Sopranos-leikkona segir Weinstein hafa nauðgað sér Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 28. október 2017 19:47 Sciorra er þekktust fyrir leik sinni í sjónvarpsþáttunum The Sopranos. vísir/getty Leikkonan Annabella Sciorra, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, hefur sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. Sciorra sagði sögu sína í viðtali við tímaritið The New Yorker. Að sögn Sciorra átti atvikið sér stað árið 1992. Í viðtalinu lýsir Sciorra hvernig Weinstein kom óboðinn á heimili hennar eftir að hafa ekið sér heim úr kvöldverðarboði. Þegar Sciorra kom til dyra á Weinstein að hafa hrundið upp hurðinni, gengið um gólf í íbúð hennar og hneppt niður tölunum á skyrtu sinni. Í viðtalinu segist Sciorra hafa æpt á Weinstein og krafið hann um að yfirgefa heimili sitt en án árangurs. Því næst á Weinstein að hafa gripið í handlegg hennar, hrint henni á rúmið og þvingað hana til samfara. Sciorra tilkynnti atvikið ekki til lögreglu og sagði ekki nokkrum manni frá því fyrr en nokkrum árum síðar. Hún hafði ekki rætt árásina við fjölmiðla fyrr en í viðtalinu við New Yorker. Að minnsta kosti fimmtíu konur hafa stigið fram og sakað Harvey Weinstein um kynferðisbrot. Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Hollywood MeToo Tengdar fréttir „Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. 25. október 2017 11:15 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. 26. október 2017 10:17 Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Leikkonan Annabella Sciorra, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum The Sopranos, hefur sakað kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. Sciorra sagði sögu sína í viðtali við tímaritið The New Yorker. Að sögn Sciorra átti atvikið sér stað árið 1992. Í viðtalinu lýsir Sciorra hvernig Weinstein kom óboðinn á heimili hennar eftir að hafa ekið sér heim úr kvöldverðarboði. Þegar Sciorra kom til dyra á Weinstein að hafa hrundið upp hurðinni, gengið um gólf í íbúð hennar og hneppt niður tölunum á skyrtu sinni. Í viðtalinu segist Sciorra hafa æpt á Weinstein og krafið hann um að yfirgefa heimili sitt en án árangurs. Því næst á Weinstein að hafa gripið í handlegg hennar, hrint henni á rúmið og þvingað hana til samfara. Sciorra tilkynnti atvikið ekki til lögreglu og sagði ekki nokkrum manni frá því fyrr en nokkrum árum síðar. Hún hafði ekki rætt árásina við fjölmiðla fyrr en í viðtalinu við New Yorker. Að minnsta kosti fimmtíu konur hafa stigið fram og sakað Harvey Weinstein um kynferðisbrot.
Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Hollywood MeToo Tengdar fréttir „Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. 25. október 2017 11:15 Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11 Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. 26. október 2017 10:17 Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00 Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
„Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma. 25. október 2017 11:15
Woody Allen sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein Bandaríski leikstjórinn Woody Allen segist sorgmæddur vegna máls Harvey Weinstein en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram á undanförnum dögum og sakað hann um að hafa beitt þær kynferðislegu ofbeldi. 15. október 2017 10:11
Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008. 26. október 2017 10:17
Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. 20. október 2017 09:00
Channing Tatum slítur samstarfi við The Weinstein Company Leikarinn vill ekki vinna að framleiðslu myndar um kynferðisofbeldi með fyrirtækinu sem Harvey Weinstein stofnaði í ljósi ásakana á hendur honum. 18. október 2017 22:41