Birta myndir frá skógareldunum í Kaliforníu Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2018 18:11 Gervihnattamynd af Camp-eldnum í norðurhluta Kaliforníu. Bærinn Paradise er fyrir miðri mynd, þar sem reykurinn er hvað dekkstur. NASA Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu-ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar á árinu. Yfir 6000 eldar hafa brunnið í ríkinu á árinu og hafa 55 þeirra verið alvarlegir, það er valdið dauðsföllum eða eyðileggingu bygginga. Eyðileggingin er mikil í norðurhluta Kalíforníu vegna Camp-eldsins sem hefur lagt bæinn Paradise, nærri Sacramento, í rúst. Fjölmargir hafa deilt myndum eða myndböndum frá Paradise á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar slíkar færslur hér að neðan. Blaðamennirnir Ryan Sabalow hjá Sacramento Bee og Andre Byik hjá Chico ER birtu fjölda mynda á Twitter síðum sínum frá Paradise.I just drove up the Skyway from Chico to Pearson Road in downtown Paradise over to the hospital and and now parked in a damaged neighborhood off Sierra Del Sol and Pentz roads on the way down to Oroville. #CampFire First of several tweets. pic.twitter.com/OzcN5NqKlG — Ryan Sabalow (@RyanSabalow) November 9, 2018This is just a small slice of the devastation in Paradise from the Camp Fire. pic.twitter.com/QwExvGYHCx — Andre Byik (@andrebyik) November 9, 2018 Nick Valencia hjá CNN birti myndband sem sýndi ástandið á veginum út úr bænum en fjöldi fólks neyddist til þess að skilja bíla sína eftir á veginum. Laura Anthony hjá ABC7 var í Paradise í gærnótt og náði mögnuðu myndbandi af eldstróki sem fór um götur bæjarins.These abandoned and burned out cars shows you what a panic it must have been for residents trying to escape the Camp Fire. Unreal scenes in Paradise, CA, this morning. #CampFirepic.twitter.com/AhBuWzS0Tx — Nick Valencia (@CNNValencia) November 9, 2018#DEVELOPING From a safe distance...just shot this video of a #FireDevil at the #Campfire near #Paradise. #abc7now@LiveDoppler7pic.twitter.com/jS5WBsvcnV — Laura Anthony (@LauraAnthony7) November 9, 2018 Fréttamaður CBS, David Begnaud var sendur á svæðið og má sjá umfjöllun CBS um eldinn í Paradise hér.NASA birti á vef sínum gervihnattamyndir af eldinum sem sýnir umfang eldanna og mikla útbreiðslu reyks. Hægt er að fylgjast með framvindu skógareldanna á vef San Francisco Chronicle. Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fleiri fréttir Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar geisa nú á nokkrum stöðum í Kalíforníu-ríki Bandaríkjanna. Níu eru taldir af í bænum Paradise og þúsundir bygginga hafa orðið eldunum að bráð. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kaliforníu en umfangsmiklir skógareldar hafa verið tíðir þar á árinu. Yfir 6000 eldar hafa brunnið í ríkinu á árinu og hafa 55 þeirra verið alvarlegir, það er valdið dauðsföllum eða eyðileggingu bygginga. Eyðileggingin er mikil í norðurhluta Kalíforníu vegna Camp-eldsins sem hefur lagt bæinn Paradise, nærri Sacramento, í rúst. Fjölmargir hafa deilt myndum eða myndböndum frá Paradise á samfélagsmiðlum og má sjá nokkrar slíkar færslur hér að neðan. Blaðamennirnir Ryan Sabalow hjá Sacramento Bee og Andre Byik hjá Chico ER birtu fjölda mynda á Twitter síðum sínum frá Paradise.I just drove up the Skyway from Chico to Pearson Road in downtown Paradise over to the hospital and and now parked in a damaged neighborhood off Sierra Del Sol and Pentz roads on the way down to Oroville. #CampFire First of several tweets. pic.twitter.com/OzcN5NqKlG — Ryan Sabalow (@RyanSabalow) November 9, 2018This is just a small slice of the devastation in Paradise from the Camp Fire. pic.twitter.com/QwExvGYHCx — Andre Byik (@andrebyik) November 9, 2018 Nick Valencia hjá CNN birti myndband sem sýndi ástandið á veginum út úr bænum en fjöldi fólks neyddist til þess að skilja bíla sína eftir á veginum. Laura Anthony hjá ABC7 var í Paradise í gærnótt og náði mögnuðu myndbandi af eldstróki sem fór um götur bæjarins.These abandoned and burned out cars shows you what a panic it must have been for residents trying to escape the Camp Fire. Unreal scenes in Paradise, CA, this morning. #CampFirepic.twitter.com/AhBuWzS0Tx — Nick Valencia (@CNNValencia) November 9, 2018#DEVELOPING From a safe distance...just shot this video of a #FireDevil at the #Campfire near #Paradise. #abc7now@LiveDoppler7pic.twitter.com/jS5WBsvcnV — Laura Anthony (@LauraAnthony7) November 9, 2018 Fréttamaður CBS, David Begnaud var sendur á svæðið og má sjá umfjöllun CBS um eldinn í Paradise hér.NASA birti á vef sínum gervihnattamyndir af eldinum sem sýnir umfang eldanna og mikla útbreiðslu reyks. Hægt er að fylgjast með framvindu skógareldanna á vef San Francisco Chronicle.
Bandaríkin Skógareldar Tengdar fréttir Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31 Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04 Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Fleiri fréttir Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Sjá meira
Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. 10. nóvember 2018 08:31
Bachelor-höllin brennur Meðal þess sem hefur orðið miklum skógareldum sem geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna að bráð er Bachelor-höllin svokallaða þar sem hinir vinsælu Bachelor raunveruleikaþættir eru teknir upp að hluta. 10. nóvember 2018 09:04