Guardiola um VAR: „Kemur mér ekki við“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. ágúst 2018 13:50 Guardiola á hliðarlínunni í dag Vísir/Getty Pep Guardiola sagði það ekki koma sér við hvort myndbandstækni verði tekin upp í ensku úrvalsdeildinni. Hans menn fengu á sig mark í dag sem átti ekki að standa. Manchester City gerði 1-1 jafntefli við Wolverhampton Wanderers á útivelli í dag. Willy Boly kom Wolves yfir snemma í seinni hálfleik með marki þar sem hann virtist skalla boltann í hendina á sér og þaðan í markið. „Það kemur mér ekki við,“ sagði Guardiola við Sky Sports eftir leikinn spurður út í markið og hvort ætti að taka upp myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. „Forráðamenn deildarinnar ráða þessu og þegar þeir ákveða að fá VAR inn þá kemur það inn. Ég hrósa dómaranum fyrir hans störf og segi ekki meir.“ Um leikinn sjálfan sagðist Guardiola ekki vera nógu ánægður með varnarleik síns liðs. „Þetta var góður leikur en við fengum of margar skyndisóknir á okkur. Við klúðruðum auðveldum færum og bjuggum til nóg af færum til þess að vinna en þetta er gott stig.“ „Aguero hitti stöngina í fyrri hálfleik, stundum dettur boltinn inn stundum ekki, þannig er það. Við vorum ekki nógu þéttir varnarlega í dag, en í heildina spiluðum við vel,“ sagði Pep Guardiola. Enski boltinn Tengdar fréttir Ákall eftir VAR þegar nýliðarnir náðu jafntefli gegn City Allir stuðningsmenn þess að fá myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildina fengu fullkomið sönnunargagn til þess að draga fram í rökræðum með leik Wolves og Manchester City í dag. 25. ágúst 2018 13:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira
Pep Guardiola sagði það ekki koma sér við hvort myndbandstækni verði tekin upp í ensku úrvalsdeildinni. Hans menn fengu á sig mark í dag sem átti ekki að standa. Manchester City gerði 1-1 jafntefli við Wolverhampton Wanderers á útivelli í dag. Willy Boly kom Wolves yfir snemma í seinni hálfleik með marki þar sem hann virtist skalla boltann í hendina á sér og þaðan í markið. „Það kemur mér ekki við,“ sagði Guardiola við Sky Sports eftir leikinn spurður út í markið og hvort ætti að taka upp myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni. „Forráðamenn deildarinnar ráða þessu og þegar þeir ákveða að fá VAR inn þá kemur það inn. Ég hrósa dómaranum fyrir hans störf og segi ekki meir.“ Um leikinn sjálfan sagðist Guardiola ekki vera nógu ánægður með varnarleik síns liðs. „Þetta var góður leikur en við fengum of margar skyndisóknir á okkur. Við klúðruðum auðveldum færum og bjuggum til nóg af færum til þess að vinna en þetta er gott stig.“ „Aguero hitti stöngina í fyrri hálfleik, stundum dettur boltinn inn stundum ekki, þannig er það. Við vorum ekki nógu þéttir varnarlega í dag, en í heildina spiluðum við vel,“ sagði Pep Guardiola.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ákall eftir VAR þegar nýliðarnir náðu jafntefli gegn City Allir stuðningsmenn þess að fá myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildina fengu fullkomið sönnunargagn til þess að draga fram í rökræðum með leik Wolves og Manchester City í dag. 25. ágúst 2018 13:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Sjá meira
Ákall eftir VAR þegar nýliðarnir náðu jafntefli gegn City Allir stuðningsmenn þess að fá myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildina fengu fullkomið sönnunargagn til þess að draga fram í rökræðum með leik Wolves og Manchester City í dag. 25. ágúst 2018 13:15