Ætlar að veiða ETA-liða eftir upplausn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. maí 2018 06:00 Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar. Vísir/EPA Euskadi Ta Askatasuna (ETA), aðskilnaðarsamtök Baska, lýstu því í gær yfir að samtökin hefðu verið leyst upp að fullu og að allri starfsemi hefði verið hætt. Er þar með fimmtíu ára ofbeldisfullri sögu ETA lokið en ódæðisverk ETA kostuðu um 850 lífið. Í yfirlýsingu sem ETA sendi meðal annars á BBC sagði að ETA myndi ekki lengur tjá pólitískar skoðanir sínar né berjast fyrir sjálfstæði Baska. Fyrrverandi meðlimir ETA myndu þó halda áfram baráttunni á eigin vegum fyrir „sameinuðu, sjálfstæðu, sósíalísku, baskneskumælandi, feðraveldislausu Baskaríki“. Þótt samtökin hafi nú lagt niður vopn sín, leyst upp og beðist afsökunar að hluta ætlar Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, ekki að sýna neina miskunn. Sagði hann í gær að ETA-liðar fengju engan frið, ríkisstjórnin myndi finna alla þá sem hefðu staðið að hryðjuverkum. „Það skiptir engu máli hvað ETA-liðar kjósa að gera á næstu dögum. Það verður ekkert refsileysi. Ekkert mun breyta því að verkefni þeirra hefur að öllu leyti mistekist,“ sagði Rajoy. Bætti hann því við að þótt ETA tilkynni um hvarf sitt hverfi fyrri glæpir samtakanna ekki. Stjórnvöld muni halda áfram að eltast við ETA-liða. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21. apríl 2018 13:30 ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20. apríl 2018 08:44 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Euskadi Ta Askatasuna (ETA), aðskilnaðarsamtök Baska, lýstu því í gær yfir að samtökin hefðu verið leyst upp að fullu og að allri starfsemi hefði verið hætt. Er þar með fimmtíu ára ofbeldisfullri sögu ETA lokið en ódæðisverk ETA kostuðu um 850 lífið. Í yfirlýsingu sem ETA sendi meðal annars á BBC sagði að ETA myndi ekki lengur tjá pólitískar skoðanir sínar né berjast fyrir sjálfstæði Baska. Fyrrverandi meðlimir ETA myndu þó halda áfram baráttunni á eigin vegum fyrir „sameinuðu, sjálfstæðu, sósíalísku, baskneskumælandi, feðraveldislausu Baskaríki“. Þótt samtökin hafi nú lagt niður vopn sín, leyst upp og beðist afsökunar að hluta ætlar Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, ekki að sýna neina miskunn. Sagði hann í gær að ETA-liðar fengju engan frið, ríkisstjórnin myndi finna alla þá sem hefðu staðið að hryðjuverkum. „Það skiptir engu máli hvað ETA-liðar kjósa að gera á næstu dögum. Það verður ekkert refsileysi. Ekkert mun breyta því að verkefni þeirra hefur að öllu leyti mistekist,“ sagði Rajoy. Bætti hann því við að þótt ETA tilkynni um hvarf sitt hverfi fyrri glæpir samtakanna ekki. Stjórnvöld muni halda áfram að eltast við ETA-liða.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21. apríl 2018 13:30 ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20. apríl 2018 08:44 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Afsökunarbeiðni skref í átt að upplausn ETA Aðskilnaðarsamtök Baska biðjast afsökunar. Höfðu áður lagt niður vopn. Gerðu fjölda árása og myrtu meðal annars forsætisráðherra á sínum tíma. Afsökunarbeiðninni hafnað. Spænska ríkið fer fram á skilyrðislausa upplausn. 21. apríl 2018 13:30
ETA biðst afsökunar og leysist upp Búist er við því að ETA, aðskilnaðarhreyfing Baska, verði formlega leyst upp á allra næstu vikum. 20. apríl 2018 08:44