Koeman um Gylfa: Einn af bestu leikmönnunum ensku úrvalsdeildarinnar í sinni stöðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 19:17 Gylfi Þór Sigurðsson og stjórnarformaðurinn, Bill Kenwright. Mynd/Heimasíða Everton Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. „Ég er virkilega ánægður því stjórnin og sérstaklega stjórnarformaðurinn, Bill Kenwright, gerðu allt til þess að fá hann. Þetta tók sinn tíma en loksins höfum við gengið frá þessu,“ sagði Ronald Koeman í viðtali á heimasíðu Everton. „Að mínu mati er hann einn af bestu leikmönnunum í ensku úrvalsdeildinni í sinni stöðu. Við erum komin með leikmann sem er virkilega góður fyrir liðið,“ sagði Koeman. Everton þurfti að bæta félagsmetið til að ná í Gylfa frá Swansea enda þarna á ferðinni leikmaður sem var með 9 mörk og 13 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.| Welcome to Everton, Gylfi Sigurdsson!https://t.co/8AudoOZVWG#WelcomeGylfipic.twitter.com/YJQLo1x9Qs — Everton (@Everton) August 16, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50 Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15 Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ánægður í kvöld með að sjá kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni væru loksins gengin í gegn. Gylfi var kynntur formlega á Goodison Park í kvöld en hann hafði staðist læknisskoðun fyrr í dag. „Ég er virkilega ánægður því stjórnin og sérstaklega stjórnarformaðurinn, Bill Kenwright, gerðu allt til þess að fá hann. Þetta tók sinn tíma en loksins höfum við gengið frá þessu,“ sagði Ronald Koeman í viðtali á heimasíðu Everton. „Að mínu mati er hann einn af bestu leikmönnunum í ensku úrvalsdeildinni í sinni stöðu. Við erum komin með leikmann sem er virkilega góður fyrir liðið,“ sagði Koeman. Everton þurfti að bæta félagsmetið til að ná í Gylfa frá Swansea enda þarna á ferðinni leikmaður sem var með 9 mörk og 13 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.| Welcome to Everton, Gylfi Sigurdsson!https://t.co/8AudoOZVWG#WelcomeGylfipic.twitter.com/YJQLo1x9Qs — Everton (@Everton) August 16, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15 Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50 Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15 Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15 Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Gylfi: Draumurinn að vinna titla með Everton Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kynntur sem nýr leikmaður Everton en hann er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 16. ágúst 2017 19:10
Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Everton Ronald Koeman, stjóri Everton, tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór hefði staðist læknisskoðun hjá félaginu í morgun. 16. ágúst 2017 13:15
Fyrstu myndirnar af Gylfa í Everton-búninginum | „Velkominn Gylfi“ Everton var rétt í þessu að staðfesta að kaupin á Gylfa Þór Sigurðssyni eru gengin í gegn. 16. ágúst 2017 18:50
Breiðablik og FH fá 72 milljónir vegna sölu Gylfa Uppeldisbætur koma sér vel fyrir íslensku félögin hans Gylfa Þórs Sigurðssonar. 16. ágúst 2017 10:15
Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton. 16. ágúst 2017 16:15
Tottenham hagnast á sölu Gylfa Fá tíu prósenta hlut af söluverði Gylfa Þórs til Everton. 16. ágúst 2017 11:15