Trump um vegginn: „Verðið mun snarlækka“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2017 19:52 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að hann ætli sér að ná kostnaði af byggingu múrsins við landamæri Bandaríkjanna að Mexíkó niður, en áður hefur verið talið að kostnaðurinn sé mun meiri heldur en yfirvöld þar í landi hafi gert ráð fyrir. Reuters greinir frá. Forsetinn nýtti sér Twitter síðu sína, þar sem hann þvertók fyrir þessar staðhæfingar, og sagði hann að hann hefði ekki enn komið nærri hönnun múrsins, eða kostnaðaráætlunum um byggingu hans, en um leið og það muni gerast, muni verðið snarlækka. Notaði hann sem dæmi nýleg kaup bandarískra stjórnvalda á F-35 orrustuþotum og forsetaflugvélinni þar sem honum tókst, að eigin sögn, að ná kostnaðinum niður. Trump tók hins vegar ekki fram hvernig nákvæmlega hann ætlar að fara að því að ná kostnaðinum við framkvæmdirnar niður.I am reading that the great border WALL will cost more than the government originally thought, but I have not gotten involved in the.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 11, 2017 ...design or negotiations yet. When I do, just like with the F-35 FighterJet or the Air Force One Program, price will come WAY DOWN!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 11, 2017 Donald Trump Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að hann ætli sér að ná kostnaði af byggingu múrsins við landamæri Bandaríkjanna að Mexíkó niður, en áður hefur verið talið að kostnaðurinn sé mun meiri heldur en yfirvöld þar í landi hafi gert ráð fyrir. Reuters greinir frá. Forsetinn nýtti sér Twitter síðu sína, þar sem hann þvertók fyrir þessar staðhæfingar, og sagði hann að hann hefði ekki enn komið nærri hönnun múrsins, eða kostnaðaráætlunum um byggingu hans, en um leið og það muni gerast, muni verðið snarlækka. Notaði hann sem dæmi nýleg kaup bandarískra stjórnvalda á F-35 orrustuþotum og forsetaflugvélinni þar sem honum tókst, að eigin sögn, að ná kostnaðinum niður. Trump tók hins vegar ekki fram hvernig nákvæmlega hann ætlar að fara að því að ná kostnaðinum við framkvæmdirnar niður.I am reading that the great border WALL will cost more than the government originally thought, but I have not gotten involved in the.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 11, 2017 ...design or negotiations yet. When I do, just like with the F-35 FighterJet or the Air Force One Program, price will come WAY DOWN!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 11, 2017
Donald Trump Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira