Lukaku handtekinn í Los Angeles Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 18:45 Paul Pogba og Lukaku eru saman í fríi í Los Angeles. mynd/instagram Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í Los Angeles í síðustu viku.Fréttir bárust af því í dag að Lukaku hafi verið handtekinn um síðustu helgi eftir að lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum var kölluð fimm sinnum til íbúðar þar sem Lukaku dvaldi í sumarfríi. Í tilkynningu frá lögreglunni var Lukaku hleypt úr haldi strax um kvöldið, en hann þarf að mæta fyrir dómstóla í Bandaríkjunum í október. Lögreglan á að hafa verið kölluð til partýhalda í íbúðinni og gefið út viðvaranir áður en brugðið var til aðgerða og Lukaku handtekinn. Lukaku, sem skoraði 25 mörk fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United í dag, samkvæmt heimildum Sky Sports. Tilkynninginn frá lögreglunni í heild sinni hljóðar svo: „2. júlí 2017, um klukkan 20:00, handtók lögreglan í Beverly Hills 24 ára karlmann að nafni Romelu Lukaku Bolingoli. Bolingoli var kærður fyrir brot á lögum um hávaða. Kæran var lögð fram eftir að lögregluþjónar höfðu brugðist við fimm kvörtunum vegna hávaða á sama stað. Hávaðabrotin áttu sér stað í íbúð þar sem Bolingoli dvaldi í. Bolingoli var sleppt á staðnum og var ekki færður í handjárn. Hann á að mæta fyrir dómstóla 2. október 2017.“Manchester United eiga leik gegn Crystal Palace 30. september og svo tekur við 10 daga landsleikjahlé, svo Lukaku ætti að geta mætt fyrir dómstóla án þess að þurfa að taka sér frí hjá United, fari svo að hann endi þar á næsta tímabili. Lukaku og Paul Pogba, miðjumaður United, hafa sést saman í Los Angeles að undanförnu en ekkert bendir til þess að Pogba hafi verið á staðnum þegar handtakan átti sér stað.The statement from Beverly Hills Police Department: https://t.co/o4rhNTFbO6pic.twitter.com/OCShzStIhE — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í Los Angeles í síðustu viku.Fréttir bárust af því í dag að Lukaku hafi verið handtekinn um síðustu helgi eftir að lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum var kölluð fimm sinnum til íbúðar þar sem Lukaku dvaldi í sumarfríi. Í tilkynningu frá lögreglunni var Lukaku hleypt úr haldi strax um kvöldið, en hann þarf að mæta fyrir dómstóla í Bandaríkjunum í október. Lögreglan á að hafa verið kölluð til partýhalda í íbúðinni og gefið út viðvaranir áður en brugðið var til aðgerða og Lukaku handtekinn. Lukaku, sem skoraði 25 mörk fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United í dag, samkvæmt heimildum Sky Sports. Tilkynninginn frá lögreglunni í heild sinni hljóðar svo: „2. júlí 2017, um klukkan 20:00, handtók lögreglan í Beverly Hills 24 ára karlmann að nafni Romelu Lukaku Bolingoli. Bolingoli var kærður fyrir brot á lögum um hávaða. Kæran var lögð fram eftir að lögregluþjónar höfðu brugðist við fimm kvörtunum vegna hávaða á sama stað. Hávaðabrotin áttu sér stað í íbúð þar sem Bolingoli dvaldi í. Bolingoli var sleppt á staðnum og var ekki færður í handjárn. Hann á að mæta fyrir dómstóla 2. október 2017.“Manchester United eiga leik gegn Crystal Palace 30. september og svo tekur við 10 daga landsleikjahlé, svo Lukaku ætti að geta mætt fyrir dómstóla án þess að þurfa að taka sér frí hjá United, fari svo að hann endi þar á næsta tímabili. Lukaku og Paul Pogba, miðjumaður United, hafa sést saman í Los Angeles að undanförnu en ekkert bendir til þess að Pogba hafi verið á staðnum þegar handtakan átti sér stað.The statement from Beverly Hills Police Department: https://t.co/o4rhNTFbO6pic.twitter.com/OCShzStIhE — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Sjá meira
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30
Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00