Lukaku handtekinn í Los Angeles Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 18:45 Paul Pogba og Lukaku eru saman í fríi í Los Angeles. mynd/instagram Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í Los Angeles í síðustu viku.Fréttir bárust af því í dag að Lukaku hafi verið handtekinn um síðustu helgi eftir að lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum var kölluð fimm sinnum til íbúðar þar sem Lukaku dvaldi í sumarfríi. Í tilkynningu frá lögreglunni var Lukaku hleypt úr haldi strax um kvöldið, en hann þarf að mæta fyrir dómstóla í Bandaríkjunum í október. Lögreglan á að hafa verið kölluð til partýhalda í íbúðinni og gefið út viðvaranir áður en brugðið var til aðgerða og Lukaku handtekinn. Lukaku, sem skoraði 25 mörk fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United í dag, samkvæmt heimildum Sky Sports. Tilkynninginn frá lögreglunni í heild sinni hljóðar svo: „2. júlí 2017, um klukkan 20:00, handtók lögreglan í Beverly Hills 24 ára karlmann að nafni Romelu Lukaku Bolingoli. Bolingoli var kærður fyrir brot á lögum um hávaða. Kæran var lögð fram eftir að lögregluþjónar höfðu brugðist við fimm kvörtunum vegna hávaða á sama stað. Hávaðabrotin áttu sér stað í íbúð þar sem Bolingoli dvaldi í. Bolingoli var sleppt á staðnum og var ekki færður í handjárn. Hann á að mæta fyrir dómstóla 2. október 2017.“Manchester United eiga leik gegn Crystal Palace 30. september og svo tekur við 10 daga landsleikjahlé, svo Lukaku ætti að geta mætt fyrir dómstóla án þess að þurfa að taka sér frí hjá United, fari svo að hann endi þar á næsta tímabili. Lukaku og Paul Pogba, miðjumaður United, hafa sést saman í Los Angeles að undanförnu en ekkert bendir til þess að Pogba hafi verið á staðnum þegar handtakan átti sér stað.The statement from Beverly Hills Police Department: https://t.co/o4rhNTFbO6pic.twitter.com/OCShzStIhE — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í Los Angeles í síðustu viku.Fréttir bárust af því í dag að Lukaku hafi verið handtekinn um síðustu helgi eftir að lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum var kölluð fimm sinnum til íbúðar þar sem Lukaku dvaldi í sumarfríi. Í tilkynningu frá lögreglunni var Lukaku hleypt úr haldi strax um kvöldið, en hann þarf að mæta fyrir dómstóla í Bandaríkjunum í október. Lögreglan á að hafa verið kölluð til partýhalda í íbúðinni og gefið út viðvaranir áður en brugðið var til aðgerða og Lukaku handtekinn. Lukaku, sem skoraði 25 mörk fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United í dag, samkvæmt heimildum Sky Sports. Tilkynninginn frá lögreglunni í heild sinni hljóðar svo: „2. júlí 2017, um klukkan 20:00, handtók lögreglan í Beverly Hills 24 ára karlmann að nafni Romelu Lukaku Bolingoli. Bolingoli var kærður fyrir brot á lögum um hávaða. Kæran var lögð fram eftir að lögregluþjónar höfðu brugðist við fimm kvörtunum vegna hávaða á sama stað. Hávaðabrotin áttu sér stað í íbúð þar sem Bolingoli dvaldi í. Bolingoli var sleppt á staðnum og var ekki færður í handjárn. Hann á að mæta fyrir dómstóla 2. október 2017.“Manchester United eiga leik gegn Crystal Palace 30. september og svo tekur við 10 daga landsleikjahlé, svo Lukaku ætti að geta mætt fyrir dómstóla án þess að þurfa að taka sér frí hjá United, fari svo að hann endi þar á næsta tímabili. Lukaku og Paul Pogba, miðjumaður United, hafa sést saman í Los Angeles að undanförnu en ekkert bendir til þess að Pogba hafi verið á staðnum þegar handtakan átti sér stað.The statement from Beverly Hills Police Department: https://t.co/o4rhNTFbO6pic.twitter.com/OCShzStIhE — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30
Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00