Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Kjartan Kjartansson skrifar 31. ágúst 2017 12:06 Kort sem sýnir spá Veðurstofu Bandaríkjanna um slóð hitabeltisstormsins Irmu næstu dagana. Veðurstofa Bandaríkjanna Bandarískir veðurfræðingar fylgjast nú grannt með þróun hitabeltisstormsins Irmu í Atlantshafi. Þó að stormurinn sé langt frá landi er ekki útilokað að hann geti tekið stefnu á Karíbahafið, Mið-Ameríku, Mexíkó og jafnvel Bandaríkin í byrjun næstu viku. Irma er níundi Atlantshafsstormurinn sem hefur fengið nafn á þessu fellibyljatímabili, að sögn Washington Post. Hún myndaðist undan ströndum Afríku og varð að hitabeltisstormi í gær. Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna spáir því að að Irmu muni vaxa ásmegin á næstu dögum. Þannig benda líkön til þess að Irma gæti náð styrk fellibyls á morgun eða um helgina. Stormurinn verði þó enn þúsundir kílómetra frá landi. Spár geta þó enn ekki sýnt með vissu hvert Irma mun stefna eftir því sem hún þokast vestur og norður á bóginn. Mögulega gæti hún náð alla leið til fyrrnefndra svæða.Hræringar sem gætu orðið að stormi í MexíkóflóaÞá halda veðurfræðingar vökulu auga á hræringum í norðvestanverðum Mexíkóflóa. Þar benda líkön til þess að hitabeltisfellibylur geti myndast og stefnt á Texas um miðja næstu viku. Tugir manna hafa farist í austanverðu Texas frá því að fellibylurinn Harvey gekk á land á föstudagskvöld. Ofsveðrinu hafa fylgt einhverjar mestu rigningar sem sögur fara af í Bandaríkjunum.#Irma now expected to become a major hurricane by Sunday. A lot of time left to watch this one. It's peak hurricane season, for sure. pic.twitter.com/77LeMtPFcE— Eric Holthaus (@EricHolthaus) August 31, 2017 Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Bandarískir veðurfræðingar fylgjast nú grannt með þróun hitabeltisstormsins Irmu í Atlantshafi. Þó að stormurinn sé langt frá landi er ekki útilokað að hann geti tekið stefnu á Karíbahafið, Mið-Ameríku, Mexíkó og jafnvel Bandaríkin í byrjun næstu viku. Irma er níundi Atlantshafsstormurinn sem hefur fengið nafn á þessu fellibyljatímabili, að sögn Washington Post. Hún myndaðist undan ströndum Afríku og varð að hitabeltisstormi í gær. Fellibyljamiðstöð Bandaríkjanna spáir því að að Irmu muni vaxa ásmegin á næstu dögum. Þannig benda líkön til þess að Irma gæti náð styrk fellibyls á morgun eða um helgina. Stormurinn verði þó enn þúsundir kílómetra frá landi. Spár geta þó enn ekki sýnt með vissu hvert Irma mun stefna eftir því sem hún þokast vestur og norður á bóginn. Mögulega gæti hún náð alla leið til fyrrnefndra svæða.Hræringar sem gætu orðið að stormi í MexíkóflóaÞá halda veðurfræðingar vökulu auga á hræringum í norðvestanverðum Mexíkóflóa. Þar benda líkön til þess að hitabeltisfellibylur geti myndast og stefnt á Texas um miðja næstu viku. Tugir manna hafa farist í austanverðu Texas frá því að fellibylurinn Harvey gekk á land á föstudagskvöld. Ofsveðrinu hafa fylgt einhverjar mestu rigningar sem sögur fara af í Bandaríkjunum.#Irma now expected to become a major hurricane by Sunday. A lot of time left to watch this one. It's peak hurricane season, for sure. pic.twitter.com/77LeMtPFcE— Eric Holthaus (@EricHolthaus) August 31, 2017
Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira