstöðvarinnar ITV hefur heimildir fyrir því að verið sé að safna undirskriftum Íhaldsmanna sem sætti sig ekki við lendinguna í Brexit málinu. Ekki sé búist við að það hafist í dag en fastlega megi gera ráð fyrir að vantrauststillagan verði lögð fram á morgun. Rétt áðan tilkynnti talsmaður Theresu May að hún myndi berjast með kjafti og klóm gegn vantrauststillögu ef hún kæmi fram. Eins og staðan er nákvæmlega þessa stundina þykir May líkleg til að standa vantraustið af sér en hlutirnir virðast vera að gerast mjög hratt á bakvið tjöldin og ómögulegt að segja hver staðan verður þegar upp er staðið á morgun. David Davis, sem sagði af sér sem Brexit ráðherra í gær, segist sjálfur ekki ætla að reyna að ná formannsstólnum af May en Boris Johnson hefur ekki lofað neinu slíku. Hann var að sögn hársbreidd frá því að verða formaður, og þarmeð forsætisráðherra, eftir afsögn Davids Cameron árið 2016. May hafði þá betur í leiðtogaslagnum eftir að Johnson var svikinn af Michael Gove, gömlum bandamanni sínum. Ekki er vitað hvað Johnson getur reitt sig á mikinn stuðning ef May hrökklast frá en hann hefur lengi verið talinn metnaðarfullur framtíðarleiðtogi Íhaldsmanna.
Tengdar fréttir Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9. júlí 2018 14:05 Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8. júlí 2018 23:02 Dominic Raab nýr Brexitmálaráðherra David Davis sagði af sér embætti í gærkvöldi. 9. júlí 2018 09:31 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9. júlí 2018 14:05
Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8. júlí 2018 23:02