AC Milan: Missti af Zlatan og vill nú Marcus Rashford í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 11:00 Marcus Rashford var frábær í síðasta leik með Manchester United. Vísir/Getty AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að halda sér í herbúðum Los Angeles Galaxy í Bandaríjunum eftir að hafa verið orðaður við AC Milan í margar vikur. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport nefnir í dag framherjann sem er efstur á óskalista AC Milan eftir að Zlatan Ibrahimovic datt upp fyrir. Sá leikmaður er Marcus Rashford hinn 21 árs gamli framherji Manchester United.Marcus Rashford is catching the eye of AC Milan according to the papers. It's the gossip: https://t.co/lHra5WE5pJpic.twitter.com/KB0AI250cO — BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2018Marcus Rashford hefur komið við sögu í flestum leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fyrstu sextán umferðunum en hefur aðeins verið í byrjunarliðunu í átta leikjum. Marcus Rashford er með 3 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum þar af komu þrjú markanna (1 mark og 2 stoðsendingar) í 4-0 stórsigrinum á Fulham um síðustu helgi. Leonardo og Paolo Maldini fara fyrir leit AC Milan og samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport er Marcus Rashford ekki eini leikmaðurinn í ensku deildinni sem er inn í myndinni hjá AC Milan.Manchester United forward Marcus Rashford has emerged as a target for AC Milan after the Italians failed to secure a deal for Zlatan Ibrahimović [La Gazzetta dello Sport]#MUFCpic.twitter.com/jVNDO3wRp0 — Football Whispers (@FB_WHISPERS) December 12, 2018Divock Origi hjá Liverpool er einnig sagður vera á lista hjá AC Milan. Divock Origi fékk óvænt tækifæri á móti Everton á dögunum og skoraði þá sigurmarkið í nágrannaslagnum. Það gæti verið erfitt að sannfæra Manchester United að selja Marcus Rashford sem er sannarlega framtíðarstjarna í boltanum og þegar orðinn mikilvægur fyrir enska landsliðið. Það fylgir því fréttinni að líklegast sé þó að AC Milan reyni að fá til sín Fabio Quagliarella frá Sampdoria. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
AC Milan ætlar sér að ná sér í nýjan sóknarmann fyrir seinni hluta tímabilsins en nú er ljóst að það verður ekki hinn sænski Zlatan Ibrahimovic. Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að halda sér í herbúðum Los Angeles Galaxy í Bandaríjunum eftir að hafa verið orðaður við AC Milan í margar vikur. Ítalska stórblaðið Gazzetta dello Sport nefnir í dag framherjann sem er efstur á óskalista AC Milan eftir að Zlatan Ibrahimovic datt upp fyrir. Sá leikmaður er Marcus Rashford hinn 21 árs gamli framherji Manchester United.Marcus Rashford is catching the eye of AC Milan according to the papers. It's the gossip: https://t.co/lHra5WE5pJpic.twitter.com/KB0AI250cO — BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2018Marcus Rashford hefur komið við sögu í flestum leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fyrstu sextán umferðunum en hefur aðeins verið í byrjunarliðunu í átta leikjum. Marcus Rashford er með 3 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum þar af komu þrjú markanna (1 mark og 2 stoðsendingar) í 4-0 stórsigrinum á Fulham um síðustu helgi. Leonardo og Paolo Maldini fara fyrir leit AC Milan og samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport er Marcus Rashford ekki eini leikmaðurinn í ensku deildinni sem er inn í myndinni hjá AC Milan.Manchester United forward Marcus Rashford has emerged as a target for AC Milan after the Italians failed to secure a deal for Zlatan Ibrahimović [La Gazzetta dello Sport]#MUFCpic.twitter.com/jVNDO3wRp0 — Football Whispers (@FB_WHISPERS) December 12, 2018Divock Origi hjá Liverpool er einnig sagður vera á lista hjá AC Milan. Divock Origi fékk óvænt tækifæri á móti Everton á dögunum og skoraði þá sigurmarkið í nágrannaslagnum. Það gæti verið erfitt að sannfæra Manchester United að selja Marcus Rashford sem er sannarlega framtíðarstjarna í boltanum og þegar orðinn mikilvægur fyrir enska landsliðið. Það fylgir því fréttinni að líklegast sé þó að AC Milan reyni að fá til sín Fabio Quagliarella frá Sampdoria.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira