Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 19. apríl 2018 17:00 Á myndinni má sjá tíkina Willow ásamt eiganda sínum, Elísabetu II. Bretadrottningu, og Daniel Craig. Visir/AFP Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. Willow var af fjórtándu kynslóð corgi-hunda í eigu Elísabetar II. en fyrstu tíkina fékk Elísabet afmælisgjöf, átján ára gömul. Alls hefur drottningin átt rúmlega 30 corgi hunda um ævina en þegar mest var hlupu þrettán kátir corgi-hundar um ganga Buckingham-hallar. Hundarnir hafa þeir verið eitt af einkennum drottningarinnar í gegn um tíðina. Þegar að stæla á drottninguna, hvort sem það er í leiknum sketsum eða á skopteikningum, fylgja hundarnir iðulega með. Sagt er að drottningin líti á hundana sem hluta af fjölskyldu sinni, fari með þá í daglega göngutúra og gefi þeim sjálf að borða. Á myndinni má ekki sjá Elísabetu drottningu, Vilhjálm prins, Katrínu hertogaynju né nokkurn af hundum drottningarinnar.Vísir / GettyDrottningin á enn tvo hunda, Vulcan og Candy, sem eru blanda af tegundunum corgi og dachshund. Það var systir drottningarinnar, Margrét prinsessa, sem kynnti dachshund-tegundina til sögunnar í konungsfjölskyldunni. Ástæðan fyrir því að drottningin hefur hætt að rækta upp hundana er heldur nöturleg. The Telegraph hafði eftir nánum samstarfsmanni drottningarinnar árið 2015 að ástæðan fyrir því að hún hefði hætt að rækta upp hundana væri sú að hún vildi ekki skilja eftir neina hunda að sér látinni. Elísabet II. Bretadrottning á afmæli á laugardaginn, þann 21. apríl, en hún verður þá 92 ára gömul.Systurnar Elísabet og Margrét leika við corgi-hund í júní, 1936.Vísir / Getty Erlent Tengdar fréttir Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30 Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00 Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. Willow var af fjórtándu kynslóð corgi-hunda í eigu Elísabetar II. en fyrstu tíkina fékk Elísabet afmælisgjöf, átján ára gömul. Alls hefur drottningin átt rúmlega 30 corgi hunda um ævina en þegar mest var hlupu þrettán kátir corgi-hundar um ganga Buckingham-hallar. Hundarnir hafa þeir verið eitt af einkennum drottningarinnar í gegn um tíðina. Þegar að stæla á drottninguna, hvort sem það er í leiknum sketsum eða á skopteikningum, fylgja hundarnir iðulega með. Sagt er að drottningin líti á hundana sem hluta af fjölskyldu sinni, fari með þá í daglega göngutúra og gefi þeim sjálf að borða. Á myndinni má ekki sjá Elísabetu drottningu, Vilhjálm prins, Katrínu hertogaynju né nokkurn af hundum drottningarinnar.Vísir / GettyDrottningin á enn tvo hunda, Vulcan og Candy, sem eru blanda af tegundunum corgi og dachshund. Það var systir drottningarinnar, Margrét prinsessa, sem kynnti dachshund-tegundina til sögunnar í konungsfjölskyldunni. Ástæðan fyrir því að drottningin hefur hætt að rækta upp hundana er heldur nöturleg. The Telegraph hafði eftir nánum samstarfsmanni drottningarinnar árið 2015 að ástæðan fyrir því að hún hefði hætt að rækta upp hundana væri sú að hún vildi ekki skilja eftir neina hunda að sér látinni. Elísabet II. Bretadrottning á afmæli á laugardaginn, þann 21. apríl, en hún verður þá 92 ára gömul.Systurnar Elísabet og Margrét leika við corgi-hund í júní, 1936.Vísir / Getty
Erlent Tengdar fréttir Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30 Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00 Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Sjá meira
Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Bretadrottning kom öllum á óvart og mætti á sýningu Richard Quinn í London. 20. febrúar 2018 22:30
Borguðu drottningunni minna en prinsinum Claire Foy sem lék Elísabetu Bretadrottningu eftirminnilega í The Crown fékk minna borgað en Matt Smith sem lék Philip prins. 14. mars 2018 10:00
Filippus undir skurðarhnífinn Filippus prins, hertoginn af Edinborg, og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, mun fara í mjaðmaaðgerð á sjúkrahúsi í Lundúnum síðar í dag. 4. apríl 2018 05:48